Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2025 13:02 Kasper Högh skoraði fimm mörk fyrir Bodö/Glimt í norska boltanum í gær en fékk aðeins eitt þeirra dæmt gilt. Getty/Sebastian Frej Danski framherjinn Kasper Högh var sjóðandi heitur í leik með Bodö/Glimt í norsku úrvalsdeildinni en því miður fyrir hann var heppnin ekki með honum þegar kom að rangstöðudraugnum sem var líka í stuði í hálfleiknum. Högh náði að koma boltanum fjórum sinnum í mark Sandefjord í fyrri hálfleiknum en þau voru öll dæmd af. Myndbandsdómararnir dæmdu rangstöðu í fyrstu þremur mörkunum og í því fjórða flautaði dómarinn markið sjálfur af. „Þetta er algerlega út í hött. Þetta hlýtur að vera í fyrsta skiptið í norskum fótbolta sem svona gerist. Þetta er alveg fáránlegt,“ sagði knattspyrnusérræðingurinn Carl-Erik Torp hjá NRK. „Að þetta gerist fjórum sinnum í sama hálfleik er kómískt,“ sagði Torp. Kasper Högh hætti ekki að reyna og fékk loksins mark dæmt gilt á 59. mínútu. Hann skoraði það þó ekki sjálfur en átti stoðsendinguna á Ole Didrik Blomberg. Á 68. mínútu skoraði Högh hins vegar sjálfur og gulltryggði 2-0 sigur Bodö/Glimt á Sandefjord. Markið kom úr víti. „Þetta var bara hlægilegt. Ég var mjög pirraður yfir fyrsta markinu en svo varð ég bara að halda áfram. Það er síðan ekki hægt að dæma rangstöðu í víti sem er gott,“ sagði Högh í léttum tón. Högh skoraði sjö mörk í fyrstu sjö deildarleikjunum en þetta var bara annað mark hans í síðustu fimm leikjum. Hann hafði ekki skoraði í síðustu tveimur leikjum og var því orðinn afar pirraður þegar hvert markið á fætur öðru var dæmt af í þessum furðulega fyrri hálfleik. Högh er nú annar markahæstur í norsku úrvalsdeildinni með níu mörk og þrjár stoðsendingar. Norski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Högh náði að koma boltanum fjórum sinnum í mark Sandefjord í fyrri hálfleiknum en þau voru öll dæmd af. Myndbandsdómararnir dæmdu rangstöðu í fyrstu þremur mörkunum og í því fjórða flautaði dómarinn markið sjálfur af. „Þetta er algerlega út í hött. Þetta hlýtur að vera í fyrsta skiptið í norskum fótbolta sem svona gerist. Þetta er alveg fáránlegt,“ sagði knattspyrnusérræðingurinn Carl-Erik Torp hjá NRK. „Að þetta gerist fjórum sinnum í sama hálfleik er kómískt,“ sagði Torp. Kasper Högh hætti ekki að reyna og fékk loksins mark dæmt gilt á 59. mínútu. Hann skoraði það þó ekki sjálfur en átti stoðsendinguna á Ole Didrik Blomberg. Á 68. mínútu skoraði Högh hins vegar sjálfur og gulltryggði 2-0 sigur Bodö/Glimt á Sandefjord. Markið kom úr víti. „Þetta var bara hlægilegt. Ég var mjög pirraður yfir fyrsta markinu en svo varð ég bara að halda áfram. Það er síðan ekki hægt að dæma rangstöðu í víti sem er gott,“ sagði Högh í léttum tón. Högh skoraði sjö mörk í fyrstu sjö deildarleikjunum en þetta var bara annað mark hans í síðustu fimm leikjum. Hann hafði ekki skoraði í síðustu tveimur leikjum og var því orðinn afar pirraður þegar hvert markið á fætur öðru var dæmt af í þessum furðulega fyrri hálfleik. Högh er nú annar markahæstur í norsku úrvalsdeildinni með níu mörk og þrjár stoðsendingar.
Norski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira