Bieber gefur út óvænta plötu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 11. júlí 2025 08:49 Bieber á ferðinni í Los Angeles. Getty/Bauer-Griffin Kanadíska poppstirnið Justin Bieber gaf óvænt út nýja plötu í nótt sem ber heitið Swag. Um er að ræða sjöundu plötu Biebers en hún kemur í kjölfar mikillar umfjöllunar um andlega heilsu popparans. Á plötunni er 21 lag en Bieber auglýsti ekki plötuna fyrr en í gærkvöldi þegar hann birti fimmtán færlsur á Instagram reikningnum sínum þar sem plötuumslagið og titill hennar sást á ýmsum auglýsingaskiltum. Þar á meðal var mynd tekin við Fellsmúla í Reykjavík. Þá birti hann einnig mynd af sér auk eiginkonunnar Hailey Bieber og syni þeirra Jack Blues Bieber. Sjá einnig: Selenu Gomez og Hailey Bieber dramað sem setti TikTok á hliðina Ætla má að einhver hluti plötunnar hafi verið tekinn upp hér á landi en Bieber dvaldi á lúxushótelinu Deplum í Fljótum í apríl. Hinn var duglegur að deila myndum af ferðalaginu sínu og sáust meðal annars myndir af honum að spila á hljóðfæri og ýmis konar upptökubúnaður. Andleg heilsa poppstirnisins hefur verið á milli tannanna á fólki undanfarið en hann hefur verið viðfangsefni fjölmiðla frá unga aldri þegar hann sló í gegn með laginu One Time. Þá var Bieber einungis fimmtán ára. Við tók gríðarleg velgengni þar sem hann gaf út hvern smellinn á fætur öðrum ásamt þess að ferðast um allan heim og spila á tónleikum. Vinsældirnar hafa haft áhrif á Bieber en hann hefur glímt við bæði andleg og líkamleg veikindi, verið háður fíkniefnum og var meðal annars handtekinn fyrir akstur undir áhrifum þegar hann var nítján ára gamall. Nýjasta umdeilda atvikið átti sér stað fyrir um mánuði þegar Bieber veittist að slúðurblaðaljósmyndara. „Ég er faðir, ég er eiginmaður. Þú ert ekki að ná því. Þú ert ekki að skilja það,“ sagði Bieber. „I'm standing on buisness,“ sagði hann svo, hvernig sem það má skilja. Sjá einnig: Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Íslandsvinir Tónlist Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Lífið samstarf Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Á plötunni er 21 lag en Bieber auglýsti ekki plötuna fyrr en í gærkvöldi þegar hann birti fimmtán færlsur á Instagram reikningnum sínum þar sem plötuumslagið og titill hennar sást á ýmsum auglýsingaskiltum. Þar á meðal var mynd tekin við Fellsmúla í Reykjavík. Þá birti hann einnig mynd af sér auk eiginkonunnar Hailey Bieber og syni þeirra Jack Blues Bieber. Sjá einnig: Selenu Gomez og Hailey Bieber dramað sem setti TikTok á hliðina Ætla má að einhver hluti plötunnar hafi verið tekinn upp hér á landi en Bieber dvaldi á lúxushótelinu Deplum í Fljótum í apríl. Hinn var duglegur að deila myndum af ferðalaginu sínu og sáust meðal annars myndir af honum að spila á hljóðfæri og ýmis konar upptökubúnaður. Andleg heilsa poppstirnisins hefur verið á milli tannanna á fólki undanfarið en hann hefur verið viðfangsefni fjölmiðla frá unga aldri þegar hann sló í gegn með laginu One Time. Þá var Bieber einungis fimmtán ára. Við tók gríðarleg velgengni þar sem hann gaf út hvern smellinn á fætur öðrum ásamt þess að ferðast um allan heim og spila á tónleikum. Vinsældirnar hafa haft áhrif á Bieber en hann hefur glímt við bæði andleg og líkamleg veikindi, verið háður fíkniefnum og var meðal annars handtekinn fyrir akstur undir áhrifum þegar hann var nítján ára gamall. Nýjasta umdeilda atvikið átti sér stað fyrir um mánuði þegar Bieber veittist að slúðurblaðaljósmyndara. „Ég er faðir, ég er eiginmaður. Þú ert ekki að ná því. Þú ert ekki að skilja það,“ sagði Bieber. „I'm standing on buisness,“ sagði hann svo, hvernig sem það má skilja. Sjá einnig: Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber
Íslandsvinir Tónlist Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Lífið samstarf Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning