Pacers knúðu fram oddaleik Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. júní 2025 06:56 Pacers tryggðu sér tækifæri til að lyfta fyrsta titli í sögu félagsins næsta mánudag. Maddie Meyer/Getty Images Indiana Pacers tókst að knýja fram oddaleik í úrslitaeinvígi NBA með öruggum 109-91 sigri í nótt gegn Oklahoma City Thunder. Pacers byrjuðu leikinn illa á sínum heimavelli og voru fljótlega lentir 10-2 undir, en unnu sig strax aftur inn í leikinn og leiddu eftir fyrsta leikhlutann 28-25. Indiana COOKING in Game 6 and Reggie Miller is loving it 🍿 pic.twitter.com/E92jTCrIcV— ESPN (@espn) June 20, 2025 Heimamenn gáfu svo enn frekar í þegar komið var út í annan leikhluta, enduðu hálfleikinn síðan á stolnum bolta og troðslu til að stækka forystuna í 64-42 þegar flautað var til hlés. HALI FOR THREE 🎯Pacers are cooking early in Game 6 on ABC 👀 pic.twitter.com/UZqfdupQkB— ESPN (@espn) June 20, 2025 Gestirnir fundu engar lausnir þegar líða fór á leikinn og leyfðu stórstjörnum liðsins að hvíla sig þegar munurinn var orðinn meiri en þrjátíu stig í fjórða leikhluta. BEN SHEPPARD PUTS INDY UP 30 AT THE 3Q BUZZER ON ABC 🚨 pic.twitter.com/2ZBdYpzhJb— ESPN (@espn) June 20, 2025 Lokatölur urðu síðan 109-91 í öruggum heimasigri Pacers. Obi Toppin var stigahæsti maður Pacers með 20 stig og greip 6 fráköst að auki. Pascal Siakam átti stórleik með 16 stig og 13 fráköst. Tyrese Haliburton skoraði 14 stig og gaf 5 stoðsendingar. Shai Gilgeous-Alexander struggled in Game 6. pic.twitter.com/NIvS7UOpPM— NBA on ESPN (@ESPNNBA) June 20, 2025 Framundan er fyrsti oddaleikur í úrslitaeinvígi NBA síðan 2016 og ljóst er að OKC gæti lyft titli í fyrsta sinn síðan félagið fluttist til Oklahoma og Pacers gætu lyft fyrsta titli í sögu félagsins. NBA Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira
Pacers byrjuðu leikinn illa á sínum heimavelli og voru fljótlega lentir 10-2 undir, en unnu sig strax aftur inn í leikinn og leiddu eftir fyrsta leikhlutann 28-25. Indiana COOKING in Game 6 and Reggie Miller is loving it 🍿 pic.twitter.com/E92jTCrIcV— ESPN (@espn) June 20, 2025 Heimamenn gáfu svo enn frekar í þegar komið var út í annan leikhluta, enduðu hálfleikinn síðan á stolnum bolta og troðslu til að stækka forystuna í 64-42 þegar flautað var til hlés. HALI FOR THREE 🎯Pacers are cooking early in Game 6 on ABC 👀 pic.twitter.com/UZqfdupQkB— ESPN (@espn) June 20, 2025 Gestirnir fundu engar lausnir þegar líða fór á leikinn og leyfðu stórstjörnum liðsins að hvíla sig þegar munurinn var orðinn meiri en þrjátíu stig í fjórða leikhluta. BEN SHEPPARD PUTS INDY UP 30 AT THE 3Q BUZZER ON ABC 🚨 pic.twitter.com/2ZBdYpzhJb— ESPN (@espn) June 20, 2025 Lokatölur urðu síðan 109-91 í öruggum heimasigri Pacers. Obi Toppin var stigahæsti maður Pacers með 20 stig og greip 6 fráköst að auki. Pascal Siakam átti stórleik með 16 stig og 13 fráköst. Tyrese Haliburton skoraði 14 stig og gaf 5 stoðsendingar. Shai Gilgeous-Alexander struggled in Game 6. pic.twitter.com/NIvS7UOpPM— NBA on ESPN (@ESPNNBA) June 20, 2025 Framundan er fyrsti oddaleikur í úrslitaeinvígi NBA síðan 2016 og ljóst er að OKC gæti lyft titli í fyrsta sinn síðan félagið fluttist til Oklahoma og Pacers gætu lyft fyrsta titli í sögu félagsins.
NBA Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira