„Heilt yfir sterkara liðið og áttum skilið að vinna“ Runólfur Trausti Þórhallsson og Ágúst Orri Arnarson skrifa 14. júní 2025 21:46 Jökull í kvöld. Vísir/Diego „Ég skemmti mér vel, þetta var skemmtilegur fótboltaleikur. Bæði lið sterk og áttu sína kafla. Fannst við þó heilt yfir sterkara liðið og áttum skilið að vinna,“ sagði Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 3-2 sigur sinna manna á Val í 11. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Leikurinn í Garðabænum í kvöld var hin besta skemmtun, fimm mörk og eitt rautt spjald. Sigurinn var þó ef til vill of naumur þar sem Stjarnan var löngum köflum með töluverða yfirburði. „Mjög ánægður með margt en svo er margt sem við getum gert töluvert betur líka sem við þurfum að skoða.“ „Blanda af því að við vorum búnir að æfa mjög vel og fara vel yfir þá. Strákarnir geggjaðir, mjög sterkir og orkumiklir. Svo finnst mér síðustu 10-15 mínúturnar í fyrri hálfleik orkustigið lágt hjá okkur. Finnst við rétta þeim þetta, föllum of langt frá þeim og það slitnar á milli, erum að verjast á stórum svæðum. Hleypum þeim í rauninni inn í þetta og það var óþarfi.“ Um rauða spjaldið sem Bjarni Mark Antonsson fékk skömmu eftir að Patrick Pedersen minnkaði muninn. „Gott að fá rauða spjaldið en hann var líka að sleppa einn í gegn og hefði getað klárað það. Hefði ekki verið minna feginn með tveggja marka forystu. Fannst við sterkir í þessum leik.“ „Ég sá alveg að hann var ekki á vellinum miðað við það sem hann kemur með. En það eru engir tveir eins og þeir sem voru inn á voru frábærir. Komu með frábæra orku inn í leikinn, liðið kom mjög sterkt inn í þennan leik. Eina sem maður var hræddur við var að það er langt frá síðasta leik, hvernig náum við að halda í það sem við vorum að gera þar. Fannst við ná því og var ánægður með það.“ Rautt á loft.Vísir/Diego „Þeir eru alltaf með sömu leiðina út, vorum búnir að sjá það. Fóru svo að reyna annað en er mjög ánægður að menn sáu það, reyndu að þrengja sendingarleiðir og vinna boltann. Hvað sem við vorum búnir að sjá þá vorum við líka skarpir,“ sagði Jökull að endingu aðspurður út í hvað það væri við markspyrnur Vals sem Stjarnan hefði kortlagt svona vel. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Fleiri fréttir Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjá meira
Leikurinn í Garðabænum í kvöld var hin besta skemmtun, fimm mörk og eitt rautt spjald. Sigurinn var þó ef til vill of naumur þar sem Stjarnan var löngum köflum með töluverða yfirburði. „Mjög ánægður með margt en svo er margt sem við getum gert töluvert betur líka sem við þurfum að skoða.“ „Blanda af því að við vorum búnir að æfa mjög vel og fara vel yfir þá. Strákarnir geggjaðir, mjög sterkir og orkumiklir. Svo finnst mér síðustu 10-15 mínúturnar í fyrri hálfleik orkustigið lágt hjá okkur. Finnst við rétta þeim þetta, föllum of langt frá þeim og það slitnar á milli, erum að verjast á stórum svæðum. Hleypum þeim í rauninni inn í þetta og það var óþarfi.“ Um rauða spjaldið sem Bjarni Mark Antonsson fékk skömmu eftir að Patrick Pedersen minnkaði muninn. „Gott að fá rauða spjaldið en hann var líka að sleppa einn í gegn og hefði getað klárað það. Hefði ekki verið minna feginn með tveggja marka forystu. Fannst við sterkir í þessum leik.“ „Ég sá alveg að hann var ekki á vellinum miðað við það sem hann kemur með. En það eru engir tveir eins og þeir sem voru inn á voru frábærir. Komu með frábæra orku inn í leikinn, liðið kom mjög sterkt inn í þennan leik. Eina sem maður var hræddur við var að það er langt frá síðasta leik, hvernig náum við að halda í það sem við vorum að gera þar. Fannst við ná því og var ánægður með það.“ Rautt á loft.Vísir/Diego „Þeir eru alltaf með sömu leiðina út, vorum búnir að sjá það. Fóru svo að reyna annað en er mjög ánægður að menn sáu það, reyndu að þrengja sendingarleiðir og vinna boltann. Hvað sem við vorum búnir að sjá þá vorum við líka skarpir,“ sagði Jökull að endingu aðspurður út í hvað það væri við markspyrnur Vals sem Stjarnan hefði kortlagt svona vel.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Fleiri fréttir Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjá meira