Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Valur Páll Eiríksson skrifar 13. júlí 2025 12:25 KR sækir ÍA heim annað kvöld og þurfa að fara lengri leiðina heim. Egill Helga kallar eftir því að Akraborgin mæti aftur. Samsett/Vísir KR sækir ÍA heim á Elkem-völlinn á Akranesi í 15. umferð Bestu deildar karla annað kvöld. Heimferð Vesturbæinga af Skaganum lengist um 45 mínútur eða svo, þar sem Hvalfjarðargöngin verða lokuð vegna framkvæmda. Vegagerðin greindi frá fyrirhuguðum framkvæmdum og verður göngunum lokað klukkan átta annað kvöld, á meðan leik KR og ÍA stendur yfir. „Mánudags- og þriðjudagskvöldin 14. og 15. júlí, frá kl. 20:00 til kl. 07:00, mun fara fram vegavinna í og við Hvalfjarðargöng. Göngin verða lokuð í báðar áttir auk hringtorgsins að norðanverðu. Hjáleið verður um Hvalfjörð,“ segir í yfirlýsingu Vegagerðarinnar. Fótboltaþjálfarinn og KR-ingurinn Sigurður Helgason vakti athygli á málinu í stuðningsmannahópi KR á samfélagsmiðlinum Facebook. Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason kallar eftir því að Akraborgin flytji menn til og frá Skaganum annað kvöld. „Ræsa Bogguna?“ ritar hann við færslu Sigurðar. Akraborgin var helsta flutningsleið fólks yfir Faxaflóa á árunum 1956 til 1998 en vék þegar Hvalfjarðargöng voru opnuð fyrir aldamótin. Stuðningsmenn KR stefna á rútuferð á Skagann frá Rauða ljóninu síðari partinn á morgun en ljóst er að þeir koma öllu seinna í bæinn en áætlað var, þar sem rútan þarf að keyra Hvalfjörðinn á bakaleiðinni. Þannig má gera ráð fyrir að heimferðin taki nær 90 mínútum í stað 45 mínútna eða svo. Sú seinkun mun þá eðli málsins samkvæmt einnig hafa áhrif á heimferð leikmanna KR, sem og starfsmanna Sýnar Sport sem munu starfa í kringum leikinn. Sýn Sport mun sýna leikinn annað kvöld. Leikurinn er klukkan 19:15 og bein útsending hefst klukkan 19:00 frá Akranesi. Subway Tilþrifin verða í kjölfarið sýnd beint frá Skaganum til að gera upp leiki umferðarinnar. Besta deild karla Akranes Vegagerð KR Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
Vegagerðin greindi frá fyrirhuguðum framkvæmdum og verður göngunum lokað klukkan átta annað kvöld, á meðan leik KR og ÍA stendur yfir. „Mánudags- og þriðjudagskvöldin 14. og 15. júlí, frá kl. 20:00 til kl. 07:00, mun fara fram vegavinna í og við Hvalfjarðargöng. Göngin verða lokuð í báðar áttir auk hringtorgsins að norðanverðu. Hjáleið verður um Hvalfjörð,“ segir í yfirlýsingu Vegagerðarinnar. Fótboltaþjálfarinn og KR-ingurinn Sigurður Helgason vakti athygli á málinu í stuðningsmannahópi KR á samfélagsmiðlinum Facebook. Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason kallar eftir því að Akraborgin flytji menn til og frá Skaganum annað kvöld. „Ræsa Bogguna?“ ritar hann við færslu Sigurðar. Akraborgin var helsta flutningsleið fólks yfir Faxaflóa á árunum 1956 til 1998 en vék þegar Hvalfjarðargöng voru opnuð fyrir aldamótin. Stuðningsmenn KR stefna á rútuferð á Skagann frá Rauða ljóninu síðari partinn á morgun en ljóst er að þeir koma öllu seinna í bæinn en áætlað var, þar sem rútan þarf að keyra Hvalfjörðinn á bakaleiðinni. Þannig má gera ráð fyrir að heimferðin taki nær 90 mínútum í stað 45 mínútna eða svo. Sú seinkun mun þá eðli málsins samkvæmt einnig hafa áhrif á heimferð leikmanna KR, sem og starfsmanna Sýnar Sport sem munu starfa í kringum leikinn. Sýn Sport mun sýna leikinn annað kvöld. Leikurinn er klukkan 19:15 og bein útsending hefst klukkan 19:00 frá Akranesi. Subway Tilþrifin verða í kjölfarið sýnd beint frá Skaganum til að gera upp leiki umferðarinnar.
Besta deild karla Akranes Vegagerð KR Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn