Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. júlí 2025 08:47 Ye og eiginkona hans Bianca Censori á rauða dreglinum, rétt áður en hún fór úr yfirhöfninni og afhjúpaði beran kroppinn. Getty/FilmMagic/Bauer-Griffin/Axelle Hætt hefur verið við Rubicon-tónlistarhátíðina sem til stóð að halda í Bratislava í Slóvakíu þann 20. júlí næstkomandi. Þúsundir höfðu mótmælt fyrirhugaðri þátttöku tónlistarmannsins Kanye West. Ye, eins og hann heitir nú formlega, hefur gengið fram af mörgum síðustu misseri með ýmsum uppátækjum. Hann þótti fara sérstaklega langt yfir strikið í vor, með útgáfu lagsins „Heil Hitler“. Lagið endar á ræðu Adolf Hitler árið 1935, þar sem einræðisherrann og fjöldamorðinginn hvatti stuðningsmenn sína til að standa með sér líkt og hann hefði staðið með þeim. Lagið var meðal annars bannað í Þýskalandi. Þúsundir lýstu andstöðu sinni í kjölfar þess að tilkynnt var um þátttöku Ye í tónlistarhátíðinni og lögðu nafn sitt við yfirlýsingu þar sem sagði þátttöku tónlistarmannsins fela í sér óvirðingu við söguna, upphafningu ofbeldisverka og niðurlægingu fórnarlamba nasista. Aðstandendur Rubicon hafa ekki sagt beinum orðum að hætt hafi verið við tónlistarhátíðina vegna mótmælanna en að þeir hafi sætt þrýstingi frá fjölmiðlum og þá hafi aðrir listamenn og samstarfsaðilar sagt sig frá verkefninu. Þetta voru einu tónleikarnir sem tónlistarmaðurinn hafði bókað í Evrópu á árinu. Tónlist Mál Kanye West Slóvakía Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fleiri fréttir Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Sjá meira
Ye, eins og hann heitir nú formlega, hefur gengið fram af mörgum síðustu misseri með ýmsum uppátækjum. Hann þótti fara sérstaklega langt yfir strikið í vor, með útgáfu lagsins „Heil Hitler“. Lagið endar á ræðu Adolf Hitler árið 1935, þar sem einræðisherrann og fjöldamorðinginn hvatti stuðningsmenn sína til að standa með sér líkt og hann hefði staðið með þeim. Lagið var meðal annars bannað í Þýskalandi. Þúsundir lýstu andstöðu sinni í kjölfar þess að tilkynnt var um þátttöku Ye í tónlistarhátíðinni og lögðu nafn sitt við yfirlýsingu þar sem sagði þátttöku tónlistarmannsins fela í sér óvirðingu við söguna, upphafningu ofbeldisverka og niðurlægingu fórnarlamba nasista. Aðstandendur Rubicon hafa ekki sagt beinum orðum að hætt hafi verið við tónlistarhátíðina vegna mótmælanna en að þeir hafi sætt þrýstingi frá fjölmiðlum og þá hafi aðrir listamenn og samstarfsaðilar sagt sig frá verkefninu. Þetta voru einu tónleikarnir sem tónlistarmaðurinn hafði bókað í Evrópu á árinu.
Tónlist Mál Kanye West Slóvakía Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fleiri fréttir Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Sjá meira