Eitt lag með eiginmanninum varð að vínylplötu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 22. júní 2025 07:01 Regína Ósk hefur marga fjöruna sopið í tónlistinni. Vísir Hún elskar kántrí, elskar allt bling og heldur dansiball fyrir öll þau sem langar að vera með. Sindri fór í morgunkaffi til júróstjörnunnar Regínu Óskar, sem á fallegt og kántrílegt heimili í Kópavogi. Á heimilinu eru mörg hljóðfæri, sem tilheyra flest Svenna Þór eiginmanni hennar. Sjálf skilgreinir hún sig sem píanóeiganda, en hún lærði að spila þegar hún var ung. „Það er eiginlega það eina sem ég sé eftir, að hafa hætt.“ Saman eru Regína Ósk og Svenni að gefa út plötu um þessar mundir, en platan heitir Hjón. Þau hafa verið par í um nítján ár en fóru ekki að sameina krafta sína í tónsmíðum fyrr en eftir heimsfaraldurinn. „Og við erum ekkert búin að stoppa síðan. Við ákváðum að taka eitt lag, svo urðu þetta tvö lög og svo varð þetta bara plata. Og vínylplata líka!“ Þegar litið er yfir heimili Regínu má greina tvö meginþemu, tónlist og kántrí-stíl. „Húsið er þannig, þetta er kanadískt einingarhús. Og við náttúrlega elskum kántrí, platan okkar er pínulítið kántrí-skotin.“ Sindri og Regína Ósk rifja upp Eurovision för hennar árið 2008, en hún segist finna fyrir því að lagið standi tímans tönn, sem sé ánægjulegt. En var hún stressuð á sviðinu? „Þetta er nákvæmlega sama og ég sá í viðtali við VÆB um daginn, maður er búinn að æfa sig svo mikið að þetta fer í kerfið. Og ef þú æfir þig ekki nógu mikið og ert ekki með þetta, þá manstu ekki neitt. En ef þetta fer alveg í líkamann, þá nýturðu þess að vera á sviði.“ Ísland í dag Tónlist Eurovision Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Fleiri fréttir Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Sjá meira
Á heimilinu eru mörg hljóðfæri, sem tilheyra flest Svenna Þór eiginmanni hennar. Sjálf skilgreinir hún sig sem píanóeiganda, en hún lærði að spila þegar hún var ung. „Það er eiginlega það eina sem ég sé eftir, að hafa hætt.“ Saman eru Regína Ósk og Svenni að gefa út plötu um þessar mundir, en platan heitir Hjón. Þau hafa verið par í um nítján ár en fóru ekki að sameina krafta sína í tónsmíðum fyrr en eftir heimsfaraldurinn. „Og við erum ekkert búin að stoppa síðan. Við ákváðum að taka eitt lag, svo urðu þetta tvö lög og svo varð þetta bara plata. Og vínylplata líka!“ Þegar litið er yfir heimili Regínu má greina tvö meginþemu, tónlist og kántrí-stíl. „Húsið er þannig, þetta er kanadískt einingarhús. Og við náttúrlega elskum kántrí, platan okkar er pínulítið kántrí-skotin.“ Sindri og Regína Ósk rifja upp Eurovision för hennar árið 2008, en hún segist finna fyrir því að lagið standi tímans tönn, sem sé ánægjulegt. En var hún stressuð á sviðinu? „Þetta er nákvæmlega sama og ég sá í viðtali við VÆB um daginn, maður er búinn að æfa sig svo mikið að þetta fer í kerfið. Og ef þú æfir þig ekki nógu mikið og ert ekki með þetta, þá manstu ekki neitt. En ef þetta fer alveg í líkamann, þá nýturðu þess að vera á sviði.“
Ísland í dag Tónlist Eurovision Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Fleiri fréttir Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Sjá meira