„Kappakstur gæti orðið að minjagrip“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 23. júní 2025 16:00 Lando Norris klessti á afturvæng Oscar Piastri í síðustu keppni, en þeir munu fá að halda áfram að berjast um sæti. Bryn Lennon - Formula 1/Formula 1 via Getty Images McLaren ætlar að halda áfram að leyfa ökumönnum sínum að berjast, þrátt fyrir að Lando Norris hafi klesst á bíl liðsfélaga síns, Oscar Piastri, í síðustu keppni. Liðsstjóri McLaren, Andrea Stella, sagði eftir þá keppni að það væru erfið samtöl framundan þegar liðið myndi hittist aftur í verksmiðjunni. Hann bætti þó einnig við að atvikið myndi ekki hafa áhrif á það hvernig liðið keppir. „Að eiga frjálsræði til að berjast um sæti og að vita hvernig við keppum eru gildi í kappakstri sem við förum eftir og reynum að virða eins og við getum. Frekar en við séum alltaf að skipta okkur af því þegar að bílarnir okkar nálgast hvor annan í braut,“ sagði Stella en McLaren eru efstir í keppni bílasmiða. „Ég held að þannig gæti kappakstur orðið að minjagrip. Við viljum gefa Lando og Oscar tækifæri til að berjast og að vera í þeirri stöðu í lok tímabils sem þeir unnu sér fyrir, byggt á þeirra eigin frammistöðu. Frekar en að vera kominn að lokum tímabils og átta sig á því að stigin voru stýrð af liðinu frekar en þeirra frammistöðu,“ sagði Stella en hann sér ekki fram á það að þessi hugmyndafræði muni vera vandamál fyrir þá. „Ég sé ekki fyrir mér að þetta atvik í Kanada muni breyta okkar aðferðum. Ef eitthvað er mun þetta styrkja okkur í þessari fræði, þeir þurfa bara að varast hvor aðra,“ sagði Stella. McLaren er með 374 stig í keppni bílasmiða með 175 stiga forskot á næsta lið sem er Mercedes. Oscar Piastri er efstur í keppni ökumanna með 198 stig. Lando Norris er í öðru sæti, en þar sem hann fékk engin stig síðast eftir áreksturinn er hann núna 22 stigum á eftir Piastri. Akstursíþróttir Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Liðsstjóri McLaren, Andrea Stella, sagði eftir þá keppni að það væru erfið samtöl framundan þegar liðið myndi hittist aftur í verksmiðjunni. Hann bætti þó einnig við að atvikið myndi ekki hafa áhrif á það hvernig liðið keppir. „Að eiga frjálsræði til að berjast um sæti og að vita hvernig við keppum eru gildi í kappakstri sem við förum eftir og reynum að virða eins og við getum. Frekar en við séum alltaf að skipta okkur af því þegar að bílarnir okkar nálgast hvor annan í braut,“ sagði Stella en McLaren eru efstir í keppni bílasmiða. „Ég held að þannig gæti kappakstur orðið að minjagrip. Við viljum gefa Lando og Oscar tækifæri til að berjast og að vera í þeirri stöðu í lok tímabils sem þeir unnu sér fyrir, byggt á þeirra eigin frammistöðu. Frekar en að vera kominn að lokum tímabils og átta sig á því að stigin voru stýrð af liðinu frekar en þeirra frammistöðu,“ sagði Stella en hann sér ekki fram á það að þessi hugmyndafræði muni vera vandamál fyrir þá. „Ég sé ekki fyrir mér að þetta atvik í Kanada muni breyta okkar aðferðum. Ef eitthvað er mun þetta styrkja okkur í þessari fræði, þeir þurfa bara að varast hvor aðra,“ sagði Stella. McLaren er með 374 stig í keppni bílasmiða með 175 stiga forskot á næsta lið sem er Mercedes. Oscar Piastri er efstur í keppni ökumanna með 198 stig. Lando Norris er í öðru sæti, en þar sem hann fékk engin stig síðast eftir áreksturinn er hann núna 22 stigum á eftir Piastri.
Akstursíþróttir Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum