„Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2025 15:31 Jürgen Klopp efast um þekkingu þeirra á fótbolta sem taka ákvörðun eins og að búa til nýja 32 liða keppni utan keppnistímabilsins. Getty/Marcel Engelbrecht Sextán liða úrslit heimsmeistarakeppni félagsliða hefjast í dag en það er óhætt að segja að keppnin sé umdeild. Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, er hávær rödd meðal helstu gagnrýnenda hennar. Hann ítrekaði skoðun sína í nýju viðtali við þýska blaðið Welt am Sonntag. Alþjóða knattspyrnusambandið ákvað að búa til nýtt risamót sem er jafnstórt og gamla heimsmeistarakeppnin. 32 liða og mánaðarkeppni sem eykur enn álagið á bestu leikmenn heims. „Þetta er versta hugmynd sem hefur komið fram í fótboltanum,“ sagði Jürgen Klopp. Hann efast hreinlega um þekkingu þeirra á fótbolta sem eru að taka slíkar ákvarðanir. „Þarna er fólk við völd sem virðist aldrei hafa komið nálægt daglegu lífi í fótboltanum. Það er þetta fólk sem er að koma með svona hugmyndir,“ sagði Klopp. „Þetta eru bara of margir leikir. Ég óttast það að við sjáum fleiri meiðsli en nokkurn tímann áður á næsta tímabili. Ef ekki þá þá munu þau hrúgast inn á meðan keppninni stendur eða eftir hana,“ sagði Klopp. „Það er enginn tími fyrir þessa leikmann að fá einhverja alvöru endurheimt eftir tímabilið. Hvorki líkamlega né andlega,“ sagði Klopp. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann gagnrýnir keppnina. „Þetta er tilgangslaus keppni. Hver sem vinnur hana verður versti sigurvegari sögunnar af því að þeir þurfa að spila allt sumarið og fara síðan strax inn í næsta tímabil,“ sagði Klopp. View this post on Instagram A post shared by Football Insides (@footballinsidesofficial) HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Sjá meira
Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, er hávær rödd meðal helstu gagnrýnenda hennar. Hann ítrekaði skoðun sína í nýju viðtali við þýska blaðið Welt am Sonntag. Alþjóða knattspyrnusambandið ákvað að búa til nýtt risamót sem er jafnstórt og gamla heimsmeistarakeppnin. 32 liða og mánaðarkeppni sem eykur enn álagið á bestu leikmenn heims. „Þetta er versta hugmynd sem hefur komið fram í fótboltanum,“ sagði Jürgen Klopp. Hann efast hreinlega um þekkingu þeirra á fótbolta sem eru að taka slíkar ákvarðanir. „Þarna er fólk við völd sem virðist aldrei hafa komið nálægt daglegu lífi í fótboltanum. Það er þetta fólk sem er að koma með svona hugmyndir,“ sagði Klopp. „Þetta eru bara of margir leikir. Ég óttast það að við sjáum fleiri meiðsli en nokkurn tímann áður á næsta tímabili. Ef ekki þá þá munu þau hrúgast inn á meðan keppninni stendur eða eftir hana,“ sagði Klopp. „Það er enginn tími fyrir þessa leikmann að fá einhverja alvöru endurheimt eftir tímabilið. Hvorki líkamlega né andlega,“ sagði Klopp. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann gagnrýnir keppnina. „Þetta er tilgangslaus keppni. Hver sem vinnur hana verður versti sigurvegari sögunnar af því að þeir þurfa að spila allt sumarið og fara síðan strax inn í næsta tímabil,“ sagði Klopp. View this post on Instagram A post shared by Football Insides (@footballinsidesofficial)
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Sjá meira