Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2025 08:32 Ensk knattspyrnukona á fullu í líkamsræktarsal en myndin tengist fréttinni ekki beint. Gety/Harriet Lander Parakeppnir geta vissulega reynt á samböndin keppi kærustupar saman í liði. En hvenær er keppnisskapið orðið of mikið? Það er ekki vitað hvort umrætt samband hafi lifað af atvikið sem um ræðir en keppnisskap kærastans var einum of mikið að mati flestra sem á horfðu. HYROX hreysti keppni um síðustu helgi í Sydney í Ástralíu vakti nefnilega mjög mikla athygli eftir að myndband komst á flug á samfélagsmiðlum. Myndbandið sýnir karlmann halda áfram keppni þótt að kærasta hans og liðsfélagi í parakeppninni, lægi á sama tíma meðvitundarlaus ó gólfinu. View this post on Instagram A post shared by LADbible (@ladbible) Læknalið mótsins var komið á staðinn til að huga að konunni en kærasti hennar virtist ekki hafa meiri áhyggjur af henni en það að hann hélt bara áfram. Sá sem tók upp myndbandið heitir Aaron Boundy en hann deildi því á netinu. Hann sagði að konan hefði hnigið niður og farið að kippast til. Myndbandið fór á mikið flug á TikTok og margir voru þar gagnrýnir á hegðun kærastans. Einhver lýsti því yfir að þetta væri það versta sem hann hafði séð. Kærastinn var þarna að kasta bolta þegar konan fór í gólfið. Þegar hann fékk að vita það frá dómara keppninnar að hann gæti haldið áfram án hennar, þá gerði hann það. Læknaliðið brást fljótt við og konunni var ráðlagt að leita sér frekari læknishjálpar. Það kom líka í ljós að dómarinn gaf kærastanum rangar upplýsingar því í parakeppni þurfa báðir aðilar að klára keppnina til að fá gildan tíma. Hann hefði því aldrei fengið gildan tíma án kærustunnar sem gerir þetta auðvitað enn verra ef það var hægt. CrossFit Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sjá meira
Það er ekki vitað hvort umrætt samband hafi lifað af atvikið sem um ræðir en keppnisskap kærastans var einum of mikið að mati flestra sem á horfðu. HYROX hreysti keppni um síðustu helgi í Sydney í Ástralíu vakti nefnilega mjög mikla athygli eftir að myndband komst á flug á samfélagsmiðlum. Myndbandið sýnir karlmann halda áfram keppni þótt að kærasta hans og liðsfélagi í parakeppninni, lægi á sama tíma meðvitundarlaus ó gólfinu. View this post on Instagram A post shared by LADbible (@ladbible) Læknalið mótsins var komið á staðinn til að huga að konunni en kærasti hennar virtist ekki hafa meiri áhyggjur af henni en það að hann hélt bara áfram. Sá sem tók upp myndbandið heitir Aaron Boundy en hann deildi því á netinu. Hann sagði að konan hefði hnigið niður og farið að kippast til. Myndbandið fór á mikið flug á TikTok og margir voru þar gagnrýnir á hegðun kærastans. Einhver lýsti því yfir að þetta væri það versta sem hann hafði séð. Kærastinn var þarna að kasta bolta þegar konan fór í gólfið. Þegar hann fékk að vita það frá dómara keppninnar að hann gæti haldið áfram án hennar, þá gerði hann það. Læknaliðið brást fljótt við og konunni var ráðlagt að leita sér frekari læknishjálpar. Það kom líka í ljós að dómarinn gaf kærastanum rangar upplýsingar því í parakeppni þurfa báðir aðilar að klára keppnina til að fá gildan tíma. Hann hefði því aldrei fengið gildan tíma án kærustunnar sem gerir þetta auðvitað enn verra ef það var hægt.
CrossFit Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sjá meira