Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 21. júlí 2025 11:03 Chewie og Freddie eru enn týndir. Dýrfinna Fjórir af sex köttum sem saknað er eftir eldsvoða í íbúð á Tryggvagötu aðfaranótt laugardags eru fundir. Tveggja er enn saknað og vinna sjálfboðaliðar að leitinni. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út aðfaranótt laugardags eftir að eldur kviknaði í íbúð við Tryggvagötu í miðborg Reykjavíkur. Einn einstaklingur var í íbúðinni, sem er á efstu hæð hússins, en hann hafði komið sér út er slökkviliðið bar að garði. Einn var fluttur á slysadeild vegna hugsanlegrar reykeitrunar. Sex kettir voru í húsinu er kviknaði í og hafa sjálfboðaliðar á vegum Dýrfinnu leitað að þeim síðan. „Við erum búin að vera síðasta sólarhringinn að leita af köttum sem voru inni í húsinu í miðbæ Reykjavíkur. Við fengum fyrst ábendingu um einn kött frá íbúa sem að hafði hlaupið í vélarrúm á bíl og er búið að ná honum. Þá fengum við ábendingu um að þarna inni væru sex aðrir kettir og síðasta sólarhringinn erum við búin að ná fjórum, síðasti kom inn í fellibúr rétt fyrir miðnætti. Tveggja er enn saknað,“ segir Eygló Anna Ottesen, sjálfboðaliði hjá Dýrfinnu. Ekki liggur fyrir hvort að allir kettirnir hafi náð að koma sér út er kviknaði í. „Við fáum engin svör hvort það sé einhver látinn inni eða ekki en við höldum áfram að leita þangað til við fáum frekari upplýsingar,“ segir Eygló. Hún biðlar til almennings að hafa samband við Dýrfinnu símleiðis eða með skilaboðum á samfélagsmiðlum sjái þeir til kattanna tveggja, Chewie og Freddie. „Þetta er einn loðinn appelsínugulur og einn svartur með græn augu. Þeir ættu í rauninni ekki að fara langt en þeir eru vonandi enn á lífi að fela sig einhvers staðar.“ Kettir Dýr Reykjavík Tengdar fréttir Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Einn fjögurra katta sem leitað hefur verið að í dag er fundinn. Fjórir kettir týndust eftir bruna í íbúðahúsnæði í Tryggvagötu í morgun. Það er í lagi með köttinn. 20. júlí 2025 23:31 Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Slökkviliðið var kallað út nótt eftir að eldur kviknaði í íbúð við Tryggvagötu í miðborg Reykjavíkur. Einn var fluttur til skoðunar á slysadeild en sá er ekki þungt haldinn. Gert er ráð fyrir miklu tjóni. 20. júlí 2025 10:18 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Fleiri fréttir Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Sjá meira
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út aðfaranótt laugardags eftir að eldur kviknaði í íbúð við Tryggvagötu í miðborg Reykjavíkur. Einn einstaklingur var í íbúðinni, sem er á efstu hæð hússins, en hann hafði komið sér út er slökkviliðið bar að garði. Einn var fluttur á slysadeild vegna hugsanlegrar reykeitrunar. Sex kettir voru í húsinu er kviknaði í og hafa sjálfboðaliðar á vegum Dýrfinnu leitað að þeim síðan. „Við erum búin að vera síðasta sólarhringinn að leita af köttum sem voru inni í húsinu í miðbæ Reykjavíkur. Við fengum fyrst ábendingu um einn kött frá íbúa sem að hafði hlaupið í vélarrúm á bíl og er búið að ná honum. Þá fengum við ábendingu um að þarna inni væru sex aðrir kettir og síðasta sólarhringinn erum við búin að ná fjórum, síðasti kom inn í fellibúr rétt fyrir miðnætti. Tveggja er enn saknað,“ segir Eygló Anna Ottesen, sjálfboðaliði hjá Dýrfinnu. Ekki liggur fyrir hvort að allir kettirnir hafi náð að koma sér út er kviknaði í. „Við fáum engin svör hvort það sé einhver látinn inni eða ekki en við höldum áfram að leita þangað til við fáum frekari upplýsingar,“ segir Eygló. Hún biðlar til almennings að hafa samband við Dýrfinnu símleiðis eða með skilaboðum á samfélagsmiðlum sjái þeir til kattanna tveggja, Chewie og Freddie. „Þetta er einn loðinn appelsínugulur og einn svartur með græn augu. Þeir ættu í rauninni ekki að fara langt en þeir eru vonandi enn á lífi að fela sig einhvers staðar.“
Kettir Dýr Reykjavík Tengdar fréttir Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Einn fjögurra katta sem leitað hefur verið að í dag er fundinn. Fjórir kettir týndust eftir bruna í íbúðahúsnæði í Tryggvagötu í morgun. Það er í lagi með köttinn. 20. júlí 2025 23:31 Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Slökkviliðið var kallað út nótt eftir að eldur kviknaði í íbúð við Tryggvagötu í miðborg Reykjavíkur. Einn var fluttur til skoðunar á slysadeild en sá er ekki þungt haldinn. Gert er ráð fyrir miklu tjóni. 20. júlí 2025 10:18 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Fleiri fréttir Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Sjá meira
Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Einn fjögurra katta sem leitað hefur verið að í dag er fundinn. Fjórir kettir týndust eftir bruna í íbúðahúsnæði í Tryggvagötu í morgun. Það er í lagi með köttinn. 20. júlí 2025 23:31
Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Slökkviliðið var kallað út nótt eftir að eldur kviknaði í íbúð við Tryggvagötu í miðborg Reykjavíkur. Einn var fluttur til skoðunar á slysadeild en sá er ekki þungt haldinn. Gert er ráð fyrir miklu tjóni. 20. júlí 2025 10:18