Byrjar meðferð vegna brjóstakrabbameins Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. júní 2025 08:13 Camilla ætlar að sigrast á krabbanum. Alex Davidson/Getty Images Camilla Herrem, landsliðskona Noregs síðustu átján ár og ein sigursælasta handboltakona allra tíma, mun hefja læknismeðferð í dag vegna brjóstakrabbameins sem hún greindist með. Camilla lék með norska landsliðinu undir stjórn Þóris Hergeirssonar um árabil. Hún lagði landsliðsskóna á hilluna eftir sigurinn á EM í desember, þá orðin næst leikjahæsta og þriðja markahæsta landsliðskona Noregs frá upphafi. Alls tók Camilla þátt í tuttugu stórmótum með Noregi og vann sautján sinnum til verðlauna. Gullverðlaun vann Camilla tvisvar á Ólympíuleikunum, síðast í fyrra, þrisvar á HM og sex sinnum á EM. Herrem sést hér fyrir aftan Þóri Hergeirsson, landsliðsþjálfara Noregs síðustu ár. Dean Mouhtaropoulos/Getty Images Síðustu ár hefur hún leikið með Sola frá Stavanger í heimalandinu, þar sem eiginmaður hennar Steffen Stegavik er þjálfari. Þau greindu frá fregnunum um brjóstakrabbameinið í sameiginlegri færslu á Instagram í gær. Þar segir hún rúmar þrjár vikur síðan hún fann hnút í brjóstinu, á stærð við baun. Fyrir viku síðan hafi læknir greint hana með brjóstakrabbamein og læknismeðferðin hefjist í dag. „Þetta var algjört áfall, og er ennþá algjört áfall, mér finnst þetta ekki orðið raunverulegt ennþá“ sagði Camilla. View this post on Instagram A post shared by Camilla Herrem (@herremcamilla) Handbolti Norski handboltinn Noregur Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Camilla lék með norska landsliðinu undir stjórn Þóris Hergeirssonar um árabil. Hún lagði landsliðsskóna á hilluna eftir sigurinn á EM í desember, þá orðin næst leikjahæsta og þriðja markahæsta landsliðskona Noregs frá upphafi. Alls tók Camilla þátt í tuttugu stórmótum með Noregi og vann sautján sinnum til verðlauna. Gullverðlaun vann Camilla tvisvar á Ólympíuleikunum, síðast í fyrra, þrisvar á HM og sex sinnum á EM. Herrem sést hér fyrir aftan Þóri Hergeirsson, landsliðsþjálfara Noregs síðustu ár. Dean Mouhtaropoulos/Getty Images Síðustu ár hefur hún leikið með Sola frá Stavanger í heimalandinu, þar sem eiginmaður hennar Steffen Stegavik er þjálfari. Þau greindu frá fregnunum um brjóstakrabbameinið í sameiginlegri færslu á Instagram í gær. Þar segir hún rúmar þrjár vikur síðan hún fann hnút í brjóstinu, á stærð við baun. Fyrir viku síðan hafi læknir greint hana með brjóstakrabbamein og læknismeðferðin hefjist í dag. „Þetta var algjört áfall, og er ennþá algjört áfall, mér finnst þetta ekki orðið raunverulegt ennþá“ sagði Camilla. View this post on Instagram A post shared by Camilla Herrem (@herremcamilla)
Handbolti Norski handboltinn Noregur Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni