Bieber gefur út óvænta plötu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 11. júlí 2025 08:49 Bieber á ferðinni í Los Angeles. Getty/Bauer-Griffin Kanadíska poppstirnið Justin Bieber gaf óvænt út nýja plötu í nótt sem ber heitið Swag. Um er að ræða sjöundu plötu Biebers en hún kemur í kjölfar mikillar umfjöllunar um andlega heilsu popparans. Á plötunni er 21 lag en Bieber auglýsti ekki plötuna fyrr en í gærkvöldi þegar hann birti fimmtán færlsur á Instagram reikningnum sínum þar sem plötuumslagið og titill hennar sást á ýmsum auglýsingaskiltum. Þar á meðal var mynd tekin við Fellsmúla í Reykjavík. Þá birti hann einnig mynd af sér auk eiginkonunnar Hailey Bieber og syni þeirra Jack Blues Bieber. Sjá einnig: Selenu Gomez og Hailey Bieber dramað sem setti TikTok á hliðina Ætla má að einhver hluti plötunnar hafi verið tekinn upp hér á landi en Bieber dvaldi á lúxushótelinu Deplum í Fljótum í apríl. Hinn var duglegur að deila myndum af ferðalaginu sínu og sáust meðal annars myndir af honum að spila á hljóðfæri og ýmis konar upptökubúnaður. Andleg heilsa poppstirnisins hefur verið á milli tannanna á fólki undanfarið en hann hefur verið viðfangsefni fjölmiðla frá unga aldri þegar hann sló í gegn með laginu One Time. Þá var Bieber einungis fimmtán ára. Við tók gríðarleg velgengni þar sem hann gaf út hvern smellinn á fætur öðrum ásamt þess að ferðast um allan heim og spila á tónleikum. Vinsældirnar hafa haft áhrif á Bieber en hann hefur glímt við bæði andleg og líkamleg veikindi, verið háður fíkniefnum og var meðal annars handtekinn fyrir akstur undir áhrifum þegar hann var nítján ára gamall. Nýjasta umdeilda atvikið átti sér stað fyrir um mánuði þegar Bieber veittist að slúðurblaðaljósmyndara. „Ég er faðir, ég er eiginmaður. Þú ert ekki að ná því. Þú ert ekki að skilja það,“ sagði Bieber. „I'm standing on buisness,“ sagði hann svo, hvernig sem það má skilja. Sjá einnig: Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Íslandsvinir Tónlist Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Á plötunni er 21 lag en Bieber auglýsti ekki plötuna fyrr en í gærkvöldi þegar hann birti fimmtán færlsur á Instagram reikningnum sínum þar sem plötuumslagið og titill hennar sást á ýmsum auglýsingaskiltum. Þar á meðal var mynd tekin við Fellsmúla í Reykjavík. Þá birti hann einnig mynd af sér auk eiginkonunnar Hailey Bieber og syni þeirra Jack Blues Bieber. Sjá einnig: Selenu Gomez og Hailey Bieber dramað sem setti TikTok á hliðina Ætla má að einhver hluti plötunnar hafi verið tekinn upp hér á landi en Bieber dvaldi á lúxushótelinu Deplum í Fljótum í apríl. Hinn var duglegur að deila myndum af ferðalaginu sínu og sáust meðal annars myndir af honum að spila á hljóðfæri og ýmis konar upptökubúnaður. Andleg heilsa poppstirnisins hefur verið á milli tannanna á fólki undanfarið en hann hefur verið viðfangsefni fjölmiðla frá unga aldri þegar hann sló í gegn með laginu One Time. Þá var Bieber einungis fimmtán ára. Við tók gríðarleg velgengni þar sem hann gaf út hvern smellinn á fætur öðrum ásamt þess að ferðast um allan heim og spila á tónleikum. Vinsældirnar hafa haft áhrif á Bieber en hann hefur glímt við bæði andleg og líkamleg veikindi, verið háður fíkniefnum og var meðal annars handtekinn fyrir akstur undir áhrifum þegar hann var nítján ára gamall. Nýjasta umdeilda atvikið átti sér stað fyrir um mánuði þegar Bieber veittist að slúðurblaðaljósmyndara. „Ég er faðir, ég er eiginmaður. Þú ert ekki að ná því. Þú ert ekki að skilja það,“ sagði Bieber. „I'm standing on buisness,“ sagði hann svo, hvernig sem það má skilja. Sjá einnig: Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber
Íslandsvinir Tónlist Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira