„Ef menn leggja sig fram og standa sig vel þá er alltaf stutt í byrjunarliðið” Pálmi Þórsson skrifar 29. maí 2025 19:30 Hallgrímur á hliðarlínunni. Vísir/Diego Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var eðlilega sáttur með dramatískan sigur sinna manna gegn Fram í 9. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. „Ótrúlega góð tilfinning. Er ótrúlega ánægður með strákana. Það er ekki auðvelt að lenda undir og við fengum mörg högg í fyrri hálfleik. Þurftum að gera tvær breytingar og þriðju breytinguna snemma. Margir sem fengu högg og gátu því miður ekki haldið áfram. En við komum til baka og mér fannst ef að annað liðið ætti skilið sigur þá vorum það við. Framarar eru mjög góðir en mér fannst þetta í lokin vera eins og rjúpa að rembast við staurinn en sem betur fer datt það hérna í lokin,“sagði Hallgrímur eftir leik. Meiðsli settu einmitt nokkur strik í reikninginn en hvernig stendur á því? Hallgrímur átti fá svör. „Flest af þessu var bara eðlileg barátta. Bara stundum er þetta svona. Þeir eru fastir fyrir. Fara oft í boltann og manninn. Bara fail tæklingar myndi ég segja. Ekkert út á að setja nema pirrandi að missa menn út af.” KA menn hafa farið hægt af stað og mikið gengið á en alltaf halda þeir áfram. „Við sýnum bara enn og aftur frábæran karakter eins og við viljum vera þekkir fyrir og þeir sem koma inn af bekknum gefa okkur mikið.” En þeir sem koma inn af bekknum eru engir aðrir en Viðar Örn Kjartansson og maðurinn sem skoraði sigurmarkið hann Jóan Símun Edmundsson. Hvernig stendur á því að svona menn eru að koma inn af bekk? „Ef menn leggja sig fram og standa sig vel þá er alltaf stutt í byrjunarliðið,” sagði Hallgrímur og glotti. „Þeir gerðu það í dag og hafa tekið þessu hlutverki frábærlega hvort sem það er að byrja eða ekki þá eru þeir bara mikilvægir fyrir okkar hóp. Þetta eru leikmenn með reynslu og þeir þurfa að draga vagninn þegar hlutirnir ganga ekki alveg upp.” Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
„Ótrúlega góð tilfinning. Er ótrúlega ánægður með strákana. Það er ekki auðvelt að lenda undir og við fengum mörg högg í fyrri hálfleik. Þurftum að gera tvær breytingar og þriðju breytinguna snemma. Margir sem fengu högg og gátu því miður ekki haldið áfram. En við komum til baka og mér fannst ef að annað liðið ætti skilið sigur þá vorum það við. Framarar eru mjög góðir en mér fannst þetta í lokin vera eins og rjúpa að rembast við staurinn en sem betur fer datt það hérna í lokin,“sagði Hallgrímur eftir leik. Meiðsli settu einmitt nokkur strik í reikninginn en hvernig stendur á því? Hallgrímur átti fá svör. „Flest af þessu var bara eðlileg barátta. Bara stundum er þetta svona. Þeir eru fastir fyrir. Fara oft í boltann og manninn. Bara fail tæklingar myndi ég segja. Ekkert út á að setja nema pirrandi að missa menn út af.” KA menn hafa farið hægt af stað og mikið gengið á en alltaf halda þeir áfram. „Við sýnum bara enn og aftur frábæran karakter eins og við viljum vera þekkir fyrir og þeir sem koma inn af bekknum gefa okkur mikið.” En þeir sem koma inn af bekknum eru engir aðrir en Viðar Örn Kjartansson og maðurinn sem skoraði sigurmarkið hann Jóan Símun Edmundsson. Hvernig stendur á því að svona menn eru að koma inn af bekk? „Ef menn leggja sig fram og standa sig vel þá er alltaf stutt í byrjunarliðið,” sagði Hallgrímur og glotti. „Þeir gerðu það í dag og hafa tekið þessu hlutverki frábærlega hvort sem það er að byrja eða ekki þá eru þeir bara mikilvægir fyrir okkar hóp. Þetta eru leikmenn með reynslu og þeir þurfa að draga vagninn þegar hlutirnir ganga ekki alveg upp.”
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira