ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2025 21:28 Ragnar Bragi Sveinsson, fyrirliði Fylkis, fékk rautt spjald í uppbótatíma leiksins Vísir/Diego ÍR-ingar endurheimtu toppsætið í Lengjudeild karla í fótbolta eftir endurkomusigur á Fylki í Árbænum í kvöld. Fjölnismenn komust upp úr fallsæti og sendu Leiknismenn þangað í staðinn. ÍR vann 2-1 sigur á Fylki í Árbænum en Fylkismenn fengu þrjú rauð rauð spjald í uppbótatíma leiksins. ÍR-ingar fengu líka eitt rautt spjald. Njarðvíkingar höfðu náð toppsætinu með stórsigri í gær en ÍR-ingar eru einu stigi á undan þeim eftir leik kvöldsins. Emil Ásmundsson kom Fylki í 1-0 á 50. mínútu en Víðir Freyr Ívarsson jafnaði þremur mínútum síðar. Bergvin Fannar Helgason skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á 83. mínútu. Allt varð síðan vitlaust í uppbótatíma þegar fjögur rauð spjöld fóru á loft. Reynsluboltarnir hjá Fylki, Emil Ásmundsson og Ragnar Bragi Sveinsson, fengu báðir rauttt spjald sem og þjálfarinn Árni Freyr Guðnason. ÍR-ingurinn Ívan Óli Santos fékk líka rautt spjald. Fjölnir mætti í Efra Breiðholt og fór í burtu með öll þrjú stigin eftir 1-0 sigur á Leikni. Bjarni Þór Hafstein skoraði úr vítaspyrnu strax á tíundu mínútu og það mark réði úrslitum í kvöld. Leiknismenn voru tíu frá 52. mínútu þegar Jón Arnar Sigurðsson fékk sitt annað gula spjald. Fjölnismenn komust upp fyrir Leikni í töflunni og þar með upp úr fallsæti. Leiknismenn eru aftur á móti komnir í staðinn í þetta óvinsæla fallsæti. Lengjudeild karla Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fleiri fréttir „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
ÍR vann 2-1 sigur á Fylki í Árbænum en Fylkismenn fengu þrjú rauð rauð spjald í uppbótatíma leiksins. ÍR-ingar fengu líka eitt rautt spjald. Njarðvíkingar höfðu náð toppsætinu með stórsigri í gær en ÍR-ingar eru einu stigi á undan þeim eftir leik kvöldsins. Emil Ásmundsson kom Fylki í 1-0 á 50. mínútu en Víðir Freyr Ívarsson jafnaði þremur mínútum síðar. Bergvin Fannar Helgason skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á 83. mínútu. Allt varð síðan vitlaust í uppbótatíma þegar fjögur rauð spjöld fóru á loft. Reynsluboltarnir hjá Fylki, Emil Ásmundsson og Ragnar Bragi Sveinsson, fengu báðir rauttt spjald sem og þjálfarinn Árni Freyr Guðnason. ÍR-ingurinn Ívan Óli Santos fékk líka rautt spjald. Fjölnir mætti í Efra Breiðholt og fór í burtu með öll þrjú stigin eftir 1-0 sigur á Leikni. Bjarni Þór Hafstein skoraði úr vítaspyrnu strax á tíundu mínútu og það mark réði úrslitum í kvöld. Leiknismenn voru tíu frá 52. mínútu þegar Jón Arnar Sigurðsson fékk sitt annað gula spjald. Fjölnismenn komust upp fyrir Leikni í töflunni og þar með upp úr fallsæti. Leiknismenn eru aftur á móti komnir í staðinn í þetta óvinsæla fallsæti.
Lengjudeild karla Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fleiri fréttir „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann