Sonur Bruno Fernandes mætti á æfingu hjá FH Sindri Sverrisson skrifar 5. júní 2025 10:51 Bruno Fernandes, Ana Pinho og börnin þeirra tvö eftir að tímabili Manchester United lauk á Old Trafford 25. maí. Pinho kom til Íslands í stutt frí á meðan að Fernandes er upptekinn með portúgalska landsliðinu. Getty/Matt McNulty Á meðan Manchester United-fyrirliðinn Bruno Fernandes er upptekinn með portúgalska landsliðinu var fjölskylda hans stödd á Íslandi um helgina og tók fjögurra ára sonur hans þátt í æfingu hjá FH. Fernandes og eiginkona hans, Ana Pinho, eru góðir vinir Jóhanns Bergs Guðmundssonar og Hólmfríðar Björnsdóttur, og hið sama má segja um börn hjónanna sem eru á sama aldri. Pinho kíkti því með börn þeirra Fernandes í heimsókn til Hólmfríðar á Íslandi, nú þegar Jóhann og Bruno eru í landsliðsverkefnum, og fékk sonurinn Goncalo að kíkja á æfingu hjá FH. Þetta mátti sjá á mynd sem Pinho endurbirti á Instagram, frá Helgu Björnsdóttur, systur Hólmfríðar, þar sem synir systranna og Goncalo eru á æfingu í FH-treyjum. Goncalo, sonur Bruno Fernandes, var mættur á æfingu FH með Birni Berg vini sínum og frænda hans.Skjáskot/@anaapinho_ Fjölskyldur Fernandes og Jóhanns kynntust vel þegar Jóhann lék á Englandi en hann færði sig svo til Sádi-Arabíu í fyrra. Fernandes íhugaði sterklega að fylgja í kjölfar Jóhanns núna í sumar og var með í höndunum risatilboð frá Al-Hilal. Hann ráðfærði sig meðal annars við Jóhann en mun að lokum hafa ákveðið að hafna tilboðinu og halda kyrru fyrir hjá United. „Við höfum auðvitað talað mikið um þetta. Hann [Fernandes] átti frábært tímabil og við ræddum mikið um þetta. Það er erfitt þegar það eru svona peningar í spilinu en hann hefur enn hungur í að vera áfram í United og vill koma liðinu á þann stall sem liðið á að vera. Bara gríðarlega vel gert hjá honum að neita þessu og vera ekki bara að hugsa um peningana,“ sagði Jóhann í samtali við Fótbolta.net í vikunni. Enski boltinn FH Mest lesið Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Golf Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira
Fernandes og eiginkona hans, Ana Pinho, eru góðir vinir Jóhanns Bergs Guðmundssonar og Hólmfríðar Björnsdóttur, og hið sama má segja um börn hjónanna sem eru á sama aldri. Pinho kíkti því með börn þeirra Fernandes í heimsókn til Hólmfríðar á Íslandi, nú þegar Jóhann og Bruno eru í landsliðsverkefnum, og fékk sonurinn Goncalo að kíkja á æfingu hjá FH. Þetta mátti sjá á mynd sem Pinho endurbirti á Instagram, frá Helgu Björnsdóttur, systur Hólmfríðar, þar sem synir systranna og Goncalo eru á æfingu í FH-treyjum. Goncalo, sonur Bruno Fernandes, var mættur á æfingu FH með Birni Berg vini sínum og frænda hans.Skjáskot/@anaapinho_ Fjölskyldur Fernandes og Jóhanns kynntust vel þegar Jóhann lék á Englandi en hann færði sig svo til Sádi-Arabíu í fyrra. Fernandes íhugaði sterklega að fylgja í kjölfar Jóhanns núna í sumar og var með í höndunum risatilboð frá Al-Hilal. Hann ráðfærði sig meðal annars við Jóhann en mun að lokum hafa ákveðið að hafna tilboðinu og halda kyrru fyrir hjá United. „Við höfum auðvitað talað mikið um þetta. Hann [Fernandes] átti frábært tímabil og við ræddum mikið um þetta. Það er erfitt þegar það eru svona peningar í spilinu en hann hefur enn hungur í að vera áfram í United og vill koma liðinu á þann stall sem liðið á að vera. Bara gríðarlega vel gert hjá honum að neita þessu og vera ekki bara að hugsa um peningana,“ sagði Jóhann í samtali við Fótbolta.net í vikunni.
Enski boltinn FH Mest lesið Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Golf Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira