Semja við íslenska kjarnann í liði Íslandsmeistaranna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2025 15:31 Rósa Björk Pétursdóttir, Tinna Guðrún Alexandersdóttir og Þóra Kristín Jónsdóttir ætla allar að spila áfram með Íslandsmeisturum Hauka. @haukar_karfa Haukar hafa framlengt samninga sína við þrjá lykilleikmenn úr Íslandsmeistaraliði kvenna. Þóra Kristín Jónsdóttir, Tinna Guðrún Alexandersdóttir og Rósa Björk Pétursdóttir hafa allar skrifað undir nýjan samninga. Samningar þeirra alla ná yfir næstu tvö tímabil eða út 2026-27 tímabilið. Þóra Kristín var valin besti leikmaður deildarinnar, Tinna Guðrún var í úrvalsliði ársins og Rósa Björk var frábær í úrslitakeppninni. Tinna var með 18,1 stig og 3,2 þrista eða meðaltali í deildinni, Þóra var með 10,5 stig og 7,3 stoðsendingar í leik í deildinni og Rósa hækkaði stig úr 4,6 stigum og 3,5 fráköstum í leik í deildinni upp í 10,6 stig og 5,1 frákast í leik í úrslitakeppninni. Haukar urðu Íslandsmeistarar og deildarmeistarar. Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill Hauka frá árinu 2018. „Það er mjög mikilvægt að halda þessum leikmönnum hjá okkur sem allar léku risastórt hlutverk í vetur og stigu upp þegar á reyndi til að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Þessi íslenski kjarni í liðinu er ótrúlega öflugur og það verður gaman að vinna með þeim áfram og keppa um alla titla sem eru í boði,“ sagði Emil Barja, þjálfari Haukaliðsins, í viðtali á miðlum félagsins. „Þetta er mikil gleðistund fyrir okkur í körfunni í Haukum að geta tryggt þessa leikmenn áfram og er lykilatriði til að geta haldið áfram þeirri vegferð sem Emil er á með liðið. Við í stjórn Hauka erum full tilhlökkunar, vitum að stelpurnar eru allar mjög spenntar líka fyrir komandi tímabili og hlakka til að takast á við nýjar áskoranir,“ sagði Brynjar Þór Þorsteinsson formaður Körfuknattleiksdeildar Hauka. View this post on Instagram A post shared by Haukar_karfa (@haukar_karfa) Besta deild kvenna Haukar Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Fótbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Samningar þeirra alla ná yfir næstu tvö tímabil eða út 2026-27 tímabilið. Þóra Kristín var valin besti leikmaður deildarinnar, Tinna Guðrún var í úrvalsliði ársins og Rósa Björk var frábær í úrslitakeppninni. Tinna var með 18,1 stig og 3,2 þrista eða meðaltali í deildinni, Þóra var með 10,5 stig og 7,3 stoðsendingar í leik í deildinni og Rósa hækkaði stig úr 4,6 stigum og 3,5 fráköstum í leik í deildinni upp í 10,6 stig og 5,1 frákast í leik í úrslitakeppninni. Haukar urðu Íslandsmeistarar og deildarmeistarar. Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill Hauka frá árinu 2018. „Það er mjög mikilvægt að halda þessum leikmönnum hjá okkur sem allar léku risastórt hlutverk í vetur og stigu upp þegar á reyndi til að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Þessi íslenski kjarni í liðinu er ótrúlega öflugur og það verður gaman að vinna með þeim áfram og keppa um alla titla sem eru í boði,“ sagði Emil Barja, þjálfari Haukaliðsins, í viðtali á miðlum félagsins. „Þetta er mikil gleðistund fyrir okkur í körfunni í Haukum að geta tryggt þessa leikmenn áfram og er lykilatriði til að geta haldið áfram þeirri vegferð sem Emil er á með liðið. Við í stjórn Hauka erum full tilhlökkunar, vitum að stelpurnar eru allar mjög spenntar líka fyrir komandi tímabili og hlakka til að takast á við nýjar áskoranir,“ sagði Brynjar Þór Þorsteinsson formaður Körfuknattleiksdeildar Hauka. View this post on Instagram A post shared by Haukar_karfa (@haukar_karfa)
Besta deild kvenna Haukar Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Fótbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn