Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. júlí 2025 20:05 Anton Már Steinarsson, skipstjóri á Hríseyjarferjunni Sævari, sem er alsæll í sínu starfi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það hefur verið meira en nóg að gera hjá heimamönnum í Hrísey við að taka á móti ferðamönnum í eyjuna í sumar en Hríseyjarferjan Sævar siglir margar ferðir á dag á milli Árskógstrandar og Hríseyjar. Ferjan fer fjölda ferða á milli lands og eyju á dag og er yfirleitt alltaf fullt í hverri ferð, þó aðallega ferðamenn, sem eru að heimsækja eyjuna en auðvitað líka heimamenn en íbúar eyjunnar eru um 130. Skipstjórinn á Sævari kann vel við sig í því hlutverki, sem hann er í. „Við förum níu ferðir á dag, fyrsta sjö á morgnanna og sú síðasta eru farin ellefu á kvöldin. Það er alltaf rífandi stemming í ferjunni“, segir Anton Már Steinarsson, skipstjóri á Hríseyjarferjunni Sævari. En fyrir það fólk, sem þekkir ekki mikið til Hríseyjar, hvað hefur Anton Már að segja við það fólk? „Eigum við ekki bara að segja fyrst og fremst að hún sé friðsæl, fáir íbúar og allt mjög rólegt.“ Og þú ert fæddur og uppalinn í eyjunni eða hvað? „Já, já, ég er búin að vera þar alla mína tíð eiginlega. Rólegheitin eru best og það er ekkert einasta rautt ljós í Hrísey skal ég segja þér og verður sennilega ekki, það er mikils virði,“ segir Anton Már skellihlæjandi. Ferðamenn eru duglegir að heimsækja Hrísey, ekki síst yfir sumartímann.Magnús Hlynur Hreiðarsson Anton Már segir að það fjölgi alltaf í eyjunni á sumrin, þá komi sumarbústaða fólkið og svo sé alltaf meira en nóg af ferðamönnum. Hann hrósar Sævari sérstaklega í siglingunum á milli Árskógstrandar og Hríseyjar. „Já, þetta er mjög góður bátur, alveg einstaklega góður.“ Og leggst það vel í þig það sem eftir er af sumrinu eða hvað? „Já, já, þú sérð nú blíðuna í dag, það er nú ekki hægt annað,“ segir Anton Már. Það er alltaf gaman að koma í Hrísey því þar er allt svo snyrtilegt og fallegt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hrísey Ferðaþjónusta Akureyri Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Fleiri fréttir Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Sjá meira
Ferjan fer fjölda ferða á milli lands og eyju á dag og er yfirleitt alltaf fullt í hverri ferð, þó aðallega ferðamenn, sem eru að heimsækja eyjuna en auðvitað líka heimamenn en íbúar eyjunnar eru um 130. Skipstjórinn á Sævari kann vel við sig í því hlutverki, sem hann er í. „Við förum níu ferðir á dag, fyrsta sjö á morgnanna og sú síðasta eru farin ellefu á kvöldin. Það er alltaf rífandi stemming í ferjunni“, segir Anton Már Steinarsson, skipstjóri á Hríseyjarferjunni Sævari. En fyrir það fólk, sem þekkir ekki mikið til Hríseyjar, hvað hefur Anton Már að segja við það fólk? „Eigum við ekki bara að segja fyrst og fremst að hún sé friðsæl, fáir íbúar og allt mjög rólegt.“ Og þú ert fæddur og uppalinn í eyjunni eða hvað? „Já, já, ég er búin að vera þar alla mína tíð eiginlega. Rólegheitin eru best og það er ekkert einasta rautt ljós í Hrísey skal ég segja þér og verður sennilega ekki, það er mikils virði,“ segir Anton Már skellihlæjandi. Ferðamenn eru duglegir að heimsækja Hrísey, ekki síst yfir sumartímann.Magnús Hlynur Hreiðarsson Anton Már segir að það fjölgi alltaf í eyjunni á sumrin, þá komi sumarbústaða fólkið og svo sé alltaf meira en nóg af ferðamönnum. Hann hrósar Sævari sérstaklega í siglingunum á milli Árskógstrandar og Hríseyjar. „Já, þetta er mjög góður bátur, alveg einstaklega góður.“ Og leggst það vel í þig það sem eftir er af sumrinu eða hvað? „Já, já, þú sérð nú blíðuna í dag, það er nú ekki hægt annað,“ segir Anton Már. Það er alltaf gaman að koma í Hrísey því þar er allt svo snyrtilegt og fallegt.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hrísey Ferðaþjónusta Akureyri Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Fleiri fréttir Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Sjá meira