Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Siggeir Ævarsson skrifar 29. júní 2025 07:01 Heimsmeistarinn Max Verstappen er ekki sáttur með bílinn sinn Vísir/Getty Heimsmeistarinn Max Verstappen, sem hafði mikla yfirburði í Formúlu 1 á síðasta tímabili, hefur ekki náð sömu hæðum í fyrstu tíu keppnum ársins en hann er ekki á eitt sáttur með bílasmiðinn Red Bull. Verstappen varð sjöundi í tímatökum í gær en á einum tímapunkti sagði hann í talstöðinni að bíllinn væri svo gott sem óökuhæfur: „Bíllinn er algjörlega óökuhæfur. Ég er ekki með neitt grip.“ Vonbrigði Verstappen voru sérstaklega mikil í ljósi þess að Red Bull hafði uppfært bílinn fyrir keppnina og endurbætt hönnunina á neðri hluta bílsins sem átti að laga jafnvægisvandamálið sem liðið hefur glímt við allt tímabilið en Verstappen sagði að hinar meintu endurbætur hefðu einfaldlega gert illt verra. Á blaðamannafundi eftir tímatökurnar var hljóðið í Verstappen þó ögn betra. „Á morgun getum við vonandi í það minnsta verið samkeppnishæfir við Ferrari og Mercedes. En ég er samt ekki viss, því vandamálið með jafnvægið sem við vorum að glíma við í tímatökunni verður ekki komið í lag á morgun en við munum fara vel yfir allt og reyna að greina vandamálið.“ Austurríkiskappasturinn hefst klukkan 13:00 í dag og bein útsending á Sýn Sport Viaplay hefst klukkan 12:30. Akstursíþróttir Tengdar fréttir Norris á ráspól á morgun með yfirburðum Lando Norris, ökumaður McLaren, var langhraðastur í tímatökunum fyrir Austurríkiskappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer á morgun en hann var næstum hálfri sekúndu fljótari en næsti maður. 28. júní 2025 17:28 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Verstappen varð sjöundi í tímatökum í gær en á einum tímapunkti sagði hann í talstöðinni að bíllinn væri svo gott sem óökuhæfur: „Bíllinn er algjörlega óökuhæfur. Ég er ekki með neitt grip.“ Vonbrigði Verstappen voru sérstaklega mikil í ljósi þess að Red Bull hafði uppfært bílinn fyrir keppnina og endurbætt hönnunina á neðri hluta bílsins sem átti að laga jafnvægisvandamálið sem liðið hefur glímt við allt tímabilið en Verstappen sagði að hinar meintu endurbætur hefðu einfaldlega gert illt verra. Á blaðamannafundi eftir tímatökurnar var hljóðið í Verstappen þó ögn betra. „Á morgun getum við vonandi í það minnsta verið samkeppnishæfir við Ferrari og Mercedes. En ég er samt ekki viss, því vandamálið með jafnvægið sem við vorum að glíma við í tímatökunni verður ekki komið í lag á morgun en við munum fara vel yfir allt og reyna að greina vandamálið.“ Austurríkiskappasturinn hefst klukkan 13:00 í dag og bein útsending á Sýn Sport Viaplay hefst klukkan 12:30.
Akstursíþróttir Tengdar fréttir Norris á ráspól á morgun með yfirburðum Lando Norris, ökumaður McLaren, var langhraðastur í tímatökunum fyrir Austurríkiskappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer á morgun en hann var næstum hálfri sekúndu fljótari en næsti maður. 28. júní 2025 17:28 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Norris á ráspól á morgun með yfirburðum Lando Norris, ökumaður McLaren, var langhraðastur í tímatökunum fyrir Austurríkiskappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer á morgun en hann var næstum hálfri sekúndu fljótari en næsti maður. 28. júní 2025 17:28