„Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2025 09:30 Caitlin Clark í bolnum sem á stóð „Pay Us What You Owe Us“ eða „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“. Getty/Steph Chambers Stjörnuleikur WNBA deildarinnar í körfubolta í nótt fór allt í einu að snúast um verkalýðsbaráttu og kjarasamninga en leikmönnum deildarinnar gengur illa að fá sínum fram í viðræðum við eigendur félaganna. Bestu leikmenn deildarinnar komu saman til að spila stjörnuleikinn en þær sýndu líka samtakamátt sinn fyrir framan myndavélarnar. Allar voru þær í bólum sem á stóð „Pay Us What You Owe Us“ eða „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“. Allar klæddust þessum bolum meira að segja Caitlin Clark sem gat ekki spilað leikinn vegna meiðsla. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Sextán þúsund manns voru í Gainbridge Fieldhouse höllinni í Indianapolis og þau tóku undir með leikmönnunum og fóru að kalla „Borgið þeim“ en þessi orð ómuðu um alla höllina. Fjörutíu leikmenn höfðu farið á fund með deildinni í síðustu viðræðum en ekkert gengur. Leikmennirnir töluðum um tilboð eigendanna sem mikil vonbrigði. Leikmenn WNBA fá aðeins pínulítið brot af því sem leikmenn NBA deildarinnar eru að fá í laun. Hróður WNBA deildarinnar er alltaf að aukast ekki síst sé þökk vinsældum leikmanna eins og Caitlin Clark. Napheesa Collier fer ekki aðeins fyrir launabaráttunni fyrir hönd leikmanna því hún átti frábæran leik í Stjörnuleiknum. Collier skoraði 36 stig og var valin mikilvægasti leikmaður hans. Með þessu bætti hún stigamet Stjörnuleiksins sem var 34 stig og í eigu Arike Ogunbowale síðan í fyrra. Skylar Diggins var í liði Collier, sem vann 151-131, og hún bauð upp á þrennu eða 11 stig, 11 fráköst og 15 stoðsendingar. WNBA All-Stars wearing shirts that say "Pay us what you owe us."LOL. The league operates at a loss and is subsidized by the NBA.And its players beat the shit out of the only player that fans pay to watch - Caitlin Clark.pic.twitter.com/A1B7A8uUsm— John LeFevre (@JohnLeFevre) July 20, 2025 WNBA Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fleiri fréttir Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Sjá meira
Bestu leikmenn deildarinnar komu saman til að spila stjörnuleikinn en þær sýndu líka samtakamátt sinn fyrir framan myndavélarnar. Allar voru þær í bólum sem á stóð „Pay Us What You Owe Us“ eða „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“. Allar klæddust þessum bolum meira að segja Caitlin Clark sem gat ekki spilað leikinn vegna meiðsla. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Sextán þúsund manns voru í Gainbridge Fieldhouse höllinni í Indianapolis og þau tóku undir með leikmönnunum og fóru að kalla „Borgið þeim“ en þessi orð ómuðu um alla höllina. Fjörutíu leikmenn höfðu farið á fund með deildinni í síðustu viðræðum en ekkert gengur. Leikmennirnir töluðum um tilboð eigendanna sem mikil vonbrigði. Leikmenn WNBA fá aðeins pínulítið brot af því sem leikmenn NBA deildarinnar eru að fá í laun. Hróður WNBA deildarinnar er alltaf að aukast ekki síst sé þökk vinsældum leikmanna eins og Caitlin Clark. Napheesa Collier fer ekki aðeins fyrir launabaráttunni fyrir hönd leikmanna því hún átti frábæran leik í Stjörnuleiknum. Collier skoraði 36 stig og var valin mikilvægasti leikmaður hans. Með þessu bætti hún stigamet Stjörnuleiksins sem var 34 stig og í eigu Arike Ogunbowale síðan í fyrra. Skylar Diggins var í liði Collier, sem vann 151-131, og hún bauð upp á þrennu eða 11 stig, 11 fráköst og 15 stoðsendingar. WNBA All-Stars wearing shirts that say "Pay us what you owe us."LOL. The league operates at a loss and is subsidized by the NBA.And its players beat the shit out of the only player that fans pay to watch - Caitlin Clark.pic.twitter.com/A1B7A8uUsm— John LeFevre (@JohnLeFevre) July 20, 2025
WNBA Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fleiri fréttir Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Sjá meira