Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. júlí 2025 10:01 Andrea Kolbeinsdóttir vann kvennaflokkinn fimmta árið í röð. Laugavegurinn Í dag fór Laugavegshlaupið fram í tuttugasta og áttunda sinn. Aldrei hafa fleiri þátttakendur verið skráðir til leiks. Hlaupið var í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Vísi. Yfir 800 hlauparar lögðu af stað í morgun frá Landmannalaugum. Þorsteinn Roy Jóhannsson vann Laugavegshlaupið hjá körlunum annað árið í röð. Hann kom í mark á 4.05,05 klukkutímum en hann hljóp mjög vel framan af og var líklegur til þess að bæta brautarmetið. Það féll þó ekki að þessu sinni. Annar í mark var þjálfarinn hans, Þorbergur Ingi Jónsson, en Þorbergur kom í mark fimm og hálfri mínútu á eftir Þorsteini Roy. Þess má geta að Þorbergur er eini maðurinn sem hefur hlaupið kílómetrana 55 á undir fjórum klukkutímum. Þriðji varð Bretinn Andrew Douglas sem kom í mark rúmum tólf mínútum á eftir sigurvegaranum. Það kom svo fáum á óvart að Andrea Kolbeinsdóttir skyldi vinna kvennaflokkinn en hún hljóp á 4.29,33 klukkutímum. Þetta er fimmta árið í röð sem hún vinnur kvennaflokkinn. Hún var rúmlega 24 mínútum á eftir Þorsteini. Bakgarðsdrottningin Elísa Kristinsdóttir varð í öðru sæti í kvennaflokki en hún skilaði sér yfir marklínuna rúmum fimm mínútum á eftir Andreu. Þriðja í kvennaflokki varð svo Anna Berglind Pálmadóttir en hún var 27 mínútum á eftir Andreu. Sjá má tíma allra keppenda hér. Laugavegshlaupið hefur um árabil verið ein helsta árshátíð utanvegahlaupara á Íslandi og laðað að sér hlaupara hvaðanæva að úr heiminum. Margir af fremstu hlaupurum Íslands hlaupa í dag. Má þar nefna Þorberg Inga Jónsson, Þorstein Roy Jóhannsson, Andreu Kolbeinsdóttur, Írisi Önnu Skúladóttur og Halldóru Huld Ingvadóttur. Hér fyrir neðan má sjá heimildarmyndina Laugavegurinn sem kvikmyndagerðarmaðurinn Garpur I. Elísabetarson gerði um hlaupið og kom út í fyrra. Hlaup Laugavegshlaupið Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti Fleiri fréttir Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Sjá meira
Yfir 800 hlauparar lögðu af stað í morgun frá Landmannalaugum. Þorsteinn Roy Jóhannsson vann Laugavegshlaupið hjá körlunum annað árið í röð. Hann kom í mark á 4.05,05 klukkutímum en hann hljóp mjög vel framan af og var líklegur til þess að bæta brautarmetið. Það féll þó ekki að þessu sinni. Annar í mark var þjálfarinn hans, Þorbergur Ingi Jónsson, en Þorbergur kom í mark fimm og hálfri mínútu á eftir Þorsteini Roy. Þess má geta að Þorbergur er eini maðurinn sem hefur hlaupið kílómetrana 55 á undir fjórum klukkutímum. Þriðji varð Bretinn Andrew Douglas sem kom í mark rúmum tólf mínútum á eftir sigurvegaranum. Það kom svo fáum á óvart að Andrea Kolbeinsdóttir skyldi vinna kvennaflokkinn en hún hljóp á 4.29,33 klukkutímum. Þetta er fimmta árið í röð sem hún vinnur kvennaflokkinn. Hún var rúmlega 24 mínútum á eftir Þorsteini. Bakgarðsdrottningin Elísa Kristinsdóttir varð í öðru sæti í kvennaflokki en hún skilaði sér yfir marklínuna rúmum fimm mínútum á eftir Andreu. Þriðja í kvennaflokki varð svo Anna Berglind Pálmadóttir en hún var 27 mínútum á eftir Andreu. Sjá má tíma allra keppenda hér. Laugavegshlaupið hefur um árabil verið ein helsta árshátíð utanvegahlaupara á Íslandi og laðað að sér hlaupara hvaðanæva að úr heiminum. Margir af fremstu hlaupurum Íslands hlaupa í dag. Má þar nefna Þorberg Inga Jónsson, Þorstein Roy Jóhannsson, Andreu Kolbeinsdóttur, Írisi Önnu Skúladóttur og Halldóru Huld Ingvadóttur. Hér fyrir neðan má sjá heimildarmyndina Laugavegurinn sem kvikmyndagerðarmaðurinn Garpur I. Elísabetarson gerði um hlaupið og kom út í fyrra.
Hlaup Laugavegshlaupið Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti Fleiri fréttir Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Sjá meira