Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2025 10:30 Hannes Ingi Másson, Pétur Rúnar Birgisson og Ragnar Ágústsson verða áfram með Tindastól á næsta tímabili. @tindastollkarfa Tindastólsmennirnir Pétur Rúnar Birgisson, Hannes Ingi Másson og Ragnar Ágústsson hafa allir framlengt samning sína við félagið og verða því með Stólunum í Bónus deildinni á næstu leiktíð. Tindastóll sagði frá samningum heimamannanna þriggja á miðlum sínum. Pétur Rúnar og Ragnar gera báðir þriggja ára samning en samningur Hannesar er til eins árs. „Það er mikið fagnaðarefni að þessir uppöldu leikmenn séu klárir í bátana. Þeir eru DNA-ið í félaginu og ásamt því að vera gæða leikmenn allir þrír þá eru þeir algjörir máttarstólpar í því að viðhalda menningunni í félaginu,” segir Arnar Guðjónsson, þjálfari Tindastólsliðsins í frétt á miðlum félagsins. Pétur Rúnar Birgisson er þriðji leikjahæsti leikmaður Tindastóls í úrvalsdeild með 254 leiki, fjórði stigahæsti leikmaður félagsins með 2339 stig og enginn hefur gefið fleiri stoðsendingar en þær eru orðnar 1275 talsins. Hannes Ingi Másson er sjötti leikjahæstur með 200 deildarleiki og Ragnar Ágústsson er kominn með 81 leik fyrir Tindastól í úrvalsdeildinni. Pétri vantar líka aðeins þrjá leiki til jafna félagsmet Helga Rafns Viggóssonar yfir flesta leiki fyrir Tindastól í úrslitakeppni. Helgi lék 87 leiki í úrslitakeppni en étur er kominn með 84 leiki. View this post on Instagram A post shared by Tindastóll Körfubolti (@tindastollkarfa) Bónus-deild karla Tindastóll Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Sjá meira
Tindastóll sagði frá samningum heimamannanna þriggja á miðlum sínum. Pétur Rúnar og Ragnar gera báðir þriggja ára samning en samningur Hannesar er til eins árs. „Það er mikið fagnaðarefni að þessir uppöldu leikmenn séu klárir í bátana. Þeir eru DNA-ið í félaginu og ásamt því að vera gæða leikmenn allir þrír þá eru þeir algjörir máttarstólpar í því að viðhalda menningunni í félaginu,” segir Arnar Guðjónsson, þjálfari Tindastólsliðsins í frétt á miðlum félagsins. Pétur Rúnar Birgisson er þriðji leikjahæsti leikmaður Tindastóls í úrvalsdeild með 254 leiki, fjórði stigahæsti leikmaður félagsins með 2339 stig og enginn hefur gefið fleiri stoðsendingar en þær eru orðnar 1275 talsins. Hannes Ingi Másson er sjötti leikjahæstur með 200 deildarleiki og Ragnar Ágústsson er kominn með 81 leik fyrir Tindastól í úrvalsdeildinni. Pétri vantar líka aðeins þrjá leiki til jafna félagsmet Helga Rafns Viggóssonar yfir flesta leiki fyrir Tindastól í úrslitakeppni. Helgi lék 87 leiki í úrslitakeppni en étur er kominn með 84 leiki. View this post on Instagram A post shared by Tindastóll Körfubolti (@tindastollkarfa)
Bónus-deild karla Tindastóll Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Sjá meira