Fótboltastrákur lést eftir hnéaðgerð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2025 06:30 Club Atletico San Telmo syrgir ungan fótboltamann sem lést á skurðarborðinu eftir að hafa þurft að ganga undir hnéaðgerð. Getty/Mauro Horita Átján ára leikmaður argentínsks fótboltaliðs frá Buenos Aires lifði það ekki af að leggjast undir hnífinn eftir að hafa orðið fyrir hnémeiðslum. Camilo Nuin var leikmaður San Telmo sem er frá argentínsku höfuðborginni Buenos Aires. Hann þurfti að fara í hnéaðgerð eftir að hafa slitið krossband og rifið liðþófa. Aðgerðin átti að laga hnéð og tryggja stöðugleika í hnéliðnum. View this post on Instagram A post shared by Club Atletico San Telmo (@clubsantelmo) Eitthvað fór úrskeiðis í aðgerðinni og Nuin lést á skurðarborðinu. Breska ríkisútvarpið segir frá. Samkvæmt fréttum frá Argentínu þá er rannsókn hafin á atvikum málsins en samkvæmt fyrstu fréttum var ekki vitað hvað olli dauða hans. San Telmo er í argentínsku b-deildinni en Camilo Nuin hafði spilað með félaginu frá 2022. Áður hafði hann reynt fyrir sér í yngri flokkum stórliðanna Boca Juniors og Independiente. „Það er með mikilli sorg að við greinum frá því að Camilo Ernesto Nuin er látinn. Leikmaður úr unglinga- og varaliði okkar. Hann lést eftir að hafa gengist undir aðgerð í dag,“ sagði San Telmo í yfirlýsingu. Þar kom einnig fram að höfuðstöðvar félagsins voru lokaðar í gær vegna fráfallsins og að félagið sendir öllum vinum og aðstandendum Nuin samúðarkveðjur. „Mjög sorglegar fréttir sem eru áfall fyrir allan fótboltaheiminn,“ skrifaði Claudio Tapia, forseti argentínska knattspyrnusambandsins á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport) Argentína Andlát Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Camilo Nuin var leikmaður San Telmo sem er frá argentínsku höfuðborginni Buenos Aires. Hann þurfti að fara í hnéaðgerð eftir að hafa slitið krossband og rifið liðþófa. Aðgerðin átti að laga hnéð og tryggja stöðugleika í hnéliðnum. View this post on Instagram A post shared by Club Atletico San Telmo (@clubsantelmo) Eitthvað fór úrskeiðis í aðgerðinni og Nuin lést á skurðarborðinu. Breska ríkisútvarpið segir frá. Samkvæmt fréttum frá Argentínu þá er rannsókn hafin á atvikum málsins en samkvæmt fyrstu fréttum var ekki vitað hvað olli dauða hans. San Telmo er í argentínsku b-deildinni en Camilo Nuin hafði spilað með félaginu frá 2022. Áður hafði hann reynt fyrir sér í yngri flokkum stórliðanna Boca Juniors og Independiente. „Það er með mikilli sorg að við greinum frá því að Camilo Ernesto Nuin er látinn. Leikmaður úr unglinga- og varaliði okkar. Hann lést eftir að hafa gengist undir aðgerð í dag,“ sagði San Telmo í yfirlýsingu. Þar kom einnig fram að höfuðstöðvar félagsins voru lokaðar í gær vegna fráfallsins og að félagið sendir öllum vinum og aðstandendum Nuin samúðarkveðjur. „Mjög sorglegar fréttir sem eru áfall fyrir allan fótboltaheiminn,“ skrifaði Claudio Tapia, forseti argentínska knattspyrnusambandsins á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport)
Argentína Andlát Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira