Kastrup opnar á ný eftir karp við heilbrigðiseftirlitið Agnar Már Másson skrifar 13. júní 2025 11:31 Nýir rekstraraðilar Kastrup hafa staðið í ströngu við heilbrigðiseftirlitið síðustu vikur. Skjáskot/GoogleMaps Veitingastaðurinn Kastrup við Hverfisgötu hefur opnað dyr sína á ný en nýir rekstraraðilar ráku sig á vegg í regluverki heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur sem tafði fyrir opnuninni. Búið er að afnema reglugerðina. Veitingastaðurinn opnaði með litlum fyrirvara í gær eftir að heilbrigðiseftirlitið tók mál staðarins fyrir á afgreiðslufundi í gær, að sögn Ólafar Skaftadóttur ráðgjafa sem hefur aðstoðað nýja eigendur við að opna staðinn á ný. Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir, sem reka 101 Hótel í sama húsnæði, eru nýir rekstraraðilar Kastrup. Hjónin Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir eru meðal umsvifamestu viðskiptamanna Íslands. Vísir/Vilhelm Þau ráku sig á vegg í regluverkinu; þegar nýr starfsleyfishafi tekur við starfsleyfisskyldum rekstri þarf samkvæmt reglum að auglýsa drög að starfsleyfi, jafnvel þó engar breytingar verða á starfseminni. Hver sem er gat því sent inn kvörtun við leyfisveitinguna og þá hafði eftirlitið fjórar vikur til að vinna úr þeim. Að þeim tíma liðnum gætu veitingamenn svo þurft að bíða í allt að fjórar vikur eftir að endanleg ákvörðun verði tekin. Þetta tafði verulega fyrir opnuninni. Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis orku- og lofstslagsráðherra, sagði í samtali við fréttastofu í gær að búið væri að afnema umrædda reglugerð í síðustu viku. Hann sagði að til stæði að létta um frekara regluverk sem hefur gert veitingamönnum í Reykjavík lífið leitt enda hafa fleiri veitingahús þurft að þola bið, þar á meðal rekstraraðilar Starbucks og Hygge. Veitingastaðir Reykjavík Stjórnsýsla Heilbrigðiseftirlit Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Fleiri fréttir Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Sjá meira
Veitingastaðurinn opnaði með litlum fyrirvara í gær eftir að heilbrigðiseftirlitið tók mál staðarins fyrir á afgreiðslufundi í gær, að sögn Ólafar Skaftadóttur ráðgjafa sem hefur aðstoðað nýja eigendur við að opna staðinn á ný. Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir, sem reka 101 Hótel í sama húsnæði, eru nýir rekstraraðilar Kastrup. Hjónin Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir eru meðal umsvifamestu viðskiptamanna Íslands. Vísir/Vilhelm Þau ráku sig á vegg í regluverkinu; þegar nýr starfsleyfishafi tekur við starfsleyfisskyldum rekstri þarf samkvæmt reglum að auglýsa drög að starfsleyfi, jafnvel þó engar breytingar verða á starfseminni. Hver sem er gat því sent inn kvörtun við leyfisveitinguna og þá hafði eftirlitið fjórar vikur til að vinna úr þeim. Að þeim tíma liðnum gætu veitingamenn svo þurft að bíða í allt að fjórar vikur eftir að endanleg ákvörðun verði tekin. Þetta tafði verulega fyrir opnuninni. Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis orku- og lofstslagsráðherra, sagði í samtali við fréttastofu í gær að búið væri að afnema umrædda reglugerð í síðustu viku. Hann sagði að til stæði að létta um frekara regluverk sem hefur gert veitingamönnum í Reykjavík lífið leitt enda hafa fleiri veitingahús þurft að þola bið, þar á meðal rekstraraðilar Starbucks og Hygge.
Veitingastaðir Reykjavík Stjórnsýsla Heilbrigðiseftirlit Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Fleiri fréttir Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Sjá meira