Til í að taka af sér tána til að komast fyrr inn á völlinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2025 23:15 Brydon Carse á góðri stund með fyrirliðanum Harry Brook á æfingu enska landsliðsins. Carse var tilbúinn að taka af sér eina tána til að komast fyrr aftur inn á völlinn. Getty/Stu Forster Enska krikketstjarnan Brydon Carse glímdi við erfið en jafnframt óvenjuleg meiðsli í vetur. Hinn 29 ára gamli Carse fékk nokkra djúpa skurði á aðra tá á vinstri fæti sínum og í framhaldinu fékk hann sýkingu í tána. Þetta þýddi alls konar vandamál. Sýkta táin háði honum mikið í keppnisferð til Indlands í byrjun ársins og svo fór að hann missti af meistarakeppninni og var alls frá í þrjá mánuði. „Á einum tímapunkti lagðist ég á koddann og fór að hugsa um það hvort það væri ekki réttast bara að láta taka af mér tána,“ sagði Brydon Carse við breska ríkisútvarpið. Hann fékk öll þessi sár við að reka fótinn í völlinn þegar hann kastaði boltanum í krikketleikjum. „Þegar ég bar þetta undir læknaliðið þá voru þau fljót að benda mér á það að ég þyrfti nauðsynlega þessa aðra tá til að halda jafnvæginu. Þessi hugmynd mín fór því fljótt út af borðinu,“ sagði Carse léttur. „Ég er að reyna að hætta að tala um tána í búningsklefanum því allir í liðinu eru fyrir löngu búnir að fá nóg af því,“ sagði Carse. Hann er nú búinn að ná sér góðum og hélt sem betur fer tánni. Krikket Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Carse fékk nokkra djúpa skurði á aðra tá á vinstri fæti sínum og í framhaldinu fékk hann sýkingu í tána. Þetta þýddi alls konar vandamál. Sýkta táin háði honum mikið í keppnisferð til Indlands í byrjun ársins og svo fór að hann missti af meistarakeppninni og var alls frá í þrjá mánuði. „Á einum tímapunkti lagðist ég á koddann og fór að hugsa um það hvort það væri ekki réttast bara að láta taka af mér tána,“ sagði Brydon Carse við breska ríkisútvarpið. Hann fékk öll þessi sár við að reka fótinn í völlinn þegar hann kastaði boltanum í krikketleikjum. „Þegar ég bar þetta undir læknaliðið þá voru þau fljót að benda mér á það að ég þyrfti nauðsynlega þessa aðra tá til að halda jafnvæginu. Þessi hugmynd mín fór því fljótt út af borðinu,“ sagði Carse léttur. „Ég er að reyna að hætta að tala um tána í búningsklefanum því allir í liðinu eru fyrir löngu búnir að fá nóg af því,“ sagði Carse. Hann er nú búinn að ná sér góðum og hélt sem betur fer tánni.
Krikket Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Sjá meira