„Ef það verður ekki ég þá verður það bara einhver önnur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2025 22:04 Faith Kipyegon hefur verið drottning 1500 metra hlaupsins í heiminum síðasta áratuginn. Getty/Patrick Smith Ólympíumeistaranum Faith Kipyegon frá Kenía tókst ekki í kvöld að verða fyrsta konan í sögunni til að hlaupa míluhlaup á undir fjórum mínútum. Öllu var tjaldað til í París því hún fékk nokkra héra með sér og merkjakerfi til að reyna að halda réttum hraða. Kipyegon endaði á því að koma í mark á fjórum mínútum, sex sekúndum og 42 sekúndubrotum. Þetta er betri tími en heimsmet hennar sem er 4:07.64 mín. Þetta verður samt ekki viðurkennt sem nýtt heimsmet vegna þess að þetta var óopinbert hlaup og setta á svið af íþróttavöruframleiðandanum Nike. Hjálpartæki hennar gerðu það að verkum að hlaupið yrði aldrei vottað því auk aðstoðarfólks þá var hún í sérhönnuðum hlaupabúningi og í sérstökum skóm. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) „Ég gaf allt mitt til að reyna að ná þessu og þetta var aldrei taktískt hlaup,“ sagði hin 31 árs gamla Kipyegon eftir hlaupið. „Þetta var fyrsta tilraun. Ég hef sannað að þetta sé hægt og það er bara tímaspursmál hvenær við náum þessu. Ef það verður ekki ég þá verður það bara einhver önnur,“ sagði Kipyegon. „Ég veit fyrir víst að einn daginn mun kona hlaupa míluhlaup á undir fjórum mínútum Ég mun ekki missa vonina og mun sjálf reyna áfram,“ sagði Kipyegon. Kipyegon hefur orðið Ólympíumeistari í 1500 metra hlaupi á síðustu þremur Ólympíuleikun, í Ríó 2016, í Tókýó 2021 og í París 2024. Hún hefur einnig unnið þrjá heimsmeistaratitla í greininni. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Frjálsar íþróttir Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Sjá meira
Öllu var tjaldað til í París því hún fékk nokkra héra með sér og merkjakerfi til að reyna að halda réttum hraða. Kipyegon endaði á því að koma í mark á fjórum mínútum, sex sekúndum og 42 sekúndubrotum. Þetta er betri tími en heimsmet hennar sem er 4:07.64 mín. Þetta verður samt ekki viðurkennt sem nýtt heimsmet vegna þess að þetta var óopinbert hlaup og setta á svið af íþróttavöruframleiðandanum Nike. Hjálpartæki hennar gerðu það að verkum að hlaupið yrði aldrei vottað því auk aðstoðarfólks þá var hún í sérhönnuðum hlaupabúningi og í sérstökum skóm. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) „Ég gaf allt mitt til að reyna að ná þessu og þetta var aldrei taktískt hlaup,“ sagði hin 31 árs gamla Kipyegon eftir hlaupið. „Þetta var fyrsta tilraun. Ég hef sannað að þetta sé hægt og það er bara tímaspursmál hvenær við náum þessu. Ef það verður ekki ég þá verður það bara einhver önnur,“ sagði Kipyegon. „Ég veit fyrir víst að einn daginn mun kona hlaupa míluhlaup á undir fjórum mínútum Ég mun ekki missa vonina og mun sjálf reyna áfram,“ sagði Kipyegon. Kipyegon hefur orðið Ólympíumeistari í 1500 metra hlaupi á síðustu þremur Ólympíuleikun, í Ríó 2016, í Tókýó 2021 og í París 2024. Hún hefur einnig unnið þrjá heimsmeistaratitla í greininni. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Sjá meira