Njarðvík og ÍR upp í efstu sætin í Lengjudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2025 21:07 Amin Cosic skoraði fyrir Njarðvík í kvöld. @njardvikfc Njarðvík og ÍR komust í kvöld upp í tvö efstu sæti Lengjudeildar karla í fótbolta eftir góða útisigra. Njarðvík og ÍR eru bæði með ellefu stig eða stigi meira en Þór og Þróttur sem eru í næstu sætum. Bæði Njarðvík og ÍR hafa enn ekki tapað deildarleik á tímabilinu. Njarðvík vann 4-0 útisigur á Selfossi. Oumar Diouck skoraði tvö mörk fyrir Njarðvík en þeir Amin Cosic og Dominik Radic eitt hvor. ÍR vann 3-0 útisigur á Fjölni í Grafarvogi. Arnór Sölvi Harðarson, Sigurður Karl Gunnarsson og Renato Punyed Dubon skoruðu mörk ÍR-liðsins. Þórsarar frá Akureyri eru í þriðja sætinu eftir 4-1 sigur á Fylki. Clement Bayiha, Ibrahima Balde, Sverrir Páll Ingason og Sigfús Fannar Gunnarsson skoruðu mörk Þórsliðsins en Tumi Fannar Gunnarsson jafnaði metin í 1-1. Keflvíkingar duttu niður í fimmta sætið eftir að HK mætti í Reykjanesbæinn og vann 3-0 sigur. HK er stigi á eftir Keflavík í sjötta sætinu. Jóhann Þór Arnarsson skoraði fyrstu tvö mörk Kópavogsliðsins á fyrstu tuttugu mínútunum en fyrra markið hans kom úr vítaspyrnu á 15. mínútu en það seinna fjórum mínútum síðar. Þriðja mark HK-manna skoraði síðan Tumi Þorvarsson í blálok leiksins. HK var aðeins búið að skora samtals fjögur mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum fyrir leikinn í kvöld. Grindavík vann 6-2 stórsigur á Leikni í Breiðholti. Útlitið er mjög svart hjá Leiknismönnum þessa dagana. Breki Þór Hermannsson skoraði tvívegis í fyrri hálfleiknum og Adam Árni Róbertsson eitt. Í þeim seinni bætti Adam Árni við sínu öðru marki og þeir Kristófer Máni Pálsson og Sindri Þór Guðmundsson skoruðu líka. Shkelzen Veseli og Dagur Gunnarsson minnkuðu muninn fyrir Leikni sem hefur enn ekki unnið leik og situr í botnsæti deildarinnar með eitt stig. Lengjudeild karla UMF Njarðvík ÍR Þór Akureyri UMF Grindavík HK Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Njarðvík og ÍR eru bæði með ellefu stig eða stigi meira en Þór og Þróttur sem eru í næstu sætum. Bæði Njarðvík og ÍR hafa enn ekki tapað deildarleik á tímabilinu. Njarðvík vann 4-0 útisigur á Selfossi. Oumar Diouck skoraði tvö mörk fyrir Njarðvík en þeir Amin Cosic og Dominik Radic eitt hvor. ÍR vann 3-0 útisigur á Fjölni í Grafarvogi. Arnór Sölvi Harðarson, Sigurður Karl Gunnarsson og Renato Punyed Dubon skoruðu mörk ÍR-liðsins. Þórsarar frá Akureyri eru í þriðja sætinu eftir 4-1 sigur á Fylki. Clement Bayiha, Ibrahima Balde, Sverrir Páll Ingason og Sigfús Fannar Gunnarsson skoruðu mörk Þórsliðsins en Tumi Fannar Gunnarsson jafnaði metin í 1-1. Keflvíkingar duttu niður í fimmta sætið eftir að HK mætti í Reykjanesbæinn og vann 3-0 sigur. HK er stigi á eftir Keflavík í sjötta sætinu. Jóhann Þór Arnarsson skoraði fyrstu tvö mörk Kópavogsliðsins á fyrstu tuttugu mínútunum en fyrra markið hans kom úr vítaspyrnu á 15. mínútu en það seinna fjórum mínútum síðar. Þriðja mark HK-manna skoraði síðan Tumi Þorvarsson í blálok leiksins. HK var aðeins búið að skora samtals fjögur mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum fyrir leikinn í kvöld. Grindavík vann 6-2 stórsigur á Leikni í Breiðholti. Útlitið er mjög svart hjá Leiknismönnum þessa dagana. Breki Þór Hermannsson skoraði tvívegis í fyrri hálfleiknum og Adam Árni Róbertsson eitt. Í þeim seinni bætti Adam Árni við sínu öðru marki og þeir Kristófer Máni Pálsson og Sindri Þór Guðmundsson skoruðu líka. Shkelzen Veseli og Dagur Gunnarsson minnkuðu muninn fyrir Leikni sem hefur enn ekki unnið leik og situr í botnsæti deildarinnar með eitt stig.
Lengjudeild karla UMF Njarðvík ÍR Þór Akureyri UMF Grindavík HK Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann