„Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2025 09:30 Caitlin Clark í bolnum sem á stóð „Pay Us What You Owe Us“ eða „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“. Getty/Steph Chambers Stjörnuleikur WNBA deildarinnar í körfubolta í nótt fór allt í einu að snúast um verkalýðsbaráttu og kjarasamninga en leikmönnum deildarinnar gengur illa að fá sínum fram í viðræðum við eigendur félaganna. Bestu leikmenn deildarinnar komu saman til að spila stjörnuleikinn en þær sýndu líka samtakamátt sinn fyrir framan myndavélarnar. Allar voru þær í bólum sem á stóð „Pay Us What You Owe Us“ eða „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“. Allar klæddust þessum bolum meira að segja Caitlin Clark sem gat ekki spilað leikinn vegna meiðsla. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Sextán þúsund manns voru í Gainbridge Fieldhouse höllinni í Indianapolis og þau tóku undir með leikmönnunum og fóru að kalla „Borgið þeim“ en þessi orð ómuðu um alla höllina. Fjörutíu leikmenn höfðu farið á fund með deildinni í síðustu viðræðum en ekkert gengur. Leikmennirnir töluðum um tilboð eigendanna sem mikil vonbrigði. Leikmenn WNBA fá aðeins pínulítið brot af því sem leikmenn NBA deildarinnar eru að fá í laun. Hróður WNBA deildarinnar er alltaf að aukast ekki síst sé þökk vinsældum leikmanna eins og Caitlin Clark. Napheesa Collier fer ekki aðeins fyrir launabaráttunni fyrir hönd leikmanna því hún átti frábæran leik í Stjörnuleiknum. Collier skoraði 36 stig og var valin mikilvægasti leikmaður hans. Með þessu bætti hún stigamet Stjörnuleiksins sem var 34 stig og í eigu Arike Ogunbowale síðan í fyrra. Skylar Diggins var í liði Collier, sem vann 151-131, og hún bauð upp á þrennu eða 11 stig, 11 fráköst og 15 stoðsendingar. WNBA All-Stars wearing shirts that say "Pay us what you owe us."LOL. The league operates at a loss and is subsidized by the NBA.And its players beat the shit out of the only player that fans pay to watch - Caitlin Clark.pic.twitter.com/A1B7A8uUsm— John LeFevre (@JohnLeFevre) July 20, 2025 WNBA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Bestu leikmenn deildarinnar komu saman til að spila stjörnuleikinn en þær sýndu líka samtakamátt sinn fyrir framan myndavélarnar. Allar voru þær í bólum sem á stóð „Pay Us What You Owe Us“ eða „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“. Allar klæddust þessum bolum meira að segja Caitlin Clark sem gat ekki spilað leikinn vegna meiðsla. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Sextán þúsund manns voru í Gainbridge Fieldhouse höllinni í Indianapolis og þau tóku undir með leikmönnunum og fóru að kalla „Borgið þeim“ en þessi orð ómuðu um alla höllina. Fjörutíu leikmenn höfðu farið á fund með deildinni í síðustu viðræðum en ekkert gengur. Leikmennirnir töluðum um tilboð eigendanna sem mikil vonbrigði. Leikmenn WNBA fá aðeins pínulítið brot af því sem leikmenn NBA deildarinnar eru að fá í laun. Hróður WNBA deildarinnar er alltaf að aukast ekki síst sé þökk vinsældum leikmanna eins og Caitlin Clark. Napheesa Collier fer ekki aðeins fyrir launabaráttunni fyrir hönd leikmanna því hún átti frábæran leik í Stjörnuleiknum. Collier skoraði 36 stig og var valin mikilvægasti leikmaður hans. Með þessu bætti hún stigamet Stjörnuleiksins sem var 34 stig og í eigu Arike Ogunbowale síðan í fyrra. Skylar Diggins var í liði Collier, sem vann 151-131, og hún bauð upp á þrennu eða 11 stig, 11 fráköst og 15 stoðsendingar. WNBA All-Stars wearing shirts that say "Pay us what you owe us."LOL. The league operates at a loss and is subsidized by the NBA.And its players beat the shit out of the only player that fans pay to watch - Caitlin Clark.pic.twitter.com/A1B7A8uUsm— John LeFevre (@JohnLeFevre) July 20, 2025
WNBA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum