Systurfélagi Silkeborg hent út úr Evrópukeppninni áður en hún byrjar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2025 15:45 Kevin Doherty, knattspyrnurstjóri Drogheda United, og leikmann hans fengu slæmar fréttir í gær. Getty/Shauna Clinton Írska félagið Drogheda FC vann sér sæti í Sambandsdeild Evrópu á síðasta tímabili en fær samt ekki að taka þátt í keppninni. Drogheda FC hefur verið hent út úr Evrópukeppninni vegna þess að félagið er með sömu eigendur og danska félagið Silkeborg IF. Breska ríkisútvarpið segir frá örlögum írska liðsins. Bæði félögin eru í eigu Trivela Group en samkvæmt reglum mega tvö félög í eigu sömu aðila ekki keppa í sömu keppni. Alþjóða Íþróttadómstóllinn CAS hefur tekið mál Íranna fyrir og þeir mega ekki vera með í Sambandsdeildinni. Írarnir höfðu áfrýjað úrskurði UEFA til CAS en urðu að sætta sig við sömu niðurstöðu. Ástæðan fyrir því að danska félagið fær að vera með en ekki það írska er að það félag fær þátttökuréttinn sem endar ofar í deildarkeppninni heima fyrir. Drogheda FC endaði í 9. sæti í írsku deildinni en Silkeborg í 7. sæti í dönsku deildinni. Írska félagið vann sér þátttökurétt sinn í Sambandsdeildinni með því að vinna bikarinn en það danska með því að vinna umspil sem liðið komst í með því að vinna úrslitakeppni neðri hlutans. Derry City, sem Drogheda vann í bikarúrslitaleiknum, hefði átta að taka sætið í staðinn en fær það ekki því fresturinn hjá UEFA til að skrá sig til leiks er runninn út. Írarnir missa því eitt Evrópusæti. View this post on Instagram A post shared by Off The Ball Football (@offtheball.football) UEFA Sambandsdeild Evrópu Írland Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjá meira
Drogheda FC hefur verið hent út úr Evrópukeppninni vegna þess að félagið er með sömu eigendur og danska félagið Silkeborg IF. Breska ríkisútvarpið segir frá örlögum írska liðsins. Bæði félögin eru í eigu Trivela Group en samkvæmt reglum mega tvö félög í eigu sömu aðila ekki keppa í sömu keppni. Alþjóða Íþróttadómstóllinn CAS hefur tekið mál Íranna fyrir og þeir mega ekki vera með í Sambandsdeildinni. Írarnir höfðu áfrýjað úrskurði UEFA til CAS en urðu að sætta sig við sömu niðurstöðu. Ástæðan fyrir því að danska félagið fær að vera með en ekki það írska er að það félag fær þátttökuréttinn sem endar ofar í deildarkeppninni heima fyrir. Drogheda FC endaði í 9. sæti í írsku deildinni en Silkeborg í 7. sæti í dönsku deildinni. Írska félagið vann sér þátttökurétt sinn í Sambandsdeildinni með því að vinna bikarinn en það danska með því að vinna umspil sem liðið komst í með því að vinna úrslitakeppni neðri hlutans. Derry City, sem Drogheda vann í bikarúrslitaleiknum, hefði átta að taka sætið í staðinn en fær það ekki því fresturinn hjá UEFA til að skrá sig til leiks er runninn út. Írarnir missa því eitt Evrópusæti. View this post on Instagram A post shared by Off The Ball Football (@offtheball.football)
UEFA Sambandsdeild Evrópu Írland Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjá meira