„Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 1. júlí 2025 22:18 Túfa á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/Diego Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, var að vonum ánægður með sigur sinna manna gegn Stjörnunni í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. „Mér fannst frammistaða liðsins mjög góð heilt yfir, við áttum erfiða byrjun og vorum smá hægir. Stjörnumenn náðu að nýta sér það vel og komust sanngjarnt yfir 1–0. Mér fannst við hægt og rólega komast betur og betur inn í leikinn og náum að jafna sanngjarnt því á þeim tíma erum við að taka yfir leikinn. Við komum svo mjög sterkir út í seinni hálfleik og unnum sanngjarnt á endanum.“ Valur hefur ekki unnið titil síðan 2020. Þeir komust í undanúrslit Mjólkurbikarsins í fyrra en féllu þar út. Hversu mikilvægt er fyrir klúbbinn að komast alla leið í bikarnum? „Ég var stoltur að sjá allan stuðninginn í dag. Það er eitthvað af mínum persónulegu markmiðum að kveikja aftur í stuðningnum sem Valur hefur alltaf haft. Við höfum séð síðustu ár í handboltanum og körfuboltanum hversu stór stuðningurinn er, það er gaman að vera Valsari og það er gaman að vera í Valsheimilinu. Það hefur verið minna um það hér í fótboltanum frá 2020, þegar við unnum síðasta titill og hvað þá í bikarnum frá 2016. “ „Við, stjórnin, þjálfarar og leikmennirnir erum búin að leggja inn þvílíka vinnu til þess að koma klúbbnum aftur á þann stað að keppa um titla og í dag var fyrsta skrefið með því að komast í úrslitaleik Mjólkurbikarsins.“ „Úrslitaleikurinn er í ágúst og við eigum þó nokkra leiki sem við eigum eftir að spila áður en við spilum þann leik. Ég vona að strákarnir fagni vel í kvöld en við eigum strax leik á laugardaginn á móti Vestra í deildinni sem er einnig mikilvægur þannig að það er ekki mikill tími núna að hugsa um bikarinn. Við þurfum núna að koma okkur niður á jörðina aftur og byrja undirbúning á morgun fyrir mjög erfiðan leik á laugardaginn.“ Mjólkurbikar karla Valur Stjarnan Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira
„Mér fannst frammistaða liðsins mjög góð heilt yfir, við áttum erfiða byrjun og vorum smá hægir. Stjörnumenn náðu að nýta sér það vel og komust sanngjarnt yfir 1–0. Mér fannst við hægt og rólega komast betur og betur inn í leikinn og náum að jafna sanngjarnt því á þeim tíma erum við að taka yfir leikinn. Við komum svo mjög sterkir út í seinni hálfleik og unnum sanngjarnt á endanum.“ Valur hefur ekki unnið titil síðan 2020. Þeir komust í undanúrslit Mjólkurbikarsins í fyrra en féllu þar út. Hversu mikilvægt er fyrir klúbbinn að komast alla leið í bikarnum? „Ég var stoltur að sjá allan stuðninginn í dag. Það er eitthvað af mínum persónulegu markmiðum að kveikja aftur í stuðningnum sem Valur hefur alltaf haft. Við höfum séð síðustu ár í handboltanum og körfuboltanum hversu stór stuðningurinn er, það er gaman að vera Valsari og það er gaman að vera í Valsheimilinu. Það hefur verið minna um það hér í fótboltanum frá 2020, þegar við unnum síðasta titill og hvað þá í bikarnum frá 2016. “ „Við, stjórnin, þjálfarar og leikmennirnir erum búin að leggja inn þvílíka vinnu til þess að koma klúbbnum aftur á þann stað að keppa um titla og í dag var fyrsta skrefið með því að komast í úrslitaleik Mjólkurbikarsins.“ „Úrslitaleikurinn er í ágúst og við eigum þó nokkra leiki sem við eigum eftir að spila áður en við spilum þann leik. Ég vona að strákarnir fagni vel í kvöld en við eigum strax leik á laugardaginn á móti Vestra í deildinni sem er einnig mikilvægur þannig að það er ekki mikill tími núna að hugsa um bikarinn. Við þurfum núna að koma okkur niður á jörðina aftur og byrja undirbúning á morgun fyrir mjög erfiðan leik á laugardaginn.“
Mjólkurbikar karla Valur Stjarnan Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira