Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2025 06:32 Babe Ruth og Olivia „Livvy“ Dunne. Hún vildi kaupa gömlu íbúð goðsagnarinnar en fékk það ekki. Getty/Bettmann/TheStewartofNY Olivia „Livvy“ Dunne hélt hún væri búin að kaupa draumaíbúð sína í New York en aðeins nokkrum dögum áður en hún átti að sækja lyklana kom babb í bátinn. Dunne var mikil fimleikastjarna í háskóla en sló síðan rækilega í gegn á samfélagsmiðlum og lagði fimleikana á hilluna. Hún er orðin svo stór að hún var á forsíðu sundbolablaði Sport Illustraited í ár. Dunne hefur líka þénað vel á samfélagsmiðum og hafði efni á að kaupa dýra íbúð í New York. Hún var á dögunum að reyna að kaupa íbúð hafnaboltagoðsagnarinnar Babe Ruth og hélt að það hefði tekist hjá sér. Linne bauð 1,59 milljón dollara í íbúðina eða 195 milljónir króna. Tilboðinu var á endanum hafnað. Livvy Dunne was turned down to buy Babe Ruth's former apartment 😳(via @livvydunne) pic.twitter.com/6c1YMScnr6— Sports Illustrated (@SInow) July 9, 2025 „Ég er svo svekkt. Fyrir nokkrum mánuðum þá ætlaði ég að kaupa mína fyrstu íbúð sem er svo spennandi. Ég ætlað að kaupa íbúð í New York City. Þetta var einu sinni íbúðin hans Babe Ruth,“ sagði Livvy Dunne á samfélagsmiðlum sínum. „Síðan fékk ég símtal frá hússtjórninni og þeir sögðust hafa hafnað umsókn minni. Í raun þýddi það að aðrir íbúar stóðu í vegi fyrir því að ég flytti inn,“ sagði Dunne. Íbúar í fjölbýlishúsinu segja ástæðuna vera stjórn hússins þótti hún sýna of mikið á samfélagsmiðlum. „Hún gerði mistök. Stjórnin var ósátt vegna þess hvað hún sýndi á Instagram síðu sinni,“ hafði New York Post eftir einum íbúanum. Babe Ruth er talinn vera einn besti hafnaboltaleikmaður allra tíma. Hann spilaði 22 tímabil í MLB deildinni frá 1914 til 1935, lengst af með New York Yankees en líka með Boston Red Sox. Íbúðin er þekkt kennileiti í New York en það er platti utan á húsinu sem segir að þar hafi Babe Ruth búið. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated Swimsuit (@si_swimsuit) Fimleikar Hafnabolti Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Sjá meira
Dunne var mikil fimleikastjarna í háskóla en sló síðan rækilega í gegn á samfélagsmiðlum og lagði fimleikana á hilluna. Hún er orðin svo stór að hún var á forsíðu sundbolablaði Sport Illustraited í ár. Dunne hefur líka þénað vel á samfélagsmiðum og hafði efni á að kaupa dýra íbúð í New York. Hún var á dögunum að reyna að kaupa íbúð hafnaboltagoðsagnarinnar Babe Ruth og hélt að það hefði tekist hjá sér. Linne bauð 1,59 milljón dollara í íbúðina eða 195 milljónir króna. Tilboðinu var á endanum hafnað. Livvy Dunne was turned down to buy Babe Ruth's former apartment 😳(via @livvydunne) pic.twitter.com/6c1YMScnr6— Sports Illustrated (@SInow) July 9, 2025 „Ég er svo svekkt. Fyrir nokkrum mánuðum þá ætlaði ég að kaupa mína fyrstu íbúð sem er svo spennandi. Ég ætlað að kaupa íbúð í New York City. Þetta var einu sinni íbúðin hans Babe Ruth,“ sagði Livvy Dunne á samfélagsmiðlum sínum. „Síðan fékk ég símtal frá hússtjórninni og þeir sögðust hafa hafnað umsókn minni. Í raun þýddi það að aðrir íbúar stóðu í vegi fyrir því að ég flytti inn,“ sagði Dunne. Íbúar í fjölbýlishúsinu segja ástæðuna vera stjórn hússins þótti hún sýna of mikið á samfélagsmiðlum. „Hún gerði mistök. Stjórnin var ósátt vegna þess hvað hún sýndi á Instagram síðu sinni,“ hafði New York Post eftir einum íbúanum. Babe Ruth er talinn vera einn besti hafnaboltaleikmaður allra tíma. Hann spilaði 22 tímabil í MLB deildinni frá 1914 til 1935, lengst af með New York Yankees en líka með Boston Red Sox. Íbúðin er þekkt kennileiti í New York en það er platti utan á húsinu sem segir að þar hafi Babe Ruth búið. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated Swimsuit (@si_swimsuit)
Fimleikar Hafnabolti Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Sjá meira