Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. júní 2025 12:14 Rúnar Alex fær ekki tækifæri til að sanna sig á undirbúningstímabilinu. Andrew Kearns - CameraSport via Getty Images Markmaðurinn Rúnar Alex Rúnarsson brákaði bein á fyrstu æfingunni á undirbúningstímabili FC Kaupmannahafnar og verður frá næstu fjórar vikurnar hið minnsta. Undirbúningstímabilið var að byrja hjá dönsku meisturunum í gær og framundan er æfingaleikur í dag. Þjálfarinn Jacob Neestrup ræddi við blaðamenn á æfingasvæði liðsins í austurrísku ölpunum í morgun og greindi frá því að Rúnar Alex hafi meiðst á fyrstu æfingunni. „Því miður er Rúnar Alex meiddur… Hann brákaði bein í höndinni, eða framhandleggnum. Ég veit ekki nákvæmlega hvar en hann verður frá næstu fjórar vikurnar eða svo, sem er auðvitað synd, fyrir hann fyrst og fremst“ sagði Neestrup. „Oscar Buur mun spila allan leikinn gegn Ludogorets í dag og Nathan Trott mun spila á fimmtudaginn gegn Sparta Prag“ sagði Neestrup einnig. Rúnar Alex fær því ekki tækifæri til að sanna sig á ný. Hann var varamarkmaður FCK lengst af síðasta tímabili en undir lokin var hann orðinn þriðji markmaðurinn og haldið utan hóps. Rúnar missti einnig sæti sitt sem þriðji markmaður íslenska landsliðsins í síðasta glugga, þegar Anton Ari Einarsson var valinn í staðinn. Danski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira
Undirbúningstímabilið var að byrja hjá dönsku meisturunum í gær og framundan er æfingaleikur í dag. Þjálfarinn Jacob Neestrup ræddi við blaðamenn á æfingasvæði liðsins í austurrísku ölpunum í morgun og greindi frá því að Rúnar Alex hafi meiðst á fyrstu æfingunni. „Því miður er Rúnar Alex meiddur… Hann brákaði bein í höndinni, eða framhandleggnum. Ég veit ekki nákvæmlega hvar en hann verður frá næstu fjórar vikurnar eða svo, sem er auðvitað synd, fyrir hann fyrst og fremst“ sagði Neestrup. „Oscar Buur mun spila allan leikinn gegn Ludogorets í dag og Nathan Trott mun spila á fimmtudaginn gegn Sparta Prag“ sagði Neestrup einnig. Rúnar Alex fær því ekki tækifæri til að sanna sig á ný. Hann var varamarkmaður FCK lengst af síðasta tímabili en undir lokin var hann orðinn þriðji markmaðurinn og haldið utan hóps. Rúnar missti einnig sæti sitt sem þriðji markmaður íslenska landsliðsins í síðasta glugga, þegar Anton Ari Einarsson var valinn í staðinn.
Danski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira