Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Jón Þór Stefánsson skrifar 21. júlí 2025 18:17 Kolbeinn Tumi Daðason les kvöldfréttir í kvöld. vísir Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir orð ráðherra á fundi utanríkismálanefndar staðfesta allt sem stjórnarandstaðan hafi óttast, og að forsætisráðherra gangi á bak orða sinna um Evrópusambandsmál fyrir kosningar. Utanríkismálanefnd kom saman í dag í kjölfar heimsóknar Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins í vikunni. Við heyrum sjónarmið minnihlutans en ræðum einnig við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra í beinni útsendingu í myndveri. Í kvöldfréttum verður einnig sagt frá nýjustu árásum Ísraelshers á Gasa, en nú hefur herinn ráðist inn í borgina Deir al Balah, þar sem grunur leikur á að gíslar Hamas-samtakanna séu í haldi. Við hittum konu sem hefur lokað sig inni á heimili sínu síðastliðna þrjá daga, vegna gosmóðu sem hangið hefur yfir höfuðborgarsvæðinu síðustu daga. Veðurspár gerðu ráð fyrir því að vindur myndi blása gosmóðunni á haf út en ekki varð af því. Rætt verður við veðurfræðing í beinni útsendingu og kannað hverju sætir, auk þess sem við verðum í beinni útsendingu frá gosstöðvunum, þar sem Oddur Ævar Gunnarsson fréttamaður hefur verið í dag. Þá sjáum við frá aðgerðum slökkviliðs á Selfossi, sem hefur unnið síðan síðdegis í gær vegna elds sem kom upp í stærðarinnar trjákurlshaug, og kynnum okkur sérstaka selaparadís á Snæfellsnesi sem öðlaðist sjálfsprottnar vinsældir í gegnum Instagram. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar í opinni dagskrá á Sýn, Vísi og Bylgjunni klukkan 18:30. Kvöldfréttir Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fleiri fréttir Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Sjá meira
Við heyrum sjónarmið minnihlutans en ræðum einnig við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra í beinni útsendingu í myndveri. Í kvöldfréttum verður einnig sagt frá nýjustu árásum Ísraelshers á Gasa, en nú hefur herinn ráðist inn í borgina Deir al Balah, þar sem grunur leikur á að gíslar Hamas-samtakanna séu í haldi. Við hittum konu sem hefur lokað sig inni á heimili sínu síðastliðna þrjá daga, vegna gosmóðu sem hangið hefur yfir höfuðborgarsvæðinu síðustu daga. Veðurspár gerðu ráð fyrir því að vindur myndi blása gosmóðunni á haf út en ekki varð af því. Rætt verður við veðurfræðing í beinni útsendingu og kannað hverju sætir, auk þess sem við verðum í beinni útsendingu frá gosstöðvunum, þar sem Oddur Ævar Gunnarsson fréttamaður hefur verið í dag. Þá sjáum við frá aðgerðum slökkviliðs á Selfossi, sem hefur unnið síðan síðdegis í gær vegna elds sem kom upp í stærðarinnar trjákurlshaug, og kynnum okkur sérstaka selaparadís á Snæfellsnesi sem öðlaðist sjálfsprottnar vinsældir í gegnum Instagram. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar í opinni dagskrá á Sýn, Vísi og Bylgjunni klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fleiri fréttir Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Sjá meira