Íslensku stelpurnar unnu silfrið á Norðurlandamótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júní 2025 15:18 Íslensku stelpurnar stóðu sig vel á mótinu þar sem höfuðáherslan var lögð á öfluga pressuvörn. KKÍ/villevuorinen42 Átján ára landslið kvenna í körfubolta gerði góða hluti á Norðurlandamótinu sem lauk í dag. Íslensku stelpurnar unnu fjóra af fimm leikjum sínum á mótinu og urðu í öðru sæti á eftir Finnum sem voru með yfirburðalið. Finnska liðið vann alla fimm leiki sína og það með 55 stigum að meðaltali í leik. Íslenska liðið vann fimmtíu stiga sigur á Noregi, 102-52, í lokaleik sínum í dag. Íslensku stelpurnar unnu fyrsta leikhlutann 38-22 og voru komnar 25 stigum yfir í hálfleik, 57-32. Íslenska liðið hafði í raun nánast tryggt sér silfrið með eins stigs sigri í hörkuleik á móti Svíum fyrr á mótinu en Svíar urðu að sætta sig við bronsið. Emil Barja, þjálfari Íslandsmeistara Hauka, er þjálfari stelpnanna en margar þeirra eru farnar að spila stórt hlutverk með meistaraflokkum sinna félaga. Fyrirliðinn Kolbrún Maria Ármannsdóttir fór fyrir sínu liði á mótinu og varð stigahæst allra leikmanna liðsins. Kolbrún, sem spilar með Stjörnunni, skoraði 11 stig á móti Noregi í dag og með 17,2 stig að meðaltali í leik. Hún var valin í úrvalslið mótsins. Þórsarinn úr Þorlákshöfn, Jóhanna Ýr Ágústsdóttir, skoraði 18 stig en hún setti niður fimm þrista. Þórsarinn frá Akureyri, Emma Karólína Snæbjarnardóttir, skoraði 15 stig og KR-ingurinn Rebekka Rut Steingrímsdóttir var með tólf stig. View this post on Instagram A post shared by Körfuknattleikssamband Íslands (@kkikarfa) Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin Sjá meira
Íslensku stelpurnar unnu fjóra af fimm leikjum sínum á mótinu og urðu í öðru sæti á eftir Finnum sem voru með yfirburðalið. Finnska liðið vann alla fimm leiki sína og það með 55 stigum að meðaltali í leik. Íslenska liðið vann fimmtíu stiga sigur á Noregi, 102-52, í lokaleik sínum í dag. Íslensku stelpurnar unnu fyrsta leikhlutann 38-22 og voru komnar 25 stigum yfir í hálfleik, 57-32. Íslenska liðið hafði í raun nánast tryggt sér silfrið með eins stigs sigri í hörkuleik á móti Svíum fyrr á mótinu en Svíar urðu að sætta sig við bronsið. Emil Barja, þjálfari Íslandsmeistara Hauka, er þjálfari stelpnanna en margar þeirra eru farnar að spila stórt hlutverk með meistaraflokkum sinna félaga. Fyrirliðinn Kolbrún Maria Ármannsdóttir fór fyrir sínu liði á mótinu og varð stigahæst allra leikmanna liðsins. Kolbrún, sem spilar með Stjörnunni, skoraði 11 stig á móti Noregi í dag og með 17,2 stig að meðaltali í leik. Hún var valin í úrvalslið mótsins. Þórsarinn úr Þorlákshöfn, Jóhanna Ýr Ágústsdóttir, skoraði 18 stig en hún setti niður fimm þrista. Þórsarinn frá Akureyri, Emma Karólína Snæbjarnardóttir, skoraði 15 stig og KR-ingurinn Rebekka Rut Steingrímsdóttir var með tólf stig. View this post on Instagram A post shared by Körfuknattleikssamband Íslands (@kkikarfa)
Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin Sjá meira