„Allt orðið eðlilegt á ný“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2025 15:45 Norðmaðurinn Jakob Ingebrigtsen er einn allra besti millivegahlaupari heims og hefur verið það lengi. Getty/Maja Hitij Það hefur mikið gengið utan vallar hjá norska hlauparanum Jakob Asserson Ingebrigtsen í vor og innan vallar hefur hann glímt við meiðsli. Nú líta hlutirnir hins vegar betur út. Réttarhöld gegn föður Ingebrigtsen, Gjert, gerðu Jakobi erfitt fyrir og hann hætti keppni á innanhússtímabilinu eftir að hann vann tvö HM-gull í mars. Hann varð þá heimsmeistari innanhúss í bæði 1500 metra og 3000 metra hlaupi. Eftir heimsmeistaramótið í Nanjing í Kína var hann mikið í fréttunum en þó ekki fyrir afrek sín á frjálsíþróttabrautinni heldur í tengslum við dómsmálið. Jakob sakaði föður sinn um að hafa beitt sig ofbeldi en föður hans var sýknaður af þeim körfum. Faðir hans var hins vegar dæmdur sekur að hafa beitt yngri systur hans ofbeldi. Síðustu mánuði hefur Ingebrigtsen margoft hætt við að keppa á mótum sem hann hafði boðað þátttöku sína eins og á Bislett leikunum í Osló eða á mótum á Demantamótaröðinni. Ástæða þess voru hásinarmeiðsli sem hann virðist nú loksins hafa náð sér góðum af. Í gærkvöldi gaf Ingebrigtsen það út á samfélagsmiðlum sínum að hann sé kominn aftur á fulla ferð. Þar mátti sjá hann á fullri ferð á hlaupabretti. „Allt orðið eðlilegt á ný,“ sagði Jakob Ingebrigtsen. Hann hefur nú tvo mánuði til að komast í sitt besta form fyrir heimsmeistaramótið í Tókýó. View this post on Instagram A post shared by Jakob A. Ingebrigtsen (@jakobing) Frjálsar íþróttir Mál Gjert Ingebrigtsen Tengdar fréttir Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Fimmtán daga skilorðsbundnum fangelsisdómi norska frjálsíþróttaþjálfarans og fjölskylduföðurins Gjert Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað af saksóknara, þrátt fyrir að upphaflega hafi hann farið fram á tveggja og hálfs árs fangelsi. 30. júní 2025 14:15 Faðir Ingebrigtsen barnanna fékk fimmtán daga dóm Gjert Ingebrigtsen var í morgun dæmdur í fimmtán daga skilorðsbundið fangelsi fyrir ofbeldi gegn barni sínu. Hann var þó sýknaður af því sem hann var sakaður um að hafa gert við son sinn Jakob Ingebrigtsen og sleppur við fangelsi. 16. júní 2025 09:06 Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Gjert Ingebrigtsen þjálfar portúgalskan hlaupara þrátt fyrir að bíða niðurstöðu réttarhaldanna yfir honum. Hann er ásakaður um að hafa beitt börn sín ofbeldi. 21. maí 2025 08:01 Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Saksóknarar í máli norska hlaupaþjálfarans Gjerts Ingebrigtsen fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir honum fyrir illa meðferð á börnum hans tveimur, Jakob og Ingrid. 13. maí 2025 13:32 Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Michael Jordan var óstöðvandi með liði sínu Chicago Bulls. Hann var nýbúinn að vinna fjórða NBA-titilinn í röð þegar faðir hans var myrtur. 7. maí 2025 11:31 Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Bradley Beal til Clippers Körfubolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sjá meira
Réttarhöld gegn föður Ingebrigtsen, Gjert, gerðu Jakobi erfitt fyrir og hann hætti keppni á innanhússtímabilinu eftir að hann vann tvö HM-gull í mars. Hann varð þá heimsmeistari innanhúss í bæði 1500 metra og 3000 metra hlaupi. Eftir heimsmeistaramótið í Nanjing í Kína var hann mikið í fréttunum en þó ekki fyrir afrek sín á frjálsíþróttabrautinni heldur í tengslum við dómsmálið. Jakob sakaði föður sinn um að hafa beitt sig ofbeldi en föður hans var sýknaður af þeim körfum. Faðir hans var hins vegar dæmdur sekur að hafa beitt yngri systur hans ofbeldi. Síðustu mánuði hefur Ingebrigtsen margoft hætt við að keppa á mótum sem hann hafði boðað þátttöku sína eins og á Bislett leikunum í Osló eða á mótum á Demantamótaröðinni. Ástæða þess voru hásinarmeiðsli sem hann virðist nú loksins hafa náð sér góðum af. Í gærkvöldi gaf Ingebrigtsen það út á samfélagsmiðlum sínum að hann sé kominn aftur á fulla ferð. Þar mátti sjá hann á fullri ferð á hlaupabretti. „Allt orðið eðlilegt á ný,“ sagði Jakob Ingebrigtsen. Hann hefur nú tvo mánuði til að komast í sitt besta form fyrir heimsmeistaramótið í Tókýó. View this post on Instagram A post shared by Jakob A. Ingebrigtsen (@jakobing)
Frjálsar íþróttir Mál Gjert Ingebrigtsen Tengdar fréttir Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Fimmtán daga skilorðsbundnum fangelsisdómi norska frjálsíþróttaþjálfarans og fjölskylduföðurins Gjert Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað af saksóknara, þrátt fyrir að upphaflega hafi hann farið fram á tveggja og hálfs árs fangelsi. 30. júní 2025 14:15 Faðir Ingebrigtsen barnanna fékk fimmtán daga dóm Gjert Ingebrigtsen var í morgun dæmdur í fimmtán daga skilorðsbundið fangelsi fyrir ofbeldi gegn barni sínu. Hann var þó sýknaður af því sem hann var sakaður um að hafa gert við son sinn Jakob Ingebrigtsen og sleppur við fangelsi. 16. júní 2025 09:06 Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Gjert Ingebrigtsen þjálfar portúgalskan hlaupara þrátt fyrir að bíða niðurstöðu réttarhaldanna yfir honum. Hann er ásakaður um að hafa beitt börn sín ofbeldi. 21. maí 2025 08:01 Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Saksóknarar í máli norska hlaupaþjálfarans Gjerts Ingebrigtsen fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir honum fyrir illa meðferð á börnum hans tveimur, Jakob og Ingrid. 13. maí 2025 13:32 Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Michael Jordan var óstöðvandi með liði sínu Chicago Bulls. Hann var nýbúinn að vinna fjórða NBA-titilinn í röð þegar faðir hans var myrtur. 7. maí 2025 11:31 Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Bradley Beal til Clippers Körfubolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sjá meira
Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Fimmtán daga skilorðsbundnum fangelsisdómi norska frjálsíþróttaþjálfarans og fjölskylduföðurins Gjert Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað af saksóknara, þrátt fyrir að upphaflega hafi hann farið fram á tveggja og hálfs árs fangelsi. 30. júní 2025 14:15
Faðir Ingebrigtsen barnanna fékk fimmtán daga dóm Gjert Ingebrigtsen var í morgun dæmdur í fimmtán daga skilorðsbundið fangelsi fyrir ofbeldi gegn barni sínu. Hann var þó sýknaður af því sem hann var sakaður um að hafa gert við son sinn Jakob Ingebrigtsen og sleppur við fangelsi. 16. júní 2025 09:06
Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Gjert Ingebrigtsen þjálfar portúgalskan hlaupara þrátt fyrir að bíða niðurstöðu réttarhaldanna yfir honum. Hann er ásakaður um að hafa beitt börn sín ofbeldi. 21. maí 2025 08:01
Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Saksóknarar í máli norska hlaupaþjálfarans Gjerts Ingebrigtsen fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir honum fyrir illa meðferð á börnum hans tveimur, Jakob og Ingrid. 13. maí 2025 13:32
Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Michael Jordan var óstöðvandi með liði sínu Chicago Bulls. Hann var nýbúinn að vinna fjórða NBA-titilinn í röð þegar faðir hans var myrtur. 7. maí 2025 11:31