„Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Árni Sæberg skrifar 7. júlí 2025 11:28 Jón Guðni Ómarsson er bankastjóri Íslandsbanka. Vísir/Anton Brink Bankastjóri Íslandsbanka segir mikil vonbrigði að stjórn Kviku hafi ákveðið að ganga til samrunaviðræðna við Arion banka frekar en Íslandsbanka. Í tölvubréfi til starfsmanna segir hann að bankinn hafi teygt sig eins langt og hann gat í tilboði sínu en að sem betur fer séu fleiri fiskar í sjónum en Kvika. Líkt og greint var frá í gær hefur stjórn Kviku banka samþykkt að verða við beiðni stjórnar Arion banka um að hefja formlegar samrunaviðræður milli bankanna, og hefur viljayfirlýsing þess efnis verið undirrituð af hálfu beggja aðila. Beiðni stjórnar Arion banka um samrunaviðræður barst síðdegis á föstudag, á sama tíma og sams konar beiðni Íslandsbanka barst. Arion bauð betur Samhliða því að Íslandsbanki sendi tilkynningu til Kauphallar um að Kvika hefði hafnað beiðni bankans sendi Jón Guðni Ómarsson, bankastjóri Íslandsbanka tölvubréf til starfsmanna. „Líkt og tilkynningar frá því á föstudaginn báru með sér sýndum bæði við og Arion áhuga og er þetta niðurstaðan. Að okkur skilst byggir ákvörðun Kviku fyrst og fremst á að Arion hafi boðið hærra verð. Við teygðum okkur eins langt í verði og við töldum hyggilegt útfrá hagsmunum hluthafa bankans og var það byggt á bjartsýnum forsendum um bæði vöxt og samlegðaráhrif,“ segir Jón Guðni. Niðurstaðan vonbrigði Hann segir niðurstöðu Kviku vissulega vera vonbriðgið, enda hafi starfsmenn bankans lagt mikla vinnu í að greina tækifærið og möguleg samlegðaráhrif, sem samruni við Kviku hefði haft í för með sér. „En sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum og mörg önnur tækifæri sem við höfum og munum huga að - bæði hvað varðar innri og ytri vöxt , hérlendis og erlendis. Margt spennandi að skoða þar. Ég vona að þið hafið notið veðurblíðunnar um helgina og nú fer heldur að hægjast á vegna sumarfría. Það er þó törn þessa dagana hjá fjárhagsdeild, áhættustýringu og öðrum sem vinna við uppgjör bankans fyrir annan ársfjórðung, sem verður birt 31. júlí.“ Íslandsbanki Kvika banki Arion banki Fjármálafyrirtæki Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Líkt og greint var frá í gær hefur stjórn Kviku banka samþykkt að verða við beiðni stjórnar Arion banka um að hefja formlegar samrunaviðræður milli bankanna, og hefur viljayfirlýsing þess efnis verið undirrituð af hálfu beggja aðila. Beiðni stjórnar Arion banka um samrunaviðræður barst síðdegis á föstudag, á sama tíma og sams konar beiðni Íslandsbanka barst. Arion bauð betur Samhliða því að Íslandsbanki sendi tilkynningu til Kauphallar um að Kvika hefði hafnað beiðni bankans sendi Jón Guðni Ómarsson, bankastjóri Íslandsbanka tölvubréf til starfsmanna. „Líkt og tilkynningar frá því á föstudaginn báru með sér sýndum bæði við og Arion áhuga og er þetta niðurstaðan. Að okkur skilst byggir ákvörðun Kviku fyrst og fremst á að Arion hafi boðið hærra verð. Við teygðum okkur eins langt í verði og við töldum hyggilegt útfrá hagsmunum hluthafa bankans og var það byggt á bjartsýnum forsendum um bæði vöxt og samlegðaráhrif,“ segir Jón Guðni. Niðurstaðan vonbrigði Hann segir niðurstöðu Kviku vissulega vera vonbriðgið, enda hafi starfsmenn bankans lagt mikla vinnu í að greina tækifærið og möguleg samlegðaráhrif, sem samruni við Kviku hefði haft í för með sér. „En sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum og mörg önnur tækifæri sem við höfum og munum huga að - bæði hvað varðar innri og ytri vöxt , hérlendis og erlendis. Margt spennandi að skoða þar. Ég vona að þið hafið notið veðurblíðunnar um helgina og nú fer heldur að hægjast á vegna sumarfría. Það er þó törn þessa dagana hjá fjárhagsdeild, áhættustýringu og öðrum sem vinna við uppgjör bankans fyrir annan ársfjórðung, sem verður birt 31. júlí.“
Íslandsbanki Kvika banki Arion banki Fjármálafyrirtæki Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira