„Kappakstur gæti orðið að minjagrip“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 23. júní 2025 16:00 Lando Norris klessti á afturvæng Oscar Piastri í síðustu keppni, en þeir munu fá að halda áfram að berjast um sæti. Bryn Lennon - Formula 1/Formula 1 via Getty Images McLaren ætlar að halda áfram að leyfa ökumönnum sínum að berjast, þrátt fyrir að Lando Norris hafi klesst á bíl liðsfélaga síns, Oscar Piastri, í síðustu keppni. Liðsstjóri McLaren, Andrea Stella, sagði eftir þá keppni að það væru erfið samtöl framundan þegar liðið myndi hittist aftur í verksmiðjunni. Hann bætti þó einnig við að atvikið myndi ekki hafa áhrif á það hvernig liðið keppir. „Að eiga frjálsræði til að berjast um sæti og að vita hvernig við keppum eru gildi í kappakstri sem við förum eftir og reynum að virða eins og við getum. Frekar en við séum alltaf að skipta okkur af því þegar að bílarnir okkar nálgast hvor annan í braut,“ sagði Stella en McLaren eru efstir í keppni bílasmiða. „Ég held að þannig gæti kappakstur orðið að minjagrip. Við viljum gefa Lando og Oscar tækifæri til að berjast og að vera í þeirri stöðu í lok tímabils sem þeir unnu sér fyrir, byggt á þeirra eigin frammistöðu. Frekar en að vera kominn að lokum tímabils og átta sig á því að stigin voru stýrð af liðinu frekar en þeirra frammistöðu,“ sagði Stella en hann sér ekki fram á það að þessi hugmyndafræði muni vera vandamál fyrir þá. „Ég sé ekki fyrir mér að þetta atvik í Kanada muni breyta okkar aðferðum. Ef eitthvað er mun þetta styrkja okkur í þessari fræði, þeir þurfa bara að varast hvor aðra,“ sagði Stella. McLaren er með 374 stig í keppni bílasmiða með 175 stiga forskot á næsta lið sem er Mercedes. Oscar Piastri er efstur í keppni ökumanna með 198 stig. Lando Norris er í öðru sæti, en þar sem hann fékk engin stig síðast eftir áreksturinn er hann núna 22 stigum á eftir Piastri. Akstursíþróttir Mest lesið Man. Utd. - Everton | Moyes mætir á gamla heimavöllinn Enski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Fleiri fréttir „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Man. Utd. - Everton | Moyes mætir á gamla heimavöllinn Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Pep skammast sín og biðst afsökunar Kúrekarnir skutu Ernina niður Doncic áfram óstöðvandi og setti met María aftur heim til Klepp Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Sjá meira
Liðsstjóri McLaren, Andrea Stella, sagði eftir þá keppni að það væru erfið samtöl framundan þegar liðið myndi hittist aftur í verksmiðjunni. Hann bætti þó einnig við að atvikið myndi ekki hafa áhrif á það hvernig liðið keppir. „Að eiga frjálsræði til að berjast um sæti og að vita hvernig við keppum eru gildi í kappakstri sem við förum eftir og reynum að virða eins og við getum. Frekar en við séum alltaf að skipta okkur af því þegar að bílarnir okkar nálgast hvor annan í braut,“ sagði Stella en McLaren eru efstir í keppni bílasmiða. „Ég held að þannig gæti kappakstur orðið að minjagrip. Við viljum gefa Lando og Oscar tækifæri til að berjast og að vera í þeirri stöðu í lok tímabils sem þeir unnu sér fyrir, byggt á þeirra eigin frammistöðu. Frekar en að vera kominn að lokum tímabils og átta sig á því að stigin voru stýrð af liðinu frekar en þeirra frammistöðu,“ sagði Stella en hann sér ekki fram á það að þessi hugmyndafræði muni vera vandamál fyrir þá. „Ég sé ekki fyrir mér að þetta atvik í Kanada muni breyta okkar aðferðum. Ef eitthvað er mun þetta styrkja okkur í þessari fræði, þeir þurfa bara að varast hvor aðra,“ sagði Stella. McLaren er með 374 stig í keppni bílasmiða með 175 stiga forskot á næsta lið sem er Mercedes. Oscar Piastri er efstur í keppni ökumanna með 198 stig. Lando Norris er í öðru sæti, en þar sem hann fékk engin stig síðast eftir áreksturinn er hann núna 22 stigum á eftir Piastri.
Akstursíþróttir Mest lesið Man. Utd. - Everton | Moyes mætir á gamla heimavöllinn Enski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Fleiri fréttir „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Man. Utd. - Everton | Moyes mætir á gamla heimavöllinn Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Pep skammast sín og biðst afsökunar Kúrekarnir skutu Ernina niður Doncic áfram óstöðvandi og setti met María aftur heim til Klepp Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Sjá meira