Sendi andstæðingi sínum afsökunarbeiðni eftir úrslitaleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2025 09:30 Coco Gauff fagnar hér sigri á Opna franska meistaramótinu en bak við hana má sjá Aryna Sabalenka svekkta eftir tapið. Getty/Julian Finney Aryna Sabalenka hefur beðist afsökunar á hegðun sinni eftir úrslitaleik Opna franska risamótsins í tennis á dögunum þar sem hún tapaði. Sabalenka segist sjá eftir því hvernig hún lét og segir framkomu sína hafa verið ófagmannlega. Hin bandaríska Coco Gauff vann Sabalenku í úrslitaleiknum en Sabalenka er efst á heimslistanum. Eftir leikinn þá talaði Sabalenka um að Gauff hefði ekki unnið af því að hún spilaði vel heldur væri slakri spilamennsku Sabalenkau sjálfrar um að kenna. Sabalenka taldi Gauff hafa bara grætt á eigin mistökum. Sabalenka baðst afsökunar á þessum ummælum sínum daginn eftir og sagðist í nýju viðtali við Eurosport sjá mikið eftir þeim. Sabalenka staðfesti líka að hún hefði sent Gauff formlega afsökunarbeiðni. „Þetta var algjörlega ófagmannlega af mér. Ég lét tilfinningarnar bera mig ofurliði. Ég sé algjörlega eftir því sem ég sagði á þessum tímapunkti. Við gerum öll mistök. Ég er bara mannleg og er enn að læra á lífið,“ sagði Aryna Sabalenka. „Allir upplifa daga þar sem þú missir stjórn á þér. Munurinn á mér og öðrum að allur heimurinn fylgist með mér. Ég fæ meira hatur en aðrir hefðu fengið fyrir að gera það saman,“ sagði Sabalenka. Sabalenka og Gauff eru báðar að taka þátt í tennismóti í Berlín þessa dagana og gætu mæst aftur í úrslitaleiknum þar. View this post on Instagram A post shared by Sportskeeda Tennis (@sportskeeda_tennis) Tennis Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Fleiri fréttir Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira
Sabalenka segist sjá eftir því hvernig hún lét og segir framkomu sína hafa verið ófagmannlega. Hin bandaríska Coco Gauff vann Sabalenku í úrslitaleiknum en Sabalenka er efst á heimslistanum. Eftir leikinn þá talaði Sabalenka um að Gauff hefði ekki unnið af því að hún spilaði vel heldur væri slakri spilamennsku Sabalenkau sjálfrar um að kenna. Sabalenka taldi Gauff hafa bara grætt á eigin mistökum. Sabalenka baðst afsökunar á þessum ummælum sínum daginn eftir og sagðist í nýju viðtali við Eurosport sjá mikið eftir þeim. Sabalenka staðfesti líka að hún hefði sent Gauff formlega afsökunarbeiðni. „Þetta var algjörlega ófagmannlega af mér. Ég lét tilfinningarnar bera mig ofurliði. Ég sé algjörlega eftir því sem ég sagði á þessum tímapunkti. Við gerum öll mistök. Ég er bara mannleg og er enn að læra á lífið,“ sagði Aryna Sabalenka. „Allir upplifa daga þar sem þú missir stjórn á þér. Munurinn á mér og öðrum að allur heimurinn fylgist með mér. Ég fæ meira hatur en aðrir hefðu fengið fyrir að gera það saman,“ sagði Sabalenka. Sabalenka og Gauff eru báðar að taka þátt í tennismóti í Berlín þessa dagana og gætu mæst aftur í úrslitaleiknum þar. View this post on Instagram A post shared by Sportskeeda Tennis (@sportskeeda_tennis)
Tennis Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Fleiri fréttir Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira