Sá glitta í þá Söru Sigmunds sem við þekkjum svo vel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2025 06:30 Sara Sigmundsdóttir vann fjórar greinar um helgina en það var ekki nóg. @sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir náði ekki að tryggja sér farseðil á heimsleikana í CrossFit um helgina en hún tók þá þátt í undanúrslitamóti í Suður-Afríku. Hún fær mikið hrós frá Snorra Barón Jónssyni. Sara er búsett í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum og mátti því taka þátt í afrísku undankeppninni í ár. @snorribaron Sara sýndi flott tilþrif á mótinu en hún varð á endanum að sætta sig við þriðja sætið. Aðeins sigurvegarinn fékk farseðil á heimsleikana í haust. Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður Söru, gerði upp helgina hennar á samskiptamiðlum og var ánægður með sína konu þótt að hún hafi ekki náð markmiði sínu. „Sara snéri aftur í einstaklingskeppnina um helgina og stóð sig svo vel,“ skrifaði Snorri Barón. Sara vann fjórar greinar, varð tvisvar í öðru sæti og einu sinni í þriðja sæti. Hún endaði síðan einu sinni í fimmta sætinu og einu í sinni í fjórtánda sæti. „Við þurfum að bíða aðeins lengur eftir því að hún tryggi sér farseðilinn á heimsleikana. Stóru sigrar hennar um helgina voru að hún hljóp lengra og lyfti þyngra en hún hafði gert síðan hún sleit krossbandið árið 2021. Það voru heldur engin vandræði á skrokknum,“ skrifaði Snorri. „Við sáum glitta í þá Söru Sigmundsdóttur sem við þekkjum öll. Þessa sem vann keppnir og komst á verðlaunapall heimsleikanna ár eftir ár. Hún hefur ekki litið betur út síðan 2020 og eina leiðin er upp á við eftir þetta,“ skrifaði Snorri. @snorribaron CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Sjá meira
Sara er búsett í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum og mátti því taka þátt í afrísku undankeppninni í ár. @snorribaron Sara sýndi flott tilþrif á mótinu en hún varð á endanum að sætta sig við þriðja sætið. Aðeins sigurvegarinn fékk farseðil á heimsleikana í haust. Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður Söru, gerði upp helgina hennar á samskiptamiðlum og var ánægður með sína konu þótt að hún hafi ekki náð markmiði sínu. „Sara snéri aftur í einstaklingskeppnina um helgina og stóð sig svo vel,“ skrifaði Snorri Barón. Sara vann fjórar greinar, varð tvisvar í öðru sæti og einu sinni í þriðja sæti. Hún endaði síðan einu sinni í fimmta sætinu og einu í sinni í fjórtánda sæti. „Við þurfum að bíða aðeins lengur eftir því að hún tryggi sér farseðilinn á heimsleikana. Stóru sigrar hennar um helgina voru að hún hljóp lengra og lyfti þyngra en hún hafði gert síðan hún sleit krossbandið árið 2021. Það voru heldur engin vandræði á skrokknum,“ skrifaði Snorri. „Við sáum glitta í þá Söru Sigmundsdóttur sem við þekkjum öll. Þessa sem vann keppnir og komst á verðlaunapall heimsleikanna ár eftir ár. Hún hefur ekki litið betur út síðan 2020 og eina leiðin er upp á við eftir þetta,“ skrifaði Snorri. @snorribaron
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Sjá meira