Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. júní 2025 18:00 Ómar Ingi Magnússon var markahæsti maður vallarins með ellefu mörk. EPA-EFE/Christopher Neundorf Ómar Ingi Magnússon sýndi hetjulega frammistöðu og Gísli Þorgeir Kristjánsson harkaði af sér axlarmeiðsli í 31-30 sigri Magdeburg gegn Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. Ómar var markahæsti maður vallarins og Gísli lagði upp sigurmarkið á lokasekúndunni. Barcelona byrjaði leikinn betur, skoraði fyrstu tvö mörkin og tóku síðan fjögurra marka forystu þegar líða fór á fyrri hálfleik. Magdeburg átti hins vegar gott áhlaup undir lok fyrri hálfleiks eftir að besti varnarmaður Barcelona, Thiagus Petrus, fékk beint rautt spjald. Staðan jöfn 18-18 í hálfleik. Aftur byrjaði Barcelona betur í seinni hálfleik og vann sér upp þriggja marka forystu, en þá fór Ómar Ingi Magnússon í algjöran ham. Ómar skoraði fjögur mörk í röð, Magdeburg náði forystunni eftir þriðja markið þegar hann stal boltanum og fór í hraðaupphlaup. Á sama tíma og það gerðist missti Barcelona annan mikilvægan mann, Dika Mem var borinn meiddur af velli. Magdeburg fór illa með forystuna og missti hana fljótt. Barcelona jafnaði og komst svo tveimur mörkum yfir eftir tapaða bolta hjá Magdeburg og skot yfir allan völlinn í autt markið. Magdeburg sýndi hins vegar mikla seiglu og tókst að jafna leikinn aftur. Barcelona fékk svo tvö rauð spjöld til viðbótar þegar aðeins tvær mínútur voru eftir, Jonathan Carlsbogard og Hampus Wanne voru reknir af velli. Tveimur mönnum fleiri á lokastundum leiksins tókst Magdeburg að vinna leikinn með einu marki, Tim Hornke setti sigurmarkið á lokasekúndunni eftir stoðsendingu Gísla Þorgeirs. Magdeburg er þar með komið í úrslitaleikinn gegn Fucshe Berlin. Leikurinn fer fram klukkan fjögur á morgun en fyrr um daginn, klukkan eitt, mætast Barcelona og Nantes í bronsleiknum. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Þýski handboltinn Tengdar fréttir Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Füchse Berlin vann afar öruggan 34-24 sigur gegn Nantes í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á Lanxess leikvanginum í Köln, þrátt fyrir að spila meirihluta leiks án Mathias Gidsel. 14. júní 2025 14:51 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Sjá meira
Barcelona byrjaði leikinn betur, skoraði fyrstu tvö mörkin og tóku síðan fjögurra marka forystu þegar líða fór á fyrri hálfleik. Magdeburg átti hins vegar gott áhlaup undir lok fyrri hálfleiks eftir að besti varnarmaður Barcelona, Thiagus Petrus, fékk beint rautt spjald. Staðan jöfn 18-18 í hálfleik. Aftur byrjaði Barcelona betur í seinni hálfleik og vann sér upp þriggja marka forystu, en þá fór Ómar Ingi Magnússon í algjöran ham. Ómar skoraði fjögur mörk í röð, Magdeburg náði forystunni eftir þriðja markið þegar hann stal boltanum og fór í hraðaupphlaup. Á sama tíma og það gerðist missti Barcelona annan mikilvægan mann, Dika Mem var borinn meiddur af velli. Magdeburg fór illa með forystuna og missti hana fljótt. Barcelona jafnaði og komst svo tveimur mörkum yfir eftir tapaða bolta hjá Magdeburg og skot yfir allan völlinn í autt markið. Magdeburg sýndi hins vegar mikla seiglu og tókst að jafna leikinn aftur. Barcelona fékk svo tvö rauð spjöld til viðbótar þegar aðeins tvær mínútur voru eftir, Jonathan Carlsbogard og Hampus Wanne voru reknir af velli. Tveimur mönnum fleiri á lokastundum leiksins tókst Magdeburg að vinna leikinn með einu marki, Tim Hornke setti sigurmarkið á lokasekúndunni eftir stoðsendingu Gísla Þorgeirs. Magdeburg er þar með komið í úrslitaleikinn gegn Fucshe Berlin. Leikurinn fer fram klukkan fjögur á morgun en fyrr um daginn, klukkan eitt, mætast Barcelona og Nantes í bronsleiknum.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Þýski handboltinn Tengdar fréttir Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Füchse Berlin vann afar öruggan 34-24 sigur gegn Nantes í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á Lanxess leikvanginum í Köln, þrátt fyrir að spila meirihluta leiks án Mathias Gidsel. 14. júní 2025 14:51 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Sjá meira
Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Füchse Berlin vann afar öruggan 34-24 sigur gegn Nantes í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á Lanxess leikvanginum í Köln, þrátt fyrir að spila meirihluta leiks án Mathias Gidsel. 14. júní 2025 14:51