„Eruð þið sammála lausagöngu katta?“ Sighvatur Björgvinsson skrifar 23. júní 2025 08:33 „Eruð þið sammála lausagöngu katta?” Þannig spyr Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda í einni af dýrustu áróðursauglýsingu, sem birst hefur í íslensku sjónvarpi. Hversu hátt er hér til höggs reitt? Hvert er verið að seilast? Við hvað er átt? Einfalt Einfalt. Spurt er: “Eruð þið sammála lausagöngu nokkra auðmanna um sameign þjóðarinnar?” Lausagöngu þar sem ekki ber að greiða sanngjarnt verð fyrir aðgang að auðlindum annara. Þar sem lausagangan sjálf er mátturinn og dýrðin. Þar sem skaðlegt og ljótt er að hefta lausagönguna. Þar sem “kettirnir” skulu bæði ríkja og ráða. Öll met slegin. Nú hefur sá, sem þessi orð ritað lengi verið fjarverandi því leiksviði lífsins, þar sem um slík viðfengsefni er fjallað. Þekki því fáa, sem þar láta á sér bera. Þarf að leita upplýsinga um hverjir eru þar á ferðinni. Sé það gert á netinu um Heiðrúnu Lind, þá er svarið svona. “Hún verður sjálfkjörin í stjórn Sýnar. Heiðrún er einnig tekjuhæst á lista Frjálsrar verslunar yfir einstaklinga, sem starfa hjá hagsmunasamtökum” Og hún spyr hvort við séum sammála lausagöngu katta. Þannig orðar hún spurninguna. Spurninguna um lausagöngu auðmanna eftir eigum annara. Svo spyr hún um hvert talið sé vera vinsælasta áramótaskaupið. Skaupið 1985? Svo tel ég nú ekki lengur vera. Miðsársskaup Heiðrúnar Lindar er stærra og meira skaup en nokkurt áramótaskap hefur verið eða á eftir að vera. Bæði fjölmiðlafyrirtækið Sýn sem og lausagöngusamtökin SÍF geta verið stolt af því. Sighvatur Björgvinsson, fyrrum stjornmálamaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sighvatur Björgvinsson Mest lesið Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović Skoðun Smiðurinn, spegillinn og brunarústirnar Davíð Bergmann Skoðun Manstu eftir Nagorno-Karabakh? Birgir Þórarinsson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar ráðin eru einföld – en raunveruleikinn ekki Karen Einarsdóttir skrifar Skoðun Er kominn skrekkur í fullorðna fólkið? Steinar Bragi Sigurjónsson skrifar Skoðun Húsnæði fyrir fólk en ekki fjárfesta Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Manstu eftir Nagorno-Karabakh? Birgir Þórarinsson skrifar Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Smiðurinn, spegillinn og brunarústirnar Davíð Bergmann skrifar Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson skrifar Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson skrifar Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enga skammsýni í skammdeginu Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir skrifar Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson skrifar Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Sjá meira
„Eruð þið sammála lausagöngu katta?” Þannig spyr Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda í einni af dýrustu áróðursauglýsingu, sem birst hefur í íslensku sjónvarpi. Hversu hátt er hér til höggs reitt? Hvert er verið að seilast? Við hvað er átt? Einfalt Einfalt. Spurt er: “Eruð þið sammála lausagöngu nokkra auðmanna um sameign þjóðarinnar?” Lausagöngu þar sem ekki ber að greiða sanngjarnt verð fyrir aðgang að auðlindum annara. Þar sem lausagangan sjálf er mátturinn og dýrðin. Þar sem skaðlegt og ljótt er að hefta lausagönguna. Þar sem “kettirnir” skulu bæði ríkja og ráða. Öll met slegin. Nú hefur sá, sem þessi orð ritað lengi verið fjarverandi því leiksviði lífsins, þar sem um slík viðfengsefni er fjallað. Þekki því fáa, sem þar láta á sér bera. Þarf að leita upplýsinga um hverjir eru þar á ferðinni. Sé það gert á netinu um Heiðrúnu Lind, þá er svarið svona. “Hún verður sjálfkjörin í stjórn Sýnar. Heiðrún er einnig tekjuhæst á lista Frjálsrar verslunar yfir einstaklinga, sem starfa hjá hagsmunasamtökum” Og hún spyr hvort við séum sammála lausagöngu katta. Þannig orðar hún spurninguna. Spurninguna um lausagöngu auðmanna eftir eigum annara. Svo spyr hún um hvert talið sé vera vinsælasta áramótaskaupið. Skaupið 1985? Svo tel ég nú ekki lengur vera. Miðsársskaup Heiðrúnar Lindar er stærra og meira skaup en nokkurt áramótaskap hefur verið eða á eftir að vera. Bæði fjölmiðlafyrirtækið Sýn sem og lausagöngusamtökin SÍF geta verið stolt af því. Sighvatur Björgvinsson, fyrrum stjornmálamaður.
Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar