Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2025 10:31 Phil Mickelson keppir á LIV mótaröðinni en hann er sigursælasti kylfingur síðustu áratuga. Getty/Al Chang Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson hefur átt magnaðan feril og unnið sex risatitla og 45 PGA-mót á ferli sínum. Hans mesta afrek gæti þó verið í draumahöggum kylfinga. Hinn 55 ára gamli Mickelson sem flestir kalla „Lefty“ var meðal tíu efstu í heimi í sjö hundruð vikur en komst þó aldrei í efsta sætið. Hann var inn á topp fimmtíu í 25 ár samfellt. Mickelson hefur vissulega hitt mörg frábær högg á frábærum ferli en hann montar sig af því að hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum. Þetta kemur fram í umfjöllun um Mickelson í upplýsingariti LIV Golf mótarraðarinnar. Þetta eru mun fleiri ásar heldur en hjá kylfingum eins og Tiger Woods. Mickelson segist hafa farið einu holu í höggi að meðaltali á ári síðan hann var sex ára gamall. Síðasti sigur Mickelson á risamóti var í maí 2021 þegar hann vann PGA-meistaramótið í annað skiptið. Hann vann Opna breska meistaramótið 2013 og Mastersmótið í þriðja sinn árið 2010. Mickelson varð í öðru sæti á Mastersmótinu árið 2023 en hefur ekki náð niðurskurðinum á fyrstu þremur risamótum ársins. View this post on Instagram A post shared by Golfballing (@golfballing) Golf Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Hinn 55 ára gamli Mickelson sem flestir kalla „Lefty“ var meðal tíu efstu í heimi í sjö hundruð vikur en komst þó aldrei í efsta sætið. Hann var inn á topp fimmtíu í 25 ár samfellt. Mickelson hefur vissulega hitt mörg frábær högg á frábærum ferli en hann montar sig af því að hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum. Þetta kemur fram í umfjöllun um Mickelson í upplýsingariti LIV Golf mótarraðarinnar. Þetta eru mun fleiri ásar heldur en hjá kylfingum eins og Tiger Woods. Mickelson segist hafa farið einu holu í höggi að meðaltali á ári síðan hann var sex ára gamall. Síðasti sigur Mickelson á risamóti var í maí 2021 þegar hann vann PGA-meistaramótið í annað skiptið. Hann vann Opna breska meistaramótið 2013 og Mastersmótið í þriðja sinn árið 2010. Mickelson varð í öðru sæti á Mastersmótinu árið 2023 en hefur ekki náð niðurskurðinum á fyrstu þremur risamótum ársins. View this post on Instagram A post shared by Golfballing (@golfballing)
Golf Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira