Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2025 16:38 Færeysku strákarnir fögnuðu griðarlega þegar bronsið var í höfn. Færeyingar rifu sig upp eftir grátlegt tap í tvíframlengdum undanúrslitaleik og tryggðu sér í kvöld bronsverðlaunin á heimsmeistaramóti 21 árs landsliðs í handbolta en mótið fer fram í Póllandi. Færeyska liðið vann eins marks sigur á Svíþjóð, 27-26, í leiknum um þriðja sætið eftir að staðan var jöfn í hálfleik, 12-12. Leikurinn var jafn þar til um miðjan seinni hálfleik þegar færeyska liðið náði frábærum kafla og breytti stöðunni úr 18-18 í 23-19. Færeyingarnir lögðu þar grunninn að frábærum sigri sínum gegn einu af stórveldum handboltans. Færeyska liðið náði mest fimm marka forskoti en Svíarnir gáfust ekki upp og komu muninum aftur niður í eitt mark. Dauðþreytt færeyska lið náði samt að halda út og fagnaði sigrinum gríðarlega. Óli Mittún var með níu mörk í þessum leik en hann varð langmarkahæsti leikmaður mótsins. Ísak Vedelsbøl bætti við sex mörkum. Þeir spila báðir með Sävehof og sigurinn á Svíum var því örugglega enn sætari fyrir vikið. Aleksandar Lacok, markvörður liðsins, stóð sig mjög vel og var valinn maður leiksins. Þetta eru söguleg verðlaun hjá Færeyingum á stórmóti og örugglega eitt mesta íþróttaafrekið í sögu þessar fámennu þjóðar. Færeysku strákarnir skildu íslenska liðið eftir í riðlinum (jöfnuðu í blálokin) og fóru síðan alla leið í átta liða úrslitin þar sem þeir slógu út Slóvena Þýskaland varð í fimmta sætinu eftir 27-26 sigur á Egyptalandi en Slóvenía tók sjöunda sætið eftir 24-23 sigur á Noregi. Danmörk og Portúgal spila um heimsmeistaratitilinn seinna í kvöld. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ylcMKKXmbuw">watch on YouTube</a> Færeyjar Handbolti Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Færeyska liðið vann eins marks sigur á Svíþjóð, 27-26, í leiknum um þriðja sætið eftir að staðan var jöfn í hálfleik, 12-12. Leikurinn var jafn þar til um miðjan seinni hálfleik þegar færeyska liðið náði frábærum kafla og breytti stöðunni úr 18-18 í 23-19. Færeyingarnir lögðu þar grunninn að frábærum sigri sínum gegn einu af stórveldum handboltans. Færeyska liðið náði mest fimm marka forskoti en Svíarnir gáfust ekki upp og komu muninum aftur niður í eitt mark. Dauðþreytt færeyska lið náði samt að halda út og fagnaði sigrinum gríðarlega. Óli Mittún var með níu mörk í þessum leik en hann varð langmarkahæsti leikmaður mótsins. Ísak Vedelsbøl bætti við sex mörkum. Þeir spila báðir með Sävehof og sigurinn á Svíum var því örugglega enn sætari fyrir vikið. Aleksandar Lacok, markvörður liðsins, stóð sig mjög vel og var valinn maður leiksins. Þetta eru söguleg verðlaun hjá Færeyingum á stórmóti og örugglega eitt mesta íþróttaafrekið í sögu þessar fámennu þjóðar. Færeysku strákarnir skildu íslenska liðið eftir í riðlinum (jöfnuðu í blálokin) og fóru síðan alla leið í átta liða úrslitin þar sem þeir slógu út Slóvena Þýskaland varð í fimmta sætinu eftir 27-26 sigur á Egyptalandi en Slóvenía tók sjöunda sætið eftir 24-23 sigur á Noregi. Danmörk og Portúgal spila um heimsmeistaratitilinn seinna í kvöld. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ylcMKKXmbuw">watch on YouTube</a>
Færeyjar Handbolti Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira