Wilders slítur ríkisstjórnarsamstarfinu Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 3. júní 2025 08:17 Geert Wilders, leiðtogi Frelsisflokksins, er mjög umdeildur í Hollandi. AP/Peter Dejong Frelsisflokkurinn hefur slitið hollenska ríkisstjórnarsamstarfinu. Leiðtogi flokksins segir stefnu sína í hælisleitendamálum hafa gert útslagið. Geert Wilders, leiðtogi Frelsisflokksins (PVV), greinir frá þessu á samfélagsmiðlum. Hann er beinskeyttur í yfirlýsingu sinni. „Ekkert samkomulag um hælisleitendamálin. Engar málamiðlanir í stefnu okkar. Frelsisflokkurinn yfirgefur stjórnarsamstarfið,“ segir hann í færslu sem hann birti snemma í morgun. Ríkisstjórnin, sem Dick Schoof forsætisráðherra fer fyrir, hefur verið við stjórn í rúmt ár en rúmt hálft ár tók að mynda hana. Frelsisflokkur Wilders vann flest sæti á hollenska þinginu í kosningunum en Wilders fékk ekki embætti forsætisráðherra í sitt skaut. Hann er mjög umdeildur stjórnmálamaður í Hollandi en hann hefur talað fyrir mjög strangri innflytjenda- og hælisleitendastefnu. Flokkarnir sem mynduðu stjórnina voru, ásamt Frelsisflokknum, Þjóðarflokkur Mark Rutte, hinn íhaldssami NSC-flokkur og Bændahreyfingin (BBB). Leiðtogar stjórnarflokkanna hafa brugðist ókvæða við yfirlýsingu Wilders. Van der Plas, leiðtogi Bændahreyfingarinnar, segir hann gefa Holland vinstrinu á silfurfati og Van Vroonhoven, leiðtogi NSC-flokksins, segir ákvörðun hans „með öllu óskiljanlega.“ Holland Kosningar í Hollandi Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Sjá meira
Geert Wilders, leiðtogi Frelsisflokksins (PVV), greinir frá þessu á samfélagsmiðlum. Hann er beinskeyttur í yfirlýsingu sinni. „Ekkert samkomulag um hælisleitendamálin. Engar málamiðlanir í stefnu okkar. Frelsisflokkurinn yfirgefur stjórnarsamstarfið,“ segir hann í færslu sem hann birti snemma í morgun. Ríkisstjórnin, sem Dick Schoof forsætisráðherra fer fyrir, hefur verið við stjórn í rúmt ár en rúmt hálft ár tók að mynda hana. Frelsisflokkur Wilders vann flest sæti á hollenska þinginu í kosningunum en Wilders fékk ekki embætti forsætisráðherra í sitt skaut. Hann er mjög umdeildur stjórnmálamaður í Hollandi en hann hefur talað fyrir mjög strangri innflytjenda- og hælisleitendastefnu. Flokkarnir sem mynduðu stjórnina voru, ásamt Frelsisflokknum, Þjóðarflokkur Mark Rutte, hinn íhaldssami NSC-flokkur og Bændahreyfingin (BBB). Leiðtogar stjórnarflokkanna hafa brugðist ókvæða við yfirlýsingu Wilders. Van der Plas, leiðtogi Bændahreyfingarinnar, segir hann gefa Holland vinstrinu á silfurfati og Van Vroonhoven, leiðtogi NSC-flokksins, segir ákvörðun hans „með öllu óskiljanlega.“
Holland Kosningar í Hollandi Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Sjá meira