Norris á ráspól á morgun með yfirburðum Siggeir Ævarsson skrifar 28. júní 2025 17:28 Þessir þrír ræsa fyrstir í Austurríki á morgun. Frá vinstri: Charles Leclerc, Lando Norris og Oscar Piastri Twitter@F1 Lando Norris, ökumaður McLaren, var langhraðastur í tímatökunum fyrir Austurríkiskappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer á morgun en hann var næstum hálfri sekúndu fljótari en næsti maður. Næstur í röðinni var Charles Leclerc, ökumaður Ferrari, en Oscar Piastri, liðsfélagi Norris, var þriðji. McLaren og Ferrari skipta með sér fyrstu fjórum ráspólunum á morgun en Lewis Hamilton varð fjórði í tímatökunum. Heimsmeistarinn Max Verstappen varð aðeins sjöundi. Það gekk ýmislegt á í tímatökunum en Pierre Gasly, sem ekur fyrir Alpine missti stjórn á bíl sínum á brautinni og snérist í 720° en slapp þó með skrekkinn að lokum. Pierre Gasly throws a 720° 😵Watch all the best bits from a head-spinning qualifying session 😵💫#F1 #AustrianGP | Tap 👇 to watch highlights— Formula 1 (@F1) June 28, 2025 Norris var eins og áður sagði tæpri hálfri sekúndu fljótari en Leclerc og er þetta langmesti munur á fyrsta og öðrum ökumanni það sem af er þessu tímabili. Every pole position gap in 2025 as a % to the driver in second🇦🇺 Norris - 0.112%🇨🇳 Piastri - 0.09%🇯🇵 Verstappen - 0.014%🇧🇭 Piastri - 0.372%🇸🇦 Verstappen - 0.011%🇺🇸 Verstappen - 0.075%🇮🇹 Piastri - 0.046%🇲🇨 Norris - 0.156%🇪🇸 Piastri - 0.292%🇨🇦 Russell - 0.226%🇦🇹 Norris…— Formula 1 (@F1) June 28, 2025 Akstursíþróttir Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Næstur í röðinni var Charles Leclerc, ökumaður Ferrari, en Oscar Piastri, liðsfélagi Norris, var þriðji. McLaren og Ferrari skipta með sér fyrstu fjórum ráspólunum á morgun en Lewis Hamilton varð fjórði í tímatökunum. Heimsmeistarinn Max Verstappen varð aðeins sjöundi. Það gekk ýmislegt á í tímatökunum en Pierre Gasly, sem ekur fyrir Alpine missti stjórn á bíl sínum á brautinni og snérist í 720° en slapp þó með skrekkinn að lokum. Pierre Gasly throws a 720° 😵Watch all the best bits from a head-spinning qualifying session 😵💫#F1 #AustrianGP | Tap 👇 to watch highlights— Formula 1 (@F1) June 28, 2025 Norris var eins og áður sagði tæpri hálfri sekúndu fljótari en Leclerc og er þetta langmesti munur á fyrsta og öðrum ökumanni það sem af er þessu tímabili. Every pole position gap in 2025 as a % to the driver in second🇦🇺 Norris - 0.112%🇨🇳 Piastri - 0.09%🇯🇵 Verstappen - 0.014%🇧🇭 Piastri - 0.372%🇸🇦 Verstappen - 0.011%🇺🇸 Verstappen - 0.075%🇮🇹 Piastri - 0.046%🇲🇨 Norris - 0.156%🇪🇸 Piastri - 0.292%🇨🇦 Russell - 0.226%🇦🇹 Norris…— Formula 1 (@F1) June 28, 2025
Akstursíþróttir Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira