Bayern gæti þurft að fara svakalega leið að titlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2025 22:01 Harry Kane og Thomas Müller tókst hvorugum að skora á móti Benfica og Bayern München varð að sætta sig við annað sætið riðilsins. Getty/Alex Livesey Þýsku meisturunum í Bayern München tókst ekki að tryggja sér sigur í sínum riðli í heimsmeistarakeppni félagsliða og það gerði leið þeirra að titlinum mögulega miklu erfiðari. Bayern tapaði 1-0 á móti Benfica í lokaleiknum sínum í riðlinum og portúgalska liðið tryggði sér með því efsta sæti riðilsins. Það þýðir að Bayern byrjar á því að mæta brasilíska liðinu Flamengo í sextán liða úrslitunumFramhaldið gæti síðan verið svakalegt. Farið allt eins og bókin segir þá gætu Bæjarar þurft að vinna Paris Saint Germain í átta liða úrslitunum, Real Madrid í undanúrslitaleiknum og svo Manchester City í úrslitaleiknum. Bayern er náttúrulega að kveðja goðsögnina Thomas Müller á þessu móti en hann er að enda sautján ára tíma sína með liðinu. Müller er leikjahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins með yfir 750 leiki í búningi Bayern. Hann hefur skorað 250 mörk fyrir Bayern og aðeins Gerd Müller og Robert Lewandowski hafa skorað fleri. Til Müller endaði tíma sinn hjá Bayern sem meistari þá þurfa Bæjarar væntanlega að fara rosalega leið að titlinum. Hann hefur þó unnið fjölda titla með Bayern og gæti því kvatt nokkuð sáttur. Müller hefur unnið 34 titla með Bayern þar af þýsku deildina þrettán sinnum og heimsmeistarakeppni félagsliða tvisvar (2013 og 2020). View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Þýski boltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Fleiri fréttir Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Sjá meira
Bayern tapaði 1-0 á móti Benfica í lokaleiknum sínum í riðlinum og portúgalska liðið tryggði sér með því efsta sæti riðilsins. Það þýðir að Bayern byrjar á því að mæta brasilíska liðinu Flamengo í sextán liða úrslitunumFramhaldið gæti síðan verið svakalegt. Farið allt eins og bókin segir þá gætu Bæjarar þurft að vinna Paris Saint Germain í átta liða úrslitunum, Real Madrid í undanúrslitaleiknum og svo Manchester City í úrslitaleiknum. Bayern er náttúrulega að kveðja goðsögnina Thomas Müller á þessu móti en hann er að enda sautján ára tíma sína með liðinu. Müller er leikjahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins með yfir 750 leiki í búningi Bayern. Hann hefur skorað 250 mörk fyrir Bayern og aðeins Gerd Müller og Robert Lewandowski hafa skorað fleri. Til Müller endaði tíma sinn hjá Bayern sem meistari þá þurfa Bæjarar væntanlega að fara rosalega leið að titlinum. Hann hefur þó unnið fjölda titla með Bayern og gæti því kvatt nokkuð sáttur. Müller hefur unnið 34 titla með Bayern þar af þýsku deildina þrettán sinnum og heimsmeistarakeppni félagsliða tvisvar (2013 og 2020). View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Þýski boltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Fleiri fréttir Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Sjá meira