Höfuðborgarsvæðið bætist í hópinn Jón Þór Stefánsson skrifar 2. júní 2025 15:50 Svona lítur viðvaranakortið út núna. Veðurstofan Veðurviðvaranir hafa verið gefnar út fyrir alla landshluta. Fyrstu gulu viðvaranirnar tóku gildi fyrr í dag, á Norðurlandi og Austurlandi að Glettingi, og hinar munu jafnt og þétt taka gildi á næstu klukkutímum. Fjórar appelsínugular viðvaranir eru í kortunum. Þær eru á Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, og Austfjörðum, og á Suðausturlandi. Fyrirhuguðu vonskuveðri þar er lýst sem norðan hríð, nema á Suðuausturlandi þar sem veðrinu er lýst sem Norðan stormi. Þá hefur einnig verið gefin út gul viðvörun á höfuðborgarsvæðinu, en í morgun var það eini landshlutinn þar sem engin viðvörun er í gildi. „Staðbundið norðan hvassviðri með sterkum hviðum. Fólk er hvatt að tryggja lausamuni sem geta fokið,“ segir um veðrið á höfuðborgarsvæðinu. Viðvörunin þar tekur gildi klukkan átta í fyrramálið og stendur yfir til klukkan fimm síðdegis á morgun. Veður Mest lesið Ísland leggur til fólk á rússnesku landamærin Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent 109 látnir og yfir 160 saknað Erlent „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Fleiri fréttir Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Lægðardrag yfir landinu Hiti að sextán stigum Allt að átján stiga hiti fyrir vestan Allt að tuttugu stiga hiti Að átján stigum suðvestanlands Fjögurra daga bongóblíða í vændum Væta víðast hvar og hiti að sautján stigum Rigning og hvassviðri með suðurströndinni Bjart með köflum en blæs úr austri í kvöld Sjá meira
Fjórar appelsínugular viðvaranir eru í kortunum. Þær eru á Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, og Austfjörðum, og á Suðausturlandi. Fyrirhuguðu vonskuveðri þar er lýst sem norðan hríð, nema á Suðuausturlandi þar sem veðrinu er lýst sem Norðan stormi. Þá hefur einnig verið gefin út gul viðvörun á höfuðborgarsvæðinu, en í morgun var það eini landshlutinn þar sem engin viðvörun er í gildi. „Staðbundið norðan hvassviðri með sterkum hviðum. Fólk er hvatt að tryggja lausamuni sem geta fokið,“ segir um veðrið á höfuðborgarsvæðinu. Viðvörunin þar tekur gildi klukkan átta í fyrramálið og stendur yfir til klukkan fimm síðdegis á morgun.
Veður Mest lesið Ísland leggur til fólk á rússnesku landamærin Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent 109 látnir og yfir 160 saknað Erlent „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Fleiri fréttir Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Lægðardrag yfir landinu Hiti að sextán stigum Allt að átján stiga hiti fyrir vestan Allt að tuttugu stiga hiti Að átján stigum suðvestanlands Fjögurra daga bongóblíða í vændum Væta víðast hvar og hiti að sautján stigum Rigning og hvassviðri með suðurströndinni Bjart með köflum en blæs úr austri í kvöld Sjá meira