Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2025 21:03 Kristaps Porzingis og Jayson Tatum fagna hér saman með Larry O’Brien bikarinn eftir að Boston Celtics varð NBA meistari 2024. Getty/Elsa Boston Celtics sendir frá sér hvern stórlaxinn á fætur öðrum og sparar sér með því tugi milljarða króna. Forráðamenn Celtics hafa samþykkt að láta Kristaps Porzingis fara til Atlanta Hawks en Brooklyn Nets tekur einnig þátt í skiptunum. Celtics fær Georges Niang og valrétt í annarri umferð, Terance Mann og 22. valréttur Hawks er á leiðinni til Brooklyn og svo fer Porzingis og valréttur úr annarri umferð til Atlanta. Daginn áður hafði Boston sent Jrue Holiday til Portland Trail Blazers í skiptum fyrir Anfernee Simons og tvo valrétti. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Bobby Marks, launaþakssérfræðingur ESPN, hefur reiknað það út að með öllum þessum leikmannaskiptum þá sparar Boston Celtics sér að borga 180 milljónir dollara í lúxusskatt eða 22 milljarða íslenskra króna. Sparnaðurinn gæti reyndar endað með að vera meira en 250 milljónir dollara eða meira en þrjátíu milljarðar íslenskra króna. Þetta eru aðhaldsaðgerðir sem tengjast því örugglega að stórstjarnan Jayson Tatum sleit hásin í úrslitakeppninni og missir væntanlega af öllu næsta tímabili. Eigendur Boston liðsins eru líka að ganga frá sölunni á félaginu og þá er betra ef fjárhagsstaðan líti betur út. Porzingis átti tvö góð tímabil í Boston en hann hitti úr 41 prósent þriggja stiga skota sinna og skoraði 19 stig í leik. Hann glímdi þó við einhver veikindi á lokakafla tímabilsins en ætti að vera búinn að ná sér af þeim. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) NBA Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Sjá meira
Forráðamenn Celtics hafa samþykkt að láta Kristaps Porzingis fara til Atlanta Hawks en Brooklyn Nets tekur einnig þátt í skiptunum. Celtics fær Georges Niang og valrétt í annarri umferð, Terance Mann og 22. valréttur Hawks er á leiðinni til Brooklyn og svo fer Porzingis og valréttur úr annarri umferð til Atlanta. Daginn áður hafði Boston sent Jrue Holiday til Portland Trail Blazers í skiptum fyrir Anfernee Simons og tvo valrétti. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Bobby Marks, launaþakssérfræðingur ESPN, hefur reiknað það út að með öllum þessum leikmannaskiptum þá sparar Boston Celtics sér að borga 180 milljónir dollara í lúxusskatt eða 22 milljarða íslenskra króna. Sparnaðurinn gæti reyndar endað með að vera meira en 250 milljónir dollara eða meira en þrjátíu milljarðar íslenskra króna. Þetta eru aðhaldsaðgerðir sem tengjast því örugglega að stórstjarnan Jayson Tatum sleit hásin í úrslitakeppninni og missir væntanlega af öllu næsta tímabili. Eigendur Boston liðsins eru líka að ganga frá sölunni á félaginu og þá er betra ef fjárhagsstaðan líti betur út. Porzingis átti tvö góð tímabil í Boston en hann hitti úr 41 prósent þriggja stiga skota sinna og skoraði 19 stig í leik. Hann glímdi þó við einhver veikindi á lokakafla tímabilsins en ætti að vera búinn að ná sér af þeim. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
NBA Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Sjá meira