Hélt boltanum á lofti í 28 klukkutíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2025 07:01 Metið hjá mörgum er kannski í kringum hundrað en til að slá heimsmetið þá þarf að halda boltanum á lofti í miklu meira en sólarhring. Getty/David Ramos Sænsk Tik Tok stjarna hefur slegið heimsmetið í því að halda fótbolta á lofti í lengstan tíma. Nýi heimsmethafinn heitir Daniel en kallar sig Gringo á samskiptamiðlinum Tik Tok. Hann er frá Linköping í Svíþjóð og setti heimsmetið sitt í íþróttahúsi í borginni. Gringo byrjaði að halda boltanum á lofti klukkan fjögur á laugardagsmorgni og hélt út langt fram á sunnudag. Hann hætti ekki fyrr en hann var búinn að halda bolta á lofti í 28 klukkutíma og tuttugu mínútur. Sænska ríkisútvarpið segir frá. Með þessu sló hann heimsmet Mexíkóbúa sem hélt boltanum á lofti í 28 klukkutíma slétta. Það reyndi ekki aðeins á Gringo því einnig á þjálfara hans sem þurfti að taka þetta upp alla 28 klukkutímana. Svíann fékk reyndar fimmtán mínútna pásu á þriggja klukkutíma fresti til að borða, drekka og fara á klósettið. Hann mátti hins vegar ekki missa boltann því þá hefði metið orðið að engu. Daniel viðurkenndi að þetta hafi reynt mikið á sig. „Eftir tíu tíma þá urðu fæturnir mjög þungir og eftir það snerist þetta miklu meira um andlega þáttinn. Eftir þetta er eins og ég sé með tuttugu kíló lóð á fótunum,“ sagði Daniel. „Síðustu tíu mínúturnar þó fór ég að missa einbeitinguna og þá komu nokkrar slæmar snertingar,“ sagði Daniel en hvað ætlar hann að gera eftir að metið er hans „Bara fara heim og sofa. Ég sef örugglega í tólf tíma eftir þetta,“ sagði Daniel. View this post on Instagram A post shared by Corren (@corrennyheter) Sænski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Sjá meira
Nýi heimsmethafinn heitir Daniel en kallar sig Gringo á samskiptamiðlinum Tik Tok. Hann er frá Linköping í Svíþjóð og setti heimsmetið sitt í íþróttahúsi í borginni. Gringo byrjaði að halda boltanum á lofti klukkan fjögur á laugardagsmorgni og hélt út langt fram á sunnudag. Hann hætti ekki fyrr en hann var búinn að halda bolta á lofti í 28 klukkutíma og tuttugu mínútur. Sænska ríkisútvarpið segir frá. Með þessu sló hann heimsmet Mexíkóbúa sem hélt boltanum á lofti í 28 klukkutíma slétta. Það reyndi ekki aðeins á Gringo því einnig á þjálfara hans sem þurfti að taka þetta upp alla 28 klukkutímana. Svíann fékk reyndar fimmtán mínútna pásu á þriggja klukkutíma fresti til að borða, drekka og fara á klósettið. Hann mátti hins vegar ekki missa boltann því þá hefði metið orðið að engu. Daniel viðurkenndi að þetta hafi reynt mikið á sig. „Eftir tíu tíma þá urðu fæturnir mjög þungir og eftir það snerist þetta miklu meira um andlega þáttinn. Eftir þetta er eins og ég sé með tuttugu kíló lóð á fótunum,“ sagði Daniel. „Síðustu tíu mínúturnar þó fór ég að missa einbeitinguna og þá komu nokkrar slæmar snertingar,“ sagði Daniel en hvað ætlar hann að gera eftir að metið er hans „Bara fara heim og sofa. Ég sef örugglega í tólf tíma eftir þetta,“ sagði Daniel. View this post on Instagram A post shared by Corren (@corrennyheter)
Sænski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Sjá meira