Tvö rauð spjöld og slagsmál er Inter komst áfram Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. júní 2025 07:21 Francesco Esposito skoraði opnunarmarkið, sitt fyrsta fyrir félagið. Buda Mendes/Getty Images Ítalska liðið Inter er komið áfram í sextán liða úrslit á HM félagsliða eftir 2-0 sigur í nótt gegn River Plate, í leik þar sem tvö rauð spjald fóru á loft. Inter endaði í efsta sæti E-riðilsins með sigrinum. Leikurinn var rólegur framan af en mjög fjörugur þegar líða fór á. Um miðjan seinni hálfleik fékk Lucas Quarta að líta rautt spjald þegar Inter var að sleppa í gegn. Skömmu síðar tók Inter svo forystuna með marki Francesco Esposito, sem fékk boltann í vítateignum, sneri vel og skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið. Alessandro Bastoni bætti svo öðru marki Inter við í uppbótartíma með góðum spretti upp úr miðvarðarstöðunni og fínni afgreiðslu. Bæði mörk Inter má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Tveimur mínútum síðar missti River Plate annan mann af velli þegar Gonzalo Montiel fékk að fjúka fyrir rifrildi. TWO excellent Inter finishes, analysed by @LyesBouzidi10 🗣️👌Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC #TakeItToTheWorld pic.twitter.com/6xWICYj4te— DAZN Football (@DAZNFootball) June 26, 2025 Eftir þennan mikla hitaleik brutust svo út slagsmál. Marcus Acuna hjá River Plate ætlaði að ráðast á Denzel Dumfries hjá Inter. Fleiri blönduðu sér í málið og mikil rifrildi urðu, sem héldu áfram alla leið niður í leikmannagöngin. Acuna and Dumfries try to fight by going to the tunnel Players had to intervene pic.twitter.com/JbFsGyyUT0— Professor Hamza Ballon Dor (@mancityhardcore) June 26, 2025 Acuna wanted to kill Dumfries after the final whistle😭😭😭 pic.twitter.com/h3h0oNvOxc— The 44 ⚽️ (@The_Forty_Four) June 26, 2025 Borussia Dortmund tryggði sér fyrr um kvöldið efsta sæti F-riðilsins og sæti í sextán liða úrslitum þar sem þýska liðið mætir Monterrey frá Mexíkó, sem endaði í öðru sæti E-riðilsins, þann 1. júlí í Atalanta. Brasilíska liðið Fluminense endaði svo í öðru sæti F-riðilsins og mætar þar af leiðandi Inter í sextán liða úrslitum í Charlotte mánudaginn 30. júní. The #FIFACWC Round of 16 bracket is nearly complete... pic.twitter.com/XopT6ldY0K— FIFA Club World Cup (@FIFACWC) June 26, 2025 HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Enski boltinn Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid - Barcelona | Spænska klassíkin Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Aston Villa - Man. City | Bæði lið á þriggja leikja sigurgöngu Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Sjá meira
Inter endaði í efsta sæti E-riðilsins með sigrinum. Leikurinn var rólegur framan af en mjög fjörugur þegar líða fór á. Um miðjan seinni hálfleik fékk Lucas Quarta að líta rautt spjald þegar Inter var að sleppa í gegn. Skömmu síðar tók Inter svo forystuna með marki Francesco Esposito, sem fékk boltann í vítateignum, sneri vel og skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið. Alessandro Bastoni bætti svo öðru marki Inter við í uppbótartíma með góðum spretti upp úr miðvarðarstöðunni og fínni afgreiðslu. Bæði mörk Inter má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Tveimur mínútum síðar missti River Plate annan mann af velli þegar Gonzalo Montiel fékk að fjúka fyrir rifrildi. TWO excellent Inter finishes, analysed by @LyesBouzidi10 🗣️👌Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC #TakeItToTheWorld pic.twitter.com/6xWICYj4te— DAZN Football (@DAZNFootball) June 26, 2025 Eftir þennan mikla hitaleik brutust svo út slagsmál. Marcus Acuna hjá River Plate ætlaði að ráðast á Denzel Dumfries hjá Inter. Fleiri blönduðu sér í málið og mikil rifrildi urðu, sem héldu áfram alla leið niður í leikmannagöngin. Acuna and Dumfries try to fight by going to the tunnel Players had to intervene pic.twitter.com/JbFsGyyUT0— Professor Hamza Ballon Dor (@mancityhardcore) June 26, 2025 Acuna wanted to kill Dumfries after the final whistle😭😭😭 pic.twitter.com/h3h0oNvOxc— The 44 ⚽️ (@The_Forty_Four) June 26, 2025 Borussia Dortmund tryggði sér fyrr um kvöldið efsta sæti F-riðilsins og sæti í sextán liða úrslitum þar sem þýska liðið mætir Monterrey frá Mexíkó, sem endaði í öðru sæti E-riðilsins, þann 1. júlí í Atalanta. Brasilíska liðið Fluminense endaði svo í öðru sæti F-riðilsins og mætar þar af leiðandi Inter í sextán liða úrslitum í Charlotte mánudaginn 30. júní. The #FIFACWC Round of 16 bracket is nearly complete... pic.twitter.com/XopT6ldY0K— FIFA Club World Cup (@FIFACWC) June 26, 2025
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Enski boltinn Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid - Barcelona | Spænska klassíkin Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Aston Villa - Man. City | Bæði lið á þriggja leikja sigurgöngu Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Sjá meira