Tvö rauð spjöld og slagsmál er Inter komst áfram Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. júní 2025 07:21 Francesco Esposito skoraði opnunarmarkið, sitt fyrsta fyrir félagið. Buda Mendes/Getty Images Ítalska liðið Inter er komið áfram í sextán liða úrslit á HM félagsliða eftir 2-0 sigur í nótt gegn River Plate, í leik þar sem tvö rauð spjald fóru á loft. Inter endaði í efsta sæti E-riðilsins með sigrinum. Leikurinn var rólegur framan af en mjög fjörugur þegar líða fór á. Um miðjan seinni hálfleik fékk Lucas Quarta að líta rautt spjald þegar Inter var að sleppa í gegn. Skömmu síðar tók Inter svo forystuna með marki Francesco Esposito, sem fékk boltann í vítateignum, sneri vel og skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið. Alessandro Bastoni bætti svo öðru marki Inter við í uppbótartíma með góðum spretti upp úr miðvarðarstöðunni og fínni afgreiðslu. Bæði mörk Inter má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Tveimur mínútum síðar missti River Plate annan mann af velli þegar Gonzalo Montiel fékk að fjúka fyrir rifrildi. TWO excellent Inter finishes, analysed by @LyesBouzidi10 🗣️👌Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC #TakeItToTheWorld pic.twitter.com/6xWICYj4te— DAZN Football (@DAZNFootball) June 26, 2025 Eftir þennan mikla hitaleik brutust svo út slagsmál. Marcus Acuna hjá River Plate ætlaði að ráðast á Denzel Dumfries hjá Inter. Fleiri blönduðu sér í málið og mikil rifrildi urðu, sem héldu áfram alla leið niður í leikmannagöngin. Acuna and Dumfries try to fight by going to the tunnel Players had to intervene pic.twitter.com/JbFsGyyUT0— Professor Hamza Ballon Dor (@mancityhardcore) June 26, 2025 Acuna wanted to kill Dumfries after the final whistle😭😭😭 pic.twitter.com/h3h0oNvOxc— The 44 ⚽️ (@The_Forty_Four) June 26, 2025 Borussia Dortmund tryggði sér fyrr um kvöldið efsta sæti F-riðilsins og sæti í sextán liða úrslitum þar sem þýska liðið mætir Monterrey frá Mexíkó, sem endaði í öðru sæti E-riðilsins, þann 1. júlí í Atalanta. Brasilíska liðið Fluminense endaði svo í öðru sæti F-riðilsins og mætar þar af leiðandi Inter í sextán liða úrslitum í Charlotte mánudaginn 30. júní. The #FIFACWC Round of 16 bracket is nearly complete... pic.twitter.com/XopT6ldY0K— FIFA Club World Cup (@FIFACWC) June 26, 2025 HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Sjá meira
Inter endaði í efsta sæti E-riðilsins með sigrinum. Leikurinn var rólegur framan af en mjög fjörugur þegar líða fór á. Um miðjan seinni hálfleik fékk Lucas Quarta að líta rautt spjald þegar Inter var að sleppa í gegn. Skömmu síðar tók Inter svo forystuna með marki Francesco Esposito, sem fékk boltann í vítateignum, sneri vel og skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið. Alessandro Bastoni bætti svo öðru marki Inter við í uppbótartíma með góðum spretti upp úr miðvarðarstöðunni og fínni afgreiðslu. Bæði mörk Inter má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Tveimur mínútum síðar missti River Plate annan mann af velli þegar Gonzalo Montiel fékk að fjúka fyrir rifrildi. TWO excellent Inter finishes, analysed by @LyesBouzidi10 🗣️👌Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC #TakeItToTheWorld pic.twitter.com/6xWICYj4te— DAZN Football (@DAZNFootball) June 26, 2025 Eftir þennan mikla hitaleik brutust svo út slagsmál. Marcus Acuna hjá River Plate ætlaði að ráðast á Denzel Dumfries hjá Inter. Fleiri blönduðu sér í málið og mikil rifrildi urðu, sem héldu áfram alla leið niður í leikmannagöngin. Acuna and Dumfries try to fight by going to the tunnel Players had to intervene pic.twitter.com/JbFsGyyUT0— Professor Hamza Ballon Dor (@mancityhardcore) June 26, 2025 Acuna wanted to kill Dumfries after the final whistle😭😭😭 pic.twitter.com/h3h0oNvOxc— The 44 ⚽️ (@The_Forty_Four) June 26, 2025 Borussia Dortmund tryggði sér fyrr um kvöldið efsta sæti F-riðilsins og sæti í sextán liða úrslitum þar sem þýska liðið mætir Monterrey frá Mexíkó, sem endaði í öðru sæti E-riðilsins, þann 1. júlí í Atalanta. Brasilíska liðið Fluminense endaði svo í öðru sæti F-riðilsins og mætar þar af leiðandi Inter í sextán liða úrslitum í Charlotte mánudaginn 30. júní. The #FIFACWC Round of 16 bracket is nearly complete... pic.twitter.com/XopT6ldY0K— FIFA Club World Cup (@FIFACWC) June 26, 2025
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Sjá meira