Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Magnús Jochum Pálsson skrifar 10. júlí 2025 14:01 Stefán Karl Stefánsson féll frá aðeins 43 ára að aldri. Fjölmargir sem þekktu leikarann minnast hans í dag en hann hefði orðið fimmtugur hefði hann lifað. Leikarinn Stefán Karl Stefánsson hefði orðið fimmtíu ára gamall í dag ef hann hefði ekki fallið frá árið 2018 eftir tveggja ára baráttu við illvígt gallgangakrabbamein. Fjölskylda Stefáns hyggst minnast hans í dag heima hjá móður hans. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikkona og ekkja Stefáns, greinir frá þessu í færslu á Facebook og minnist um leið leikarans. „Stefán vissi að hann myndi fara ungur og kannski skýrir það hvað honum lá á að smakka á því, lífinu! Hann var óragur við að leggja á brattann, mætti mótlæti af æðruleysi þar til hann átti enga undankomuleið. Dauðastríð Stefáns reyndist okkur öllum erfitt því það er kvöl að sjá svo ungan mann svo ósáttan við örlög sín,“ skrifar Steinunn í færslunni. Steinunn segir börn þeirra Stefáns hafa erft í ríkum mæli allt það besta sem Stefán bar með sér: kátínuna, atorkusemina og áræðnina. „Dauðinn er nauðaómerkilegur en sú orka og það hreyfiafl sem býr í hverjum og einum lifir eilíflega. Bókstaflega í afkomendum þeirra sem fara, en ekki síður í samfélögum og sálum þeirra sem fengu að kynnast og þekkja þá sem voru hér aðeins stutta stund,“ skrifar hún. Þá segist hún hafa lært eitt: „Lífið er skóli þar sem við veljum námsgreinarnar. Það sem virðist eftirsóknarvert er ekki endilega það sem mesta velsæld færir. Veljum námsgreinarnar af kostgæfni.“ „Blessuð sé minning Stefáns Karls.“ Tímamót Tengdar fréttir Stefán Karl Stefánsson látinn Stefán Karl Stefánsson er látinn 43 ára að aldri. 21. ágúst 2018 18:46 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Sjá meira
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikkona og ekkja Stefáns, greinir frá þessu í færslu á Facebook og minnist um leið leikarans. „Stefán vissi að hann myndi fara ungur og kannski skýrir það hvað honum lá á að smakka á því, lífinu! Hann var óragur við að leggja á brattann, mætti mótlæti af æðruleysi þar til hann átti enga undankomuleið. Dauðastríð Stefáns reyndist okkur öllum erfitt því það er kvöl að sjá svo ungan mann svo ósáttan við örlög sín,“ skrifar Steinunn í færslunni. Steinunn segir börn þeirra Stefáns hafa erft í ríkum mæli allt það besta sem Stefán bar með sér: kátínuna, atorkusemina og áræðnina. „Dauðinn er nauðaómerkilegur en sú orka og það hreyfiafl sem býr í hverjum og einum lifir eilíflega. Bókstaflega í afkomendum þeirra sem fara, en ekki síður í samfélögum og sálum þeirra sem fengu að kynnast og þekkja þá sem voru hér aðeins stutta stund,“ skrifar hún. Þá segist hún hafa lært eitt: „Lífið er skóli þar sem við veljum námsgreinarnar. Það sem virðist eftirsóknarvert er ekki endilega það sem mesta velsæld færir. Veljum námsgreinarnar af kostgæfni.“ „Blessuð sé minning Stefáns Karls.“
Tímamót Tengdar fréttir Stefán Karl Stefánsson látinn Stefán Karl Stefánsson er látinn 43 ára að aldri. 21. ágúst 2018 18:46 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Sjá meira