Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 3. júlí 2025 21:47 Halldór Árnason er þjálfari Breiðabliksliðsins sem missti niður tveggja marka forystu í kvöld. Vísir / Hulda Margrét „Ég er alls ekki sáttur með stigið, en miðað við hvernig leikurinn spilaðist þá held ég við eigum ekki meira skilið því miður,“ sagði Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, eftir svekkjandi 2-2 jafntefli við Aftureldingu í leik þar sem Blikar komust í 0-2. Halldór var ekki með svör á reiðum höndum af hverju lið hans náði ekki fram þeirri frammistöðu sem þurfti til þess að vinna Mosfellinga. Fáum högg í andlitið í byrjun seinni „Þeir jafna leikinn bara eftir tvær mínútur í seinni hálfleik. Mér fannst meira spirit í okkur í seinni hálfleik og mér finnst fyrri hálfleikur ekki góður. Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar og 2-0 var kannski ekkert eðlileg staða. Ég hélt við myndum sleppa inn í hálfleik með 2-0 en svo fáum við bara högg í andlitið strax í byrjun seinni. Við tökum svo yfir þegar líður á og við fáum einhver hálffæri en það er bara ekki nóg.“ Aðspurður út í það orku-level sem Halldór segist hafa verið lítið í dag hjá liðinu, þá vildi hann meðal annars kenna því að stutt væri á milli leikja. Þess má þó geta að síðasti leikur Blika var síðasta föstudag. Frábær spurning „Það er bara frábær spurning. Það er eitthvað sem við þurfum bara að fara vel yfir. Stutt síðan við spiluðum síðast og maður er einhvern veginn að spara orku en æfa af krafti og kannski vorum við bara með þrjár of flatar æfingar, ég veit það ekki. Þetta var bara orkulítið og líka gæðalítið í fyrri hálfleik.“ Aðspurður hvort komandi Evrópuverkefni hefði áhrif, þá þvertók Halldór fyrir það. „Það ætla ég að rétt að vona ekki. Við höfum bara ekki nefnt þá ferð einu orði við strákanna síðan var dregið. Ég ætla bara rétt að vona það að fókusinn hafi verið á þennan leik. Bara mikið hrós á Aftureldingu, bara hjartað og baráttan hjá þeim í dag. Þvílík liðsheild og trú í þessu liði, en við þurfum að gera aðeins betur.“ Besta deild karla Breiðablik Afturelding Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
Halldór var ekki með svör á reiðum höndum af hverju lið hans náði ekki fram þeirri frammistöðu sem þurfti til þess að vinna Mosfellinga. Fáum högg í andlitið í byrjun seinni „Þeir jafna leikinn bara eftir tvær mínútur í seinni hálfleik. Mér fannst meira spirit í okkur í seinni hálfleik og mér finnst fyrri hálfleikur ekki góður. Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar og 2-0 var kannski ekkert eðlileg staða. Ég hélt við myndum sleppa inn í hálfleik með 2-0 en svo fáum við bara högg í andlitið strax í byrjun seinni. Við tökum svo yfir þegar líður á og við fáum einhver hálffæri en það er bara ekki nóg.“ Aðspurður út í það orku-level sem Halldór segist hafa verið lítið í dag hjá liðinu, þá vildi hann meðal annars kenna því að stutt væri á milli leikja. Þess má þó geta að síðasti leikur Blika var síðasta föstudag. Frábær spurning „Það er bara frábær spurning. Það er eitthvað sem við þurfum bara að fara vel yfir. Stutt síðan við spiluðum síðast og maður er einhvern veginn að spara orku en æfa af krafti og kannski vorum við bara með þrjár of flatar æfingar, ég veit það ekki. Þetta var bara orkulítið og líka gæðalítið í fyrri hálfleik.“ Aðspurður hvort komandi Evrópuverkefni hefði áhrif, þá þvertók Halldór fyrir það. „Það ætla ég að rétt að vona ekki. Við höfum bara ekki nefnt þá ferð einu orði við strákanna síðan var dregið. Ég ætla bara rétt að vona það að fókusinn hafi verið á þennan leik. Bara mikið hrós á Aftureldingu, bara hjartað og baráttan hjá þeim í dag. Þvílík liðsheild og trú í þessu liði, en við þurfum að gera aðeins betur.“
Besta deild karla Breiðablik Afturelding Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti