Stöð 2 Sport 2
Á miðnætti hefst upphitun fyrir þriðja leik úrslitaeinvígis NBA-deildarinnar í körfubolta. Þar mætast Oklahoma City Thunder og Indiana Pacers. Staðan í einvíginu er jöfn 1-1. Klukkan 00.30 hefst leikurinn svo.
Vodafone Sport
Klukkan 18.00 er leikur Cardinals og Blue Jays í MLB-deildinni í hafnabolta á dagskrá.